Póstmannablaðið - 01.09.1985, Side 23

Póstmannablaðið - 01.09.1985, Side 23
Á tali: Frá vinstri: Ingveldur Bjarnadóttir, Reynir Armannsson, Stefanía Guðmundsdóttir kona hans og Björn Björnsson. Arshátíðargestir: Meðal gesta má greina Ágústu Halldórsdóttur, Birnu Jakobsdóttur og Jódísi Birgisdóttur. Minningar... frh. af bls. 11 greiðsluborðið og bauð viðskiptavin- um aðstoð við útfyllingu á hinum ýmsu seðlum og gaf einnig upplýsing- ar um þau þægindi sem gíróþjónustan gæti veitt. Afgreiðslufólkið hafði gíró- merki í barminum og afhenti við- skiptavinum smáhluti, svo sem penna eða lyklakippu. í flestum atriðum fór hinn almenni starfsdagur fram á hefðbundinn hátt samkvæmt reglum póstþjónustunnar. En alveg eins og hér heima hefur hver vinnustaður sína „persónulegu“ starfshætti sem nýtt starfsfólk þarf að aðlagast. Haustið 1984, fyrstu vikuna í nóv- ember, var ég í Osló. Ég notaði þá tækifærið til að heilsa upp á mína gömlu starfsfélaga, en flestir þeirra eru þarna enn við störf. Var mér sagt, að nú stæði fyrir dyrum gagnger breyting á Hammersborg postkontor og þar ætti að setja upp tölvukerfi (skrankemaskiner) í afgreiðsluna m.a. til að auka öryggi starfsfólksins gagnvart peningaafgreiðslu. Mér var tjáð að í þetta væru áætlaðar u.þ.b. 3 milljónir Nkr. Það verður því óneitan- lega gaman að koma í heimsókn í næstu ferð. Að lokum vil ég taka það fram að það er mjög gott að vera Islendingur í Noregi og við minnumst þessarar dvalar okkar með ánægju. Hvað mig snertir er ég afar þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að kynnast dálítið þessum störfum meðal frænda okkar Norðmanna. Hólmfríður Tómasdóttir Olympia Rafeindaritvélar í takt við tímann Hraði, nákvœmni og nýjasta tœkni við skrifstofustörfin. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst, hagkvœmni og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjórnað án pess að færa hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. KJARAIM ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 PÓSTMANNABLAÐIÐ 23

x

Póstmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.