Ný saga - 01.01.1996, Síða 59

Ný saga - 01.01.1996, Síða 59
fyrstu í Reykjavík vinnumanna höfðu borið ráðherrum og stjórnendum íslandsbanka á brýn gálaust framferði og áhættu er fylgdi lánum bankans til kaupsýslumanna og fisksöluhrings Cope- lands er var umsvifamikill og nær einráður á markaðinum. Ólafur Friðriksson var dæmdur af Hæstarétti fyrir skrif sín um íslandsbanka í Alþýðublaðið. Komst rétturinn að þeirri niðurstöðu að skrif Ólafs hefðu valdið bank- anum stórfelldu tjóni. Sparifjáreigendur hefðu tæmt viðskiptabækur sínar og tekið út Mynci 1. Fyrstu spor kröfugöngunnar 1923. Myndina tók Þorkell Ingvarsson stórkaupmaður sem var á sínum tíma sendill hjá Lands- verslun. Porkell hafði nýlega eignast kassavél og var staddur í grennd við Bárubúð umræddan dag. Hann kom sér fyrir á vegg hjá Góð- templarahúsinu um það bil, sem kröfugangan var að leggja af stað. Myndin er merk söguleg heimild. Þetta eru fyrstu spor fyrstu kröfu- göngu sem farin var á íslandi. Hún er að því er best verður vitað eina ljósmyndin sem sýnir flesta forvígismenn Alþýðuflokks og Al- þýðusambands íslands á þessari sögulegu stund. Fánaberi er Kjart- an Ólafsson steinsmiður en á eftir honum koma Héðinn Valdimars- son, Jón Baldvinsson, Haraldur Guðmundsson, Björn Blöndal Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Bjarnason járnsmiður, Jón Bjarnason lifrarmatsmaður og Jón Bach sendimaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Hann var settur í varðhald í Bretlandi þegar hann rak erindi félagsins en komst til Hollands og fékk inn- göngu í Alþjóðasamtök flutningaverkamanna. Hann kvaðst hafa verið hreykinn er hann gat sagt hollenskum foringjum samtakanna frá því, að hann hefði nýverið tekið þátt í fyrstu kröfugöngu sem efnt hafi verið til á íslandi. Næst á eftir kemur hópur forystukvenna Verkakvennafélagsins Framsóknar. Leið göngunnar var löng og fánaburðurinn talinn ofverk eins manns. Sigurður Sigurðsson verk- stjóri frá Brekkuholti við Bræðraborgarstíg leysti Kjartan af hólmi. Er göngumenn komu á Laugaveg, skammt frá Hlemmi, skundaði háleit kona til móts við fánaberann og festi stóra rauða rós í barm hans. Það var Ólafía, móðir Hannesar Kristinssonar á Litlakaffi. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.