Morgunblaðið - 14.04.2011, Síða 38

Morgunblaðið - 14.04.2011, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2011 20.00 Hrafnaþing Bó sextugur? No wei Hósei. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu Fyrsti þáttur af átta úr ævisafni Heiðars Marteinssonar um útgerð og sjósókn. Loðnuveiðar. 21.30 Kolgeitin Bogomil tekur á móti meistara Megasi í fyrsta þætti sínum á ÍNN. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 23.30 Kolgeitin Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasd. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson og Ævar Kjartansson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Kamala, saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les. Frá 1988. (4:12) 15.28 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlustendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tónleikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum í Háskólabíói. Á efnisskrá: Oberon, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Fiðlukonsert nr. 5 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Sinfónía nr. 1 eftir Johannes Brahms. Einleikari: Gréta Guðna- dóttir. Stjórnandi: Mikhail Dwor- zynski. Kynnir: Arndís Björk Ás- geirsd. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Kristján Flóki Finnboagason les. (45:50) 22.18 Útvarpsleikhúsið: Leikritaskáld á langri ferð. Þáttur um Eugene ÓNeil 100 ára, frá árinu 1988. Um- sjón: Jón Viðar Jónsson. (Frá 1988) 23.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.40 Bassastuð (Bass Encounters) Árni Egilsson og félagar á tón- leikum í Súlnasal Hótels Sögu árið 2004. (e) 16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgas. Textað á síðu 888. (e) 17.20 Skassið og skinkan (10 Things I Hate About You) Leikendur: Lindsey Shaw, Meaghan Martin, Ethan Peck og Nicholas Braun. (2:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Dansskólinn (Sim- on’s dansskole) (1:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik í úrslitakeppni karla. 20.55 Ógleymanlegar stundir – Brúðkaupið (24 timer vi aldrig glemmer – Kronprinsebrylluppet) Þáttur um upplifun nokk- urra manna og kvenna 14. maí 2004, daginn þegar brúðkaup Friðriks Dana- prins og Mary Donaldson var haldið. 21.25 Krabbinn (The Big C) Bannað börnum. (8:13) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Stranglega bannað börnum. 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Hugsuðurinn 11.00 Sjálfstætt fólk 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Aftur til framtíðar (Back to the Future) Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tímann. 14.55 Orange-sýsla (The O.C. 2) 15.40 Afsakið mig, ég er hauslaus 16.10 Barnatími 16.55 Algjör Sveppi 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.10 Arnar og Ívar á ferð og flugi 20.40 Steindinn okkar 21.05 NCIS 21.50 Á jaðrinum (Fringe) 22.40 Pressa 23.25 Eftirför (Chase) 00.15 Bryggjugengið (Boardwalk Empire) 01.05 Saga hljómsveit- arinnar The Who (Amazing Journey: The Story of The Who) 03.05 Aftur til framtíðar (Back to the Future) 05.00 NCIS 05.45 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 14.20 Meistaradeild Evrópu (E) 16.05 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 16.30 Golfskóli Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 17.00 Evrópudeildin (Spartak – Porto) Bein útsending. 19.00 Iceland Express- deildin (Stjarnan – KR) Bein útsending frá öðrum leik Stjörnunnar og KR í úrslitarimmu Iceland Ex- press deildarinnar í körfu- knattleik karla. 21.00 European Poker Tour 6 21.50 Evrópudeildin (Spartak – Porto) 23.35 Iceland Express- deildin (Stjarnan – KR) 08.00 Trading Places 10.00 Notting Hill 12.00 Meet Dave 14.00 Trading Places 16.00 Notting Hill 18.00 Meet Dave 20.00 Jindabyne 22.00 Johnny Was 24.00 The Godfather 1 02.50 Hush Little Baby 04.15 Johnny Was 06.00 Snow Angels 08.00 Dr. Phil 08.45 Innlit/ útlit Í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Dyngjan Umsjón: Nadia Katrín Banine og Björk Eiðsdóttir. 12.50 Innlit/ útlit 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.50 Girlfriends 17.15 Dr. Phil 18.00 HA? 18.50 America’s Funniest Home Videos 19.15 Game Tíví 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Royal Pains 21.00 30 Rock 21.25 Makalaus 21.55 Law & Order: Los Angeles 22.40 Jay Leno 23.25 The Good Wife 00.15 Rabbit Fall 00.45 Heroes 01.30 Royal Pains 02.15 Law & Order: LA 06.00 ESPN America 07.00 World Golf Cham- pionship 2011 11.10 Golfing World 12.50 World Golf Cham- pionship 2011 16.50 PGA Tour – Highlights Allir bestu kylf- ingarnir heims spila. 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 Valero Texas Open Dagur 1 BEINT 22.00 Golfing World 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2009 Upprifjun. 23.45 ESPN America Síðustu þrjá sunnudags- morgna hefur Tryggvi Gíslason spjallað við þjóðina á Rás 1 um Jónas Hall- grímsson og íslenska ljóð- hefð. Þetta eru forvitnilegir og vandaðir þættir, enda auðheyrilegt að Tryggvi hefur ástríðufullan áhuga á listaskáldinu góða, ævi hans, skáldskapnum, sér- kennum og áhrifum. Þegar ástríðan er til staðar, frá- sagnarhæfileiki og frásagn- argleði – að viðbættu því að um snilling eins og Jónas verður aldrei of mikið sagt, þá er þetta uppskrift að framúrskarandi útvarps- efni. Það er gott að heyra að þrátt fyrir að ríkisútvarpið hafi góða starfsmenn í vinnu á menningardeild skuli stofnunin enn leita til lausa- manna sem hafa áhuga- verða hluti fram að færa. Heimamenn báru hins vegar ábyrgð á vandaðri dagskrá í Víðsjá sem var helguð Gyrði Elíassyni á fimmtugsafmælinu í síðustu viku. Leikin voru ný og gömul viðtöl og las Gyrðir úr ýmsum verkum. Menningardeild Rásar 1 bætti síðan um betur, þegar þau gleðilegu tíðindi bárust að Gyrðir hefði hlotið Bók- menntaverðlaun Norð- urlandaráðs. Þá var kallað í góða viðmælendur og einnig leikinn hluti fyrrnefnds þáttar. Þannig á að hylla listamenn sem gera vel. ljósvakinn Listaskáld Mynd sem dreg- in var upp af Jónasi látnum. Talað um skáldin, fyrr og nú Einar Falur Ingólfsson 08.00 Blandað efni 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Life in the Undergrowth 16.15 Michaela’s Animal Road Trip 17.10 Dogs 101 18.05/23.35 Venom Hunter With Donald Schultz 19.00 Pit Bulls and Parolees 19.55 Crime Scene Wild 20.50 The Most Extreme 21.45 Unta- med & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.55 Keeping Up Appearances 16.25/22.00 ’Allo ’Allo! 17.00 A Bit of Fry and Laurie 17.30/23.40 Judge John Deed 18.20 Jonathan Creek 19.10 Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45 The Graham Norton Show 21.30 Coupl- ing 22.35 A Bit of Fry and Laurie 23.10 EastEnders 23.40 Judge John Deed DISCOVERY CHANNEL 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers 19.00 How It’s Made 19.30 Aircrash Confidential 20.30 Ross Kemp on Gangs 21.30 Surviving the Cut 22.30 Gold Rush: Alaska 23.30 How It’s Made EUROSPORT 15.00 Weightlifting 18.00 Eurogoals Flash 18.10 Fight Club 21.00 This Week on World Wrestling Entertainment 21.30 WWE Vintage Collection 22.30 Weightlifting MGM MOVIE CHANNEL 16.25 The January Man 18.00 Fatal Beauty 19.45 Hend- rix 21.25 Bull Durham 23.10 Windprints NATIONAL GEOGRAPHIC 15.30 Megafabriker 16.30 Dagbok från ett kryssnings- fartyg 17.30 Haverikommissionen 18.30 Historiens hem- ligheter 19.30/23.00 Teknik i fokus med Richard Ham- mond 20.30 Megafabriker 21.30 Historiens hemligheter 22.30 Byggarbetsplats ARD 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/ 20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Håkan Nesser’s Inspektor Barbarotti – Verachtung 19.45 KONTRASTE 20.15 Tagesthemen 20.45 Harald Schmidt 21.30 Satire-Gipfel 22.15 Nachtmagazin 22.35 Reise nach Indien DR1 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 De kongelige tvillinger 18.00 Spise med Price 18.30 Kongehuset indefra 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Grænsekontrollen 20.45 Kodenavn Hunter II 21.45 Gang- sterbander DR2 16.00 The Daily Show 16.25 Tyskland 1945-1949 17.10 Stephen Kings Haven 18.00 Debatten 18.50 Kommissær Cato Isaksen 20.15 Omars Ark 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 The Daily Show 22.00 Camilla Plum – Mad der holder 22.30 Krysters kartel 23.00 Dans- kernes Akademi 23.01 AG 2020 23.50 Danmarkshistorier – I natten klam og kold NRK1 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.45 Schröd- ingers katt 18.15/22.45 Nummer 1 18.55 Distrikts- nyheter 19.30 Debatten 20.35 Lille Billefjord 21.00 Kveldsnytt 21.15 Trygdekontoret 21.45 Litt av et liv 22.45 Nummer 1 23.25 Blues jukeboks NRK2 17.00 Filmavisen 17.10 Bokprogrammet 17.40 Girl Fights 18.40 Yellowstone – historier fra villmarka 19.30 Hitlåtens historie 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 The Sea is Watching 22.25 Schrödingers katt 22.55 Oddasat – nyhe- ter på samisk 23.10 Distriktsnyheter 23.25 Fra Østfold 23.45 Fra Hedmark og Oppland SVT1 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Mitt i naturen Australien 18.30 Land- gång Australien 19.00 Anklagad 20.00 Debatt 20.45 Två kockar i samma soppa 21.35 Uppdrag Granskning 22.35 Simma lugnt, Larry! 23.05 Rapport 23.10 Huset fullt av hundar SVT2 16.00 Vetenskapens historia 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Magnus och Petski 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.30 Hockeykväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fader Amaros synder ZDF 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Notruf Hafen- kante 18.15 Marie Brand und die Dame im Spiel 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz 22.20 ZDF heute nacht 22.35 Unter falschem Namen 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.30 Blackpool – Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Chelsea – Wigan Útsending frá leik. 20.00 Premier League World 20.30 Michael Owen (Football Legends) 21.00 Ensku mörkin 21.30 Premier League Review 22.25 Blackburn – Birm- ingham Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45 The Doctors 20.30/00.45 Curb Your Enthusiasm 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Hamingjan sanna 22.30 Pretty Little Liars 23.15 Grey’s Anatomy 24.00 Ghost Whisperer 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Þótt Nilli sé hálfur Frakki eru vart til þjóðræknari menn. Í þessum þætti kynnir Nilli sér þjóðaríþrótt Íslendinga; sjálfa glímuna, hittir glímukóng Íslands, Pétur Eyþórsson og gerir atlögu að Grettisbeltinu. Glímu- kóngurinn Nilli Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Fim. 14.04. kl. 19.30 Mozart og Brahms Mozart og Brahms Stjórnandi: Michal Dworzynski Einleikari: Greta Guðnadóttir Carl Maria von Weber: Oberon, forleikur W.A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 5 Johannes Brahms: Sinfónía nr. 1 Tónleikarnir eru lokatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói en hljómsveitin hefur starfað þar síðan 1961. Kynnið ykkur dagskrá okkar í Hörpu í vor á sinfonia.is og á harpa.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.