Morgunblaðið - 04.01.2011, Qupperneq 25
Þegar ég hugsa til baka koma upp
í huga mér svo ótal margar og æð-
islegar minningar með þér.
Mér þótti nú ekki leiðinlegt þegar
ég var lítil að koma í heimsókn til
ykkar afa og fá að prufa alla skart-
gripina þína, alla hælaskóna og fötin
þín, þú varst rosalega pjöttuð eins og
þú myndir segja sjálf og frá því að ég
man eftir mér þá leit ég alltaf upp til
þín.
Allar helgarferðirnar sem við fór-
um saman á Laugarvatn þar sem fal-
legi bústaðurinn þinn, Maríulundur,
er staðsettur voru æðislegar og átt-
um við fjölskyldan alltaf ánægjuleg-
ar stundir saman, það var alltaf nóg
að gera þar.
Það var alltaf svo gott að leita til
þín og þú varst mér alltaf svo trygg
og góð. Ef einhver kom illa fram við
þig og þína léstu sko aldeilis heyra í
þér. Það mætti segja að þú hefðir
verið mjög ákveðin kona.
Elsku amma mín, það var erfitt að
kveðja þig, en núna veit ég að þú ert
á betri stað.
Ég kveð þig að sinni, krútta mín,
takk fyrir allt.
Þín,
Thelma Rut.
Elsku amma mín.
Það er svo ótrúlegt að þrátt fyrir
hvað þú varst búin að vera veik lengi
þá hafði ég eitthvern veginn ekki trú
á því að þú værir að fara neitt.
Þú varst hvílíkt hörkutól að orð fá
ekki lýst og einhvern veginn í barns-
legri fávisku minni hélt ég að þú fær-
ir aldrei neitt.
Ég gleymi aldrei skoðanaskiptum
okkar í gegnum tíðina og frá unga-
aldri ræddi ég við þig heimsmálin
inni í eldhúsi. Það var fátt skemmti-
legra en að hitta ömmu inni í eldhúsi
og rökræða um daginn og veginn.
Ég held að við séum ákaflega lík
að því leytinu til að við mynduðum
okkur bjargfastar skoðanir á hlutum
og vörðum þær fram í rauðan dauð-
ann.
Þegar ég kom heim þriðjudaginn
14. desember síðastliðinn og kveikti
á símanum við töskubandið í Leifs-
stöð hringdi Ásta í mig, sagði mér að
flýta mér niður á sjúkrahús því að nú
væri líklega tíminn kominn. Ég jánk-
aði og flýtti mér í gegn en hafði hins
vegar ekki mikla trú á því að þú vær-
ir að kveðja okkur.
Þegar ég kom hinsvegar niður á
spítala varð mér ljóst að þetta voru
síðustu metrarnir í þinni lífsgöngu
hér á jörðinni og þar brá mér mjög
mikið þótt ég vildi ekki sýna það.
En ég náði og þú fórst í höndunum
á mér, elsku amma mín, og ég gleymi
því aldrei.
Ég hlakka til að segja börnum
mínum og barnabörnum frá kjarna-
kvendinu ömmu Maríu. Þar verð-
ur ekkert skafið af hlutunum og efa
ég ekki að börnin mín eiga eftir að
sakna þess að hafa ekki getað kynnst
þér betur.
Amma mín, minningu þinni verður
haldið á lofti svo lengi sem ég lifi, ég
heiti þér því.
Eyjólfur.
25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2011
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eign:
Hl. Litlu-Fellsaxlar 4, fnr. 208-306, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Natalie
Ninja Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi S24, fimmtudaginn 6. janúar 2011
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
31. desember 2010.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Ásabyggð 16, einbýli 01-0101 (214-4839) Akureyri, þingl. eig. Bjarmi
A. Sigurgarðarsson og Ólöf Ýr Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Bárugata 2, íb. 01-0201 (215-4666) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. db.
Jóhanns G. Gíslasonar, gerðarbeiðandi db. Jóhanns G. Gíslasonar,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Bliki. EA-12 fiskiskip, skráningarnr. 2710, þingl. eig. Friðfinnur ÍS 105
ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, föstudaginn 7. janúar 2011 kl.
10:00.
Brekkugata 31, íb. 01-0101 (214-5463) Akureyri, þingl. eig. Vigdís Arna
Jóns. Þuríðardóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Eiðsvallagata 20, eignarhluti, íb. 01-0201 (214-5765) Akureyri, þingl.
eig. Klara Sólrún Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., föstudag-
inn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Hafnarstræti 18, íb. 01-0301 (214-6859) Akureyri, þingl. eig. Svavar
Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Hafnarstræti 71, íb. 01-0201 (214-6920) Akureyri, þingl. eig. Hótel Sól
ehf., gerðarbeiðandiTollstjóri, föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Hólabraut 1, eignarhluti, Syðstibær 01-0201, (222-4624) Hrísey Akur-
eyri, þingl. eig. Elísabet Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Svarfdæla, föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Hólshús I, land 152645, einb. 01-0101 (215-8888) Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Hrönn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Isoft á Íslandi ehf.,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Hreiðarsstaðakot land 179866, einb. 01-0101, bílsk. 02-0101, (215-5801)
Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Eiður Arnar Sigurðsson og Ófeigur Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Höskuldsstaðir lóð 196631, sumarbúst. 01-0101 (215-9005) Eyja-
fjarðarsveit, þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Vörður
tryggingar hf., föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Karlsbraut 7, einb. 01-0101, bílsk. 02-0101 (215-4973) Akureyri, þingl.
eig. Halla Mildred Cramer og Marinó Heiðar Svavarsson,
gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Keilusíða 4, íb. F 02-0203 (214-8190) Akureyri, þingl. eig. Jóhann Rafn
Heiðarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar
2011 kl. 10:00.
Ljómatún 3, íb. 01-0103 (231-3858) Akureyri, þingl. eig. Snæbjörn
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Heildverslunin Rún ehf. og
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Ljómatún 9, íb. 01-0101 (229-8388) Akureyri, þingl. eig. Naustabyggð
ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Ljómatún 9, íb. 01-0102 (229-8389) Akureyri, þingl. eig. Naustabyggð
ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Ljómatún 9, íb. 01-0201 (229-8390) Akureyri, þingl. eig. Naustabyggð
ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Ljómatún 9, íb. 01-0202 (229-8391) Akureyri, þingl. eig. Naustabyggð
ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Lundargata 17, fasteignaréttur 01-0101 (214-8939) Akureyri, þingl. eig.
Scandinavian Homes ehf., gerðarbeiðandiTollstjóri, föstudaginn
7. janúar 2011 kl. 10:00.
Lundargata 17, fasteignaréttur 01-0102 (214-8940) Akureyri, þingl. eig.
Scandinavian Homes ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Tollstjóri, föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Lundargata 5, einbýli 01-0101 (214-8923) Akureyri, þingl. eig. Lárus
Hinriksson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
7. janúar 2011 kl. 10:00.
Mikligarður nhl. 152365, íb. 01-0101 (215-7172) Arnarneshreppur,
þingl. eig. Stefanía Björk Bragadóttir og Rudolf B. Þórisson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Múlasíða 5, íb. A, 01-0101 (214-9227) Akureyri, þingl. eig. Stella
Gunnarsdóttir og Þór Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Múlasíða 6, eignarhl. íb. 03-0101 (214-9225) Akureyri, þingl. eig. Bjarki
Már Sveinsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
7. janúar 2011 kl. 10:00.
Setberg 152937, fjós 01-0101, (216-0359) Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 7. janúar 2011 kl. 10:00.
Sómatún 7, íb. 01-0101 (229-4842) Akureyri, þingl. eig. HK húseignir
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Sómatún 7, íb. 01-0102 (229-4843) Akureyri, þingl. eig. HK húseignir
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Sómatún 7, íb. 01-0201 (229-4844) Akureyri, þingl. eig. HK húseignir
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Sómatún 7, íb. 01-0202 (229-4845) Akureyri, þingl. eig. HK húseignir
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Þórunnarstræti 91, íb. 01-0201 (215-1918) Akureyri, þingl. eig. Leigu-
borg ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 7. janúar 2011
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
3. desember 2011.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Félagslíf
HLÍN 6011010419 IV/V
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Cavalier hvolpar til sölu
Þeir eru með ættbók frá HRFÍ, litlu
krúttin fæddust 28. okt. Það er hægt
að hafa samband í síma 846 4221
eða e-mail: laudia92@hotmail.com,
www.teresajo.com.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
Útsala - Útsala - Útsala
Kristalljósakrónur, glös, vasar og
gjafavörur á útsölu
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Bókhald
C.P. þjónusta. Veiti bókhalds-,
eftirlits- og rannsóknarvinnu alls-
konar. Hafið samband í síma
893 7733.
Bókhaldsstofan ehf. Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Þjónusta
Tek að mér að hreinsa
þakrennur og ýmis smærri
verk
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
LJÓNHEPPIN ef þú ert.
stærð 32D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J
því þá eigum við til ýmsar staka
brjósthaldara á þig á kr. 4.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán. - fös. kl. 10-18
Laugardaga kl. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
SPORTHALDARINN FYRIR ÞÆR
BRJÓSTGÓÐU...
ROYCE SPORT spangarlaus - fæst
í skálum D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH á
kr. 10.950,-
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán. - fös. kl. 10-18
Laugardaga kl. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Bílaþjónusta
Minningarmót BR
um Gylfa Baldursson
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni
H. Einarsson unnu minningarmót
Bridsfélags Reykjavíkur um Gylfa
heitinn Baldursson á síðasta spili í
síðustu setu. Lokastaðan:
Aðalst. Jörgensen – Bjarni Einarss. 1431,8
Kristján Blöndal – Sigurður Vilhjss. 1398,7
Steinar Jónss. – Stefán Jóhannss. 1388,0
Sonur Gylfa, Baldur Gylfason af-
henti verðlaun mótsins og flutti
skemmtilega ræðu.
Í lokin klappaði allur salurinn
hressilega í minningu þessa ein-
staka manns.
Pétur og Grettir unnu jóla-
og flugeldamót fyrir norðan
Hinn 30. desember fór fram hið
árlega jóla- og flugeldamót Brids-
félags Akureyrar styrkt af Hótel
KEA. Mótið var spennandi allt fram
á síðasta spil og það var ekki fyrr en
þá sem kom í ljós hverjir færu heim
með stærstu terturnar. Þátt tóku 26
pör og efst urðu (prósentskor.):
Pétur Gíslason – Grettir Frímannss. 59,5
Sigurbj. Þorgeirss. – Ólafur Jónsson 58,7
Hermann Huijbens – Ragnh.Haraldsd. 56,1
Helgi Steinsson – Ævar Ármannss. 55,3
Stefán Sveinbjss. – Kristján Þorsteinss.
55,1
Bridsfélag Akureyrar þakkar
þátttökuna á liðnu ári með von um
góðan framgang á því næsta.
Áramótatvímenningur
á Suðurnesjum
Ingimar Sumarliðason og Sigurð-
ur Davíðsson unnu áramótatví-
menninginn sem spilaður var sl.
miðvikudagskvöld. Garðar Garðars-
son og Gunnlaugur Sævarsson urðu
í öðru sæti og Sigurjón Ingibjörns-
son og Oddur Hannesson þriðju.
Næsta spilakvöld er á miðvikudag
kl. 19.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is