Morgunblaðið - 04.01.2011, Síða 31
Óviðeigandi Frank Hvam er iðulega klæddur hvítum nærbol.
Bíóaðsókn helgarinnar
Trúðarnir trylla
Bíólistinn 31. desember 2010-2. janúar 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Klovn - the Movie
Little Fockers
TRON: Legacy
Gauragangur
Megamind
The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader
Devil
Harry Potter and the Deathly Hallows - Part 1
Somewhere
Faster
Ný
1
2
5
3
4
Ný
6
Ný
11
1
2
2
2
3
4
1
7
1
5
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Dönsku trúðarnir Frank Hvam og
Casper Christensen eru á toppi ís-
lenska bíólistans. Þeir hafa greini-
lega gert rétt í því að koma Klovn á
hvíta tjaldið en myndin þykir stór-
skemmtileg og vinsældirnar eftir
því. Myndin fær fjórar stjörnur í
dómi í blaðinu í dag en trúðahúmor-
inn er svartur og sjónarspilið bann-
að börnum yngri en 14 ára.
Tvær aðrar myndir eru nýjar á
topp tíu. Draugadramað Devil er í
sjöunda sæti og Somewhere Sofiu
Coppola í því níunda.
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2011
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10
DEVIL Sýnd kl. 8 og 10
MEGAMIND 3D Sýnd kl. 2 og 4 íslenskt tal
NÍKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA Sýnd kl. 2 og 4 íslenskt tal
THE NEXT THREE DAYS Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30
GAURAGANGUR Sýnd kl. 5:50
ÞRÆLMÖGNUÐ
SPENNUMYND
ATH. 3D GLERAUGU
SELD SÉR
Sýningartímar
ÞAÐ GERIST
ALDREI NEITT Á
ÍSLANDI NEMA
MAÐUR GERI
ÞAÐ SJÁLFUR
FIMM ÓKUNNUGIR FASTIR Í LYFTU OG EITT ÞEIRRA
ER EKKI ÞAÐ SEM ÞAÐ VIRÐIST VERA
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
700 kr.
700 kr.
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
700 kr.
700 kr.
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Gildir ekki í Lúxus
700
700
700
950950
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
Nánar á Miði.is
Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó
BORGARBÍÓ
LITTLE FOCKERS kl. 8 - 10
GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 - 10
NARNIA 3 3D KL. 5.50
12
7
7
Nánar á Miði.is
DEVIL kl. 8 - 10.10
LITTLE FOCKERS Kl. 5.30 - 8 - 10.20
LITTLE FOCKERS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.20
GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 - 5.50
NARNIA 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30
16
12
12
7
L
7
SOMEWHERE kl. 6 - 8 - 10.10
LITTLE FOCKERS kl. 6 - 8 - 10.20
GAURAGANGUR KL. 6 - 8 - 10.10
NARNIA 3 3D kl. 5.30
FASTER kl. 8 - 10.10
L
12
7
7
16
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
Í 3-D
-H.S, MBL
-K.G, FBL
Bandaríski leikar-
inn David Arqu-
ette er búinn að
skrá sig í áfengis-
meðferð. Arquette
hefur glímt við
Bakkus og þung-
lyndi.
Í október
greindu Arquette
og eiginkona hans,
Vina-stjarnan Co-
urteney Cox, frá
því að þau hefðu óskað eftir skilnaði að borði og
sæng, eftir 11 ára hjónaband. Þau eiga eina dóttur.
Ýmsar sögur hafa verið á lofti síðan þá um meint
ástarsambönd leikaranna. Arquette hefur verið
óvenjulega hreinskilinn um hjónabandserfiðleika
sína og hefur jafnframt verið opinskár um áfengis-
neyslu sína og kynlíf í kjölfar skilnaðarins.
Bandaríska tímaritið People greinir frá því að Cox
styðji við bakið á Arquette.
Þau kynntust árið 1996 við gerð kvikmyndarinnar
Scream og gengu í hjónaband þremur árum síðar.
Hjón Cox og Arquette.
Reuters
David Arquette í
meðferð
Yfirvöld í Ungverjalandi eru nú
að rannsaka mál útvarpsstöðvar
þar í landi vegna gruns um að
stöðin hafi spilað lög með rapp-
aranum Ice-T sem innihalda
gróft málfar.
Lögin Warning og It’s On
sem spiluð voru í september á
síðasta ári mátti aðeins spila eft-
ir klukkan 21 á kvöldin sam-
kvæmt yfirlýsingu frá Fjöl-
miðlaeftirliti Ungverjalands
sem birtist á vefsíðu þess um
helgina.
Útvarpsstöðin Tilos Radio
segir sér til varnar að lögin séu á
ensku og hlustendur rásarinnar
séu flestir eldri en 16 ára.
Ice-T virðist sáttur með umræðuna sem skapast hefur
um málið eins og sjá má á Twitter-síðu kappans. „Ég elska
þetta! Heimurinn óttast mig enn. Hahaha!“ skrifaði rapp-
arinn sem er einnig þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþátt-
unum Law & Order: Special Victims Unit á Twitter-síðu
sína í gærkvöldi.
Hættulegur Ice-T
ásamt spúsu sinni.
Reuters
Ice-T óvinsæll í
Ungverjalandi