Morgunblaðið - 14.02.2011, Síða 25

Morgunblaðið - 14.02.2011, Síða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2011 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Þri 22/2 kl. 20:00 forsýn Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Mið 23/2 kl. 20:00 forsýn Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 24/2 kl. 20:00 forsýn Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Fös 25/2 kl. 20:00 frumsýn Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Fös 1/4 kl. 19:00 Lau 26/2 kl. 19:00 2.k Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Lau 2/4 kl. 19:00 Þri 1/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 3/4 kl. 20:00 Mið 2/3 kl. 20:00 3.k Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Fim 7/4 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 19:00 4.k Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Lau 9/4 kl. 19:00 Fös 4/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Sun 10/4 kl. 20:00 Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Sun 17/4 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Ofviðrið (Stóra sviðið) Fim 17/2 kl. 20:00 7.k Fim 3/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor Fjölskyldan (Stóra svið) Lau 19/2 kl. 19:00 aukasýn Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/2 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar! Faust (Stóra svið) Fös 18/2 kl. 20:00 lokasýn Síðustu sýningar! Elsku Barn (Nýja Sviðið) Mið 16/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00 lokasýn Síðustu sýningar! Afinn (Litla sviðið) Fim 17/2 kl. 20:00 Lau 19/2 kl. 19:00 Sun 27/2 kl. 20:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Sun 20/2 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 19:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýndur á Stóra sviðinu í mars Nýdönsk í nánd (Litla svið) Þri 15/2 kl. 20:00 Fim 24/2 kl. 20:00 5.k Lau 26/2 kl. 19:30 Mið 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 25/2 kl. 20:00 6.k Lau 26/2 kl. 22:00 Mið 23/2 kl. 20:00 4.k Fös 25/2 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 19/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 12:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Bestu vinkonur allra barna NEI RÁÐHERRA! – forsalan í fullum gangi! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 551 1200 / leikhusid.is » Sýning CurversThoroddsen var opn- uð í Arinstofu í Lista- safni ASÍ á laugardag. Þar er sýnt myndbands- verk Curvers Thorodd- sen, „Fjölskyldu- kvintettinn II“, verk þar sem listamaðurinn og fjölskylda hans leika á hljóðfæri sem þau kunna ekki á. Myndbandsverk Curvers Thoroddsen sýnt í Listasafni ASÍ Morgunblaðið/Ómar Jóhanna Kristbjörg, Erling Klingenberg og Mundi. Hrafnkell Thoroddsen og Gísli Thoroddsen. Davíð Örn Halldórsson mætti galvaskur í listasafnið. Jóhanna Kristbjörg og Páll Haukur. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Mig hefur langað til að hlusta á englasöng og er núna að hlusta á það sem ég hef komist yf- ir af verkum Johns Taveners, m.a. með Kammerkór Suðurlands. Svo hef ég líka verið að hlusta á Broadcast en Trish Keenan, sem léði þeim þessa und- urfögru, sixtís-vængjuðu rödd sína, yfirgaf jarðlífið sviplega fyrir skömmu. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Þessi spurning er einu númeri of stór fyrir mig, ef ekki fleirum! Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Ég var sein að byrja plötukaup, en keypti mér fyrst Stoosh með Skunk Anansie sem táningur í Kaupmannahöfn. Þessi Skin var svo brjáluð. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Ellý og Vilhjálmur syngja jólalög – það er stutt síðan hún var á fóninum. Hún er bara lífið. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? David Bowie, enginn vafi. Hvað syngur þú í sturtunni? Ég syng kántríslagara! Hvað fær að hljóma villt og galið á föstu- dagskvöldum? Alls konar gamalt með rytma og bassa – gamalt fær mig til að dansa. Núna síðast var það t.d. Big Joe Turner sem start- aði mér. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Undanfarið t.d. Edward Sharpe and the Magn- etic Zeros og reglulega hún Patsy Cline (sem ég syng þá í sunnu- dagssturtunni). Svo ylja gjarnan á sunnudögum þessir rámu barkar eins og Johnny Cash, Leon- ard Cohen og Mark La- negan. Í mínum eyrum Saga Sigurðardóttir dansari „Ég syng kántríslagara!“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.