Ný saga - 01.01.1996, Side 13

Ný saga - 01.01.1996, Side 13
Fangarnir á Mön aðar 1940, þegar 25 Þjóðverjar voru hand- teknir og fluttir með herskipum til Bret- lands.5" Þýskar konur - þeirra á meðal íslensk- ar konur sem giftar voru þýskum mönnum - voru þó látnar í friði, „af mannúðarástæð- um.“5' Við handtökurnar létu Bretar í veðri vaka, að hér væri aðeins um yfirheyrslur að ræða og yrði mönnunum líkast til sleppt sam- dægurs.52 Pað reyndist markleysa því þegar yfir- heyrslunum lauk voru þeir settir í gæslu á gamla stúdentagarðinum og voru þar fram yfir miðjan júlí. Carl Billich píanóleikari, einn þessara manna, sagði svo frá: Bretarnir fóru ákaflega vel með okkur. Þeir voru aðeins að framfylgja nýjum lög- um þess efnis, að allir þýskumælandi menn í herteknum löndum skyldu handteknir og hafðir í gæslu í öryggisskyni meðan á styrj- öldinni stæði. Eftir á er þetta skiljanlegt, en ákaflega erfitt að sætta sig við það meðan á því stóð.53 Þau nýju lög sem Carl Billich talaði um, voru aðeins nýleg viðbótarákvæði, frá 25. júní 1940, við grein 12 (5a) í Aliens Orcler-lögun- um frá 1920.5J Hin nýju ákvæði voru á þá leið, að allir óvinveittir útlendingar (enemy aliens, þ.e. Þjóðverjar, Austurríkismenn, Sovét- menn, Ungverjar og ítalir) skyldu handtekn- ir. Undanskilja ætti þó börn, gamalmenni yfir sjötugu, sjúklinga, útlendinga sem leystir höfðu verið úr haldi frá 15. maí 1940 og þá sem gegndu mikilvægum og gagnlegum störf- um. En þar sem gæslubúðir voru af skornum skammti gaf breska ríkisstjórnin út þá fyrir- skipun, að forgangsraða skyldi handtökunum. í fyrstu yrðu þeir útlendingar handteknir sem Mynd 6. Óhappaskipið Arandora Star. Mynd 7. Aðbúnaðurinn í Arandora Star var fyrsta flokks. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.