Morgunblaðið - 27.01.2011, Page 10
10 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011
Ingveldur Geirsdóttir
ingveldur@mbl.is
N
ánast ekkert er veitt af
sel í dag, aðeins örfáir
tugir yfir landið á ári
hverju að sögn Pét-
urs Guðmundssonar
formanns samtaka selabænda. Hann
er þá helst borðaður í hinni vinsælu
Selaveislu selabænda og hjá ein-
stökum sérvitringum að sögn Pét-
urs. Á fræðslufundinum mun hann
aðallega ræða um hvernig Íslend-
ingar nýttu seli til matar áður fyrr.
„Selurinn var étinn nánast all-
ur, hausinn, eða gónan eins og haus-
inn á selnum er kallaður, var sviðinn
og súrsaður. Kjötið var svo étið nýtt
og saltað. Í gamla daga datt engum í
hug að steikja sel, það var ekki fyrr
en fór að veiðast útselur, þá var farið
að taka valda bita úr vetrungs-
útselum og búa til úr þeim gúllas eða
sniðsel eins og einhverjir kölluðu
snitsel úr selskjöti.
Bragðið af útsel er öðruvísi en
af landsel. Kjötið af landselnum er
svo fitusprengt að það er erfitt að
geyma það, en útselurinn er allt
öðruvísi, fitan og vöðvinn aðskildari
og mikið meira hægt að gera úr hon-
um. Mér finnst landselurinn betri á
bragðið en ætli það sé ekki vegna
þess að ég er vanari að borða hann,“
segir Pétur.
Étur ekki allt af selnum
Pétur segir að fram yfir 1950
hafi hver einasti selur sem veiddist í
Ófeigsfirði verið étinn.
„Við höfum ekki veitt neitt að
gagni undanfarið. Það er vorkóp-
urinn sem við tökum, hann er veidd-
ur í enda júní. Þá er hann orðinn um
það bil mánaðargamall. Kópurinn er
36 til 40 kíló og af honum er a.m.k.
10 kíló spikkápan. Kjötið er um 6 til
8 kíló en þetta er afskaplega ljúf-
fengt og gott kjöt. Ég ét tölvert af
þessu en segi ekki að ég éti allt af
selnum. Ég hef t.d aldrei étið lifrina
og nýrun en þetta átu menn.“
Spurður hvenær vinsældir sels-
ins hafi farið að minnka til matar
Nytjar á sel til
matar fyrr og nú
Í kvöld fer fram fræðslufundur á vegum félagsins Matur-saga-menning þar sem
fjallað verður um hvernig Íslendingar nytjuðu seli til matar og hvernig hægt er að
nýta selaafurðir á nýstárlegan hátt. Pétur Guðmundsson frá Ófeigsfirði, formaður
samtaka selabænda, og Guðmundur Ragnarsson veitingamaður munu flytja er-
indi en þeim þykir báðum selur vera mikið lostæti.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Selabændur Guðmundur og Pétur að smakka grillaðan sel í selaveislu sam-
taka selabænda fyrir nokkrum árum.
Það getur verið gott að nálgast upp-
lýsingar um alla veitingastaði á Ís-
landi á einum stað en slík er einmitt
raunin með vefsíðuna veitingastad-
ir.is (einnig sama síða: restaur-
ants.is). Þar eru þeir allir í stafrófs-
röð (og ótrúlegur fjöldi!) og hægt að
fá um þá hinar ýmsu upplýsingar,
ekki aðeins hvar þeir eru staðsettir
heldur einnig meðalverð á réttum,
hverskonar matur er í boði, álitsgjöf
og stjörnugjöf.
Margir veitingastaðanna eru einn-
ig með matseðil sinn á netinu, bæði
á íslensku og ensku, og að sjálf-
sögðu eru hægt að fara beint inn á
heimasíður hvers og eins af þessari
síðu. Einnig er hægt að leita að veit-
ingastað eftir ákveðinni tegund,
hvort sem það er kaffihús, hótel,
veisluþjónusta, árshátíðir o.s.frv.
Líka er hægt að leita eftir ákveðinni
matargerð, t.d. austurlenskum,
brúðkaupum, brunch eða fjöl-
skyldustöðum. Auk þess eru á síðu
þessari ótal spennandi uppskriftir
frá veitingastöðunum, t.d var þar
efst á lista í gær svartfugl og bakað
fyllt epli frá veitingastaðnum Indian
mango.
Á síðunni eru líka allskonar tilboð
og má þar nefna að Hótel Rangá
býður öllum sem eiga stórafmæli á
árinu einstakt afmælistilboð.
Vefsíðan www.veitingastadir.is
Morgunblaðið/Ómar
Allskonar Ísland er mjög ríkt af fjölbreyttum veitingastöðum.
Veitingastaðir á einum stað
Rithöfundurinn Kristín Marja
Baldursdóttir ræðir um bók sína
Karitas án titils í fyrirlestraröð-
inni Hvernig verður bók til? á
Háskólatorgi Háskóla Íslands í
dag frá kl. 12 til 13 í stofu
HT-105.
Kristín Marja hefur sent frá
sér efni af ýmsu tagi, skáldsög-
ur, smásögur og ævisögu auk
hundraða blaðagreina. Bækur
hennar hafa verið þýddar á
mörg tungumál og hafa vakið
svo mikla athygli erlendis að
ferðaskrifstofur eru farnar að
bjóða upp á ferðir í fótspor Kar-
itasar. Karitas án titils var til-
nefnd til Bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs árið 2006.
Endilega …
… fræðist
um fæðingu
Karitasar
Morgunblaðið/Einar Falur
Vinsæl Kristín Marja Baldursdóttir.
Bónus
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
K.f. beikonkurl .............................. 798 998 798 kr. kg
K.f. frosið vínarsnitsel .................... 798 998 798 kr. kg
K.f. frosið nautahakk, 620 g .......... 698 798 1.125 kr. kg
Egils orka, 500 ml ........................ 98 119 196 kr. ltr
Kók zero, 33 cl ............................. 59 65 179 kr. ltr
Tilda hrísgrjón, 5x100 g................. 298 339 596 kr. kg
Barilla spaghetti ........................... 259 279 259 kr. kg
Neutral þvottaefni, 1,9 kg .............. 679 698 357 kr. kg
Euroshopper bleiur ....................... 1.398 1.498 1.398 kr. pk.
Eurosh. barnaþurrkur, 72 stk.......... 179 195 179 kr. pk.
Fjarðarkaup
Gildir 27.-29. janúar verð nú áður mælie. verð
Svínahnakki, úrb., úr kjötborði ....... 998 1.498 9.98 kr. kg
Nauta Entrecote, úr kjötborði ......... 2.998 3.598 2.998 kr. kg
Hamb. 2x115 g m/brauði.............. 378 458 378 kr. pk.
Fjallalambs frosin svið................... 359 449 359 kr. kg
KF íslenskt heiðarlamb .................. 1.398 1.568 1.398 kr. kg
KF blandaður súrmatur, 1,3 kg....... 2.059 2.660 2.059 kr. stk.
Hagkaup
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
Íslandslamb hryggur, ferskur .......... 1.494 2.298 1.494 kr. kg
Íslandsnaut mínútusteik ................ 2.659 3.798 2.659 kr. kg
Íslandsn. hamb., 4 stk. m/br. ........ 594 849 594 kr. kg
H&G 16" pitsa, 2 teg. ................... 898 998 898 kr. stk.
Holta kjúklingavængir, 2 teg........... 399 679 399 kr. pk.
Myllu fimmkornabrauð .................. 259 499 259 kr. stk.
Myllu vínarbrauðslengja................. 399 649 399 kr. stk.
Myllu amerískir kleinuhringir .......... 129 179 129 kr. stk.
Myllu snúðar ................................ 129 219 129 kr. stk.
Trópí sjöan, 1 l.............................. 229 349 229 kr. ltr
Kostur
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
Hunt pastasósur, 751 g................. 189 199 189 kr. stk.
Aro Pasta Fusilli, 500 g ................. 135 179 135 kr. stk.
Aro Pasta Penne, 500 g................. 135 179 135 kr. stk.
Healthy kartöflumús ...................... 159 189 159 kr. stk.
Dr Oetker pitsa Mozzarella/basil .... 569 629 569 kr. stk.
Dr Oetker pitsa pepperoni.............. 569 629 569 kr. stk.
Ms skyr.is, 170 g .......................... 89 105 89 kr. stk.
Kotasæla, 500 g........................... 289 313 289 kr. stk.
Kletta vatn, 0,5 l ........................... 99 119 99 kr. stk.
Kletta vatn, 2 l .............................. 149 179 149 kr. stk.
Krónan
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
Goða þorrabakki ........................... 1.358 1.598 1.358 kr. kg
Ýsa í raspi .................................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg
Folaldalundir ................................ 2.498 3.389 2.498 kr. kg
Folaldafille ................................... 1.855 2.959 1.855 kr. kg
Folalda innralæri .......................... 1.855 2.898 1.855 kr. kg
Folalda piparsteik ......................... 1.855 2.898 1.855 kr. kg
Folaldasnitsel............................... 1.499 1.998 1.499 kr. kg
Folaldagúllas................................ 1.499 1.998 1.499 kr. kg
Grísasteik m/lime og rósmarín ....... 849 1.698 849 kr. kg
Big bistro pitsa pepp/skink/sv....... 349 449 349 kr. stk.
Nóatún
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
Lambainnralæri ............................ 2.698 3.398 2.698 kr. kg
Kindasnitsel ................................. 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Kindagúllas .................................. 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Grísalundir m/sælkerafyllingu ........ 2.398 2.998 2.398 kr. kg
Lambaprime................................. 2.398 2.998 2.398 kr. kg
Húsavíkur sauða hangiframp. ......... 1.278 1.598 1.278 kr. kg
Ísl. m. kjúklingalæri, úrb. ............... 1.599 2.298 1.599 kr. kg
Fiskréttur að hætti Börsunga .......... 1.259 1.798 1.259 kr. kg
Kuchen meister kökur.................... 229 329 229 kr. stk.
Myllu pólar extreme....................... 399 495 399 kr. stk.
Þín verslun
Gildir 27.-30. janúar verð nú áður mælie. verð
Ísfugls kjúklingur, heill ................... 749 1072 749 kr. kg
Ísfugls kjúklingalæri og -leggir ........ 698 998 698 kr. kg
Weetabix morgunkorn, 430 g ......... 498 569 1.159 kr. kg
Havre Fras morgunkorn, 375 g ....... 498 565 1.328 kr. kg
Merrild Senseo kaffipúðar .............. 439 529 3.512 kr. kg
Findus Oxpytt, 550 g..................... 579 698 1.053 kr. kg
Hatting hvítlauksbrauð, 2 stk. ........ 435 549 218 kr. stk.
Almondy Marabou-terta, 400 g ...... 1.089 1.398 1.089 kr. pk.
Billy’s Pan flatbaka, 170 g............. 298 398 1.753 kr. kg
Helgartilboðin
Ármúli 38
S: 551 6751 og 691 6980
Nám á vorönn.
Allir velkomnir.
Byrjendur sem og lengra komnir.
Munið frístundakortið!
pianoskolinn.is
pianoskolinn@pianoskolinn.is