Póstmannablaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 3
EFNI
Bls.
Litið um öxl .............. 3
Fyrsta póstferðin á bíl
Reykjavíkur .............. 4
Heimsókn forseta Islands í
póstmiðstöðina ........... 7
1984 — árið sem leið ...... 8
Minningar frá Noregi ..... 11
Póstmiðstöðin — spjallað
við starfsmenn .......... 12
Nýr postmeistari ......... 14
Póst-og símaskólinn ...... 15
Látnir félagar ........... 16
Norræna greinin .......... 18
Stutt ferðasaga .......... 20
Stakkaskipti á pósthúsinu
i Pósthusstræti ........ 21
Arshátið P.F.Í. 1985 ..... 22
Viðurkenningar til starfs-
manna Pósts og sima ..... 24
Neytendasamtók a
tímamótum ............... 26
Magnúsardrápa ............ 26
Liósmyndir á bls. 7,12,13,14,15,20,21 og
24: Kristján Kristjánsson og Ingi-
mundur Kristjánsson.
Forsíðumynd:
Hann setti svip á bæinn.
Aðalsteinn Jónsson,
„expréss-póstur“
Reykvíkinga um árabil
Litið um öxl
Siðastliðid ár hófst með átökum / kjanimálum og lauk með eiuhvcrri
hördustu kjaradeilu sem átt hefur sér stað liér a landi í langan ttma, />.<■.
Iiogutni \ihna
Vm árangtir þeirrar baráttu verðttr deilt um ókomin <//'. en þó tel ég aö
gjalda beri vara við þeim röddurn, sem vilja gera sem minnst ur þeint
árangri sem naðist. Auðvitað var gengisfellingin sem fylgdi t kjölfar
samninganna mikið áfall, en hefði sú gengisfelling ekki orðið enn meira
áfall au þeirra satnninga scm þo voru gerðir? Auðvitað er />,ið svo, að i
átökttm setn þesstnn hljóta menn að verða fyrír vonbrígðum og niðurstaða
þessara samninga olli mér e.t.v. ekki niinni vonbrigðum en mörgwn
öðrum v:m luerra litu. /></<'» verður alltaf wndeilanlegt, hvort gatan er </
enda gengin og mál er að hvílast. 1 kjölfar samninga BSRB voru gerðir
sérkjarasamningar póstmannafélagsins og voru þeir imdirritaður íl>.
desember og er með /'/</ samninga sem önnur mannanna verk, </<» ///// þát
ma deila og Itefttr rattnar veríð svo.
Ég ,ri/a ekki </ þessurn vetivangi </<* Itefja /////> deilur wn þessa
satnningsgerð, eu vil þo láta />a skoðttn tntna í Ijós, að miðað við
aósta-önr, telég að útkoman hafi verið scemileg. li.t.v. ekki sisi fyrir það
að sti mikla umneða. sem átt hefttr ser stað um stöðtt ríkisstofnana
almennt hefm að mínu mati opnað augu margra fyrírþví, að við svo btiiö
má ekki standa niikid lengttr. Ríkisvaldið verður að fara að gera sér það
Ijost að mikilvœgar þjonustustofnanir eins og t.d. I'óstttr og simi eru i
geysilegum vanda vegna þe.ss uð þadfwst ekki fólk til starfa vegna lélegra
latina. l ina leiðin nt ur þcim vanda er ttð bteta verulega lauttakjör þeirra
er við þessi störf vinna.
Önniii tiðituli a árinu, ólht ánœgjulegrí a.m.k. fvrír okkur Reykvík-
inga, voru opnun Póstniiðstöðvarínnar t Árrnúla og samhliða Itenni
opttun á nýju útibúi </ sanut st,tð. R-8, og svo síðar i Breiðholti, R-ll.
Petta er mikill afangi t árattiga baráttu félagsins fyrir bœttri vinnuaðslöðu
og aðbúnaði.
Fljóílega eftir að ákveðið var að hefjast handa við byggingtma i Ármúla
tókst ágœt samvinna milh félagsins og bygginganefndar hússins, m.a. með
því að ftdltnii félagsins tók sceti í nefndinni og hafði Jélagið þatinig
tœkifœri til tið koma sjónarmidum sínwn á framfœri. Ég vilþvífyrír hönd
PFÍ fœra Póst- og símamálastofnuninni og bygginganefnd hússins þakkir
fyrir jákvœtt samstarf. Vonandi verður framhald þar á. Nœsti áfangi í
þessam efnum œtti að vera uppbygging á húsnæði útibúanna i Reykjavík,
en þctti bna mðrg hver við þröngan og óhentugan húsakost.
Einn er sci atburður nýliðinn, sem mér finnst vert að geta um, ett það
<■/■ sit nýbreytni Poa- og símamálastofnunarinnar að heiðra starfsmenn </
merkum tímamótum i starfi. þ.e. eftir 25 ng 40 ttrtt starf.
Ég vil að lokum þakka ykkttr. félagar góðir, samstarfið á árinu,
sérstaklega þeim fjölmörgtt sem lögðu á sig ótnœlda vinnu t verkfallinu á
siðcistliðnu hcutsti.
Porgeir Ingvason.
'•-■•' POSTMANNABLADIÐ 1