Póstmannablaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 14

Póstmannablaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 14
Haraldur Björnsson aðalgjaldkeri er fæddur 12. nóv. 1901 að Sporði í Línakradal, Vestur-Húna- vatnssýslu. Kom í póstþjónustuna ll.marz 1924, skipaður póstaðstoðarmaður 1. janúar 1926, póst- afgreiðslumaður l.jan. 1929, póstfulltrúi 1. jan. 1932. Hann er nú aðalgjaldkeri pósthússins í Reykjavík. Haraldur kvæntist 7. marz 1931 Jó- hönnu Sigbjörnsdóttur frá Vík í Fáskrúðsfirði. Kristján Sigurðsson er fæddur 27. mai 1892 í Bakkakoti í Stafholtstungum. Hann kom í póst- þjónustuna í Reykjavík l.ágúst 1920 og hafði þá starfað hálft annað ár i pósthúsinu i Borgarnesi. Hann var skipaður póstaðstoðarmaður 1. ágúst 1920, póstafgreiðslumaður l.júní 1923, póstfulltrúi l.marz 1932. Hann kvæntist 14. febr. 1925 Pálínu Ármannsdóttur frá Norðfirði. 14 PÓSTMANNABLAÐIÐ

x

Póstmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.