Morgunblaðið - 19.05.2011, Síða 9
19. maí 2011 9fasteignir
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
STÓRAGERÐI 42-44
- GLÆSILEGAR LÚXUSÍBÚÐIR
Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir sem verða af-
hentar fullbúnar (án gólfefna).
Stærðir eru frá ca 135 - 175
fm Vandaðar innréttingar og
allur frágangur til fyrirmyndar.
Gert er ráð fyrir mikilli innfelldri
halógenlýsingu. Fataherbergi
og tvö baðherbergi í flestum
íbúðum. Lyftuhús. Bíla-
geymsla. 4998
ÞINGASEL - EINSTAKL.VANDAÐ EINBÝLISHÚS
Einstaklega vandað og fallegt
315 fm einbýlishús innst í
botnalanga á útsýnisstað við
Þingasel í Reykjavík. Aðkoman
að húsinu er sérstaklega góð
með nægum bílastæðum.
Einkahlutafélag er utan um
eignina með mjög hagstæðum
lánum. Einföld og þægileg
kaup. 6632
EIÐISTORG 5 - STÓR OG RÚMGÓÐ
Opin og björt 5 herbergja íbúð
á 3. hæð í vel staðsettu lyftu-
húsi. Einstakt útsýni er úr íbúð-
inni yfir Faxaflóasvæðið. V.
39,9 m. 6636
OPIÐ HÚS Í DAG (FIMMTU-
DAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00
TÓMASARHAGI - NEÐRI SÉRHÆÐ
Glæsileg 138,9 fm neðri sér-
hæð á mjög eftirsóttum stað,
ásamt 24,6 fm bílskúr, samtals
163,5 fm Hæðin skiptist í for-
stofu, hol, snyrtingu, eldhús,
tvær samliggjandi vinkilstofur,
þrjú svefnherbergi og baðher-
bergi. Stórar suðursvalir eru út
af stofunni en einnig eru aust-
ursvalir út af svefngangi. V.
43,0 m. 6591
GRUNDARLAND - FOSSVOGUR
Vel staðsett 217,9 fm einbýlis-
hús á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. Húsið stend-
ur á stórri hornlóð í fallegri
götu. Garðurinn er gróinn og
fallegur með stígum og skjól-
góðri verönd. Stutt er í alla
þjónustu, leikskóla, skóla og
íþróttastarfsemi. Óskað er eftir
tilboðum 6389
Kirkjulundur - laus fljótlega. Falleg
mjög vel skipulögð 72,0 fm íbúð á 2.hæð
(jarðhæð) í mjög góðu húsi sem er fyrir eldri
borgara við Kirkjulund í Garðabæ. Stutt í
mjög góða þjónustu. Stæði í bílageymslu
fylgir. Mjög góð sameign. V. 21,5 m. 5909
Skúlagata - 60 ára og eldri Falleg og
björt 62,9 fm tveggja herbergja íbúð á fjórðu
hæð við Skúlagötu fyrir 60 ára og eldri, fallegt
útsýni yfir sundin og vestur yfir borgina. Sér
bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. V. 18,5
m. 5990
OPIÐ
HÚS
Kvistaland 18 - glæsilegt einbýli
Einstaklega glæsilegt einbýli á einni hæð
neðst í Fossvoginum. Húsið er staðsett fyrir
ofan götu á stórri lóð. Hús og lóð hafa verið
nýlega endurnýjað á mjög fallegan og smekk-
legan hátt. Allar innréttingar í húsinu eru sér-
smíðaðar. Lóðin er einstaklega vel heppnuð
og viðhaldslítil með hellulagðri verönd, skjólg-
irðingum úr harðvið og stígum. Óskað er eftir
tilboðum 4442
Víkurströnd - Seltjarnarnes Vel stað-
sett 287,1 fm einbýlishús, hæð og hálfur kjall-
ari með innbyggðum bílskúr. Húsið er for-
steypt og byggt árið 1981. Fallegt vestur út-
sýni er úr stofu. Á neðri hæðinni er rúmgóð
tveggja herbergja íbúð með sér inngangi. V.
69,5 m. 6603
Traðarland - Fossvogur 300 fm einbýli
á góðum stað í Fossvogi ásamt bílskúr. Húsið
stendur á stórri og gróinni lóð. Örstutt er í
skóla, leikskóla og íþróttaheimilið. Búið er að
grafa út allan kjallarann og mjög auðvelt er að
setja fleiri glugga á hann og fjölga svefnher-
bergjum. Eigninni fylgja tveir bílskúrar. V. 65
m. 6919
Barðavogur - einbýli á einni hæð
Fallegt, vel viðhaldið og mikið endurnýjað
112,4 fm einbýlishús við Barðavog. Húsið er
byggt úr timbri og er á einni hæð, innst í botn-
langagötu. Fjögur svefnherbergi. Húsið hefur
fengið mjög gott og mikið viðhald. Lóð í mikilli
rækt. Hús með sögu. V. 39,0 m. 6623
Vesturbrún 31 - vel staðsett Einstak-
lega gott og vel staðsett 230 fm parhús á
tveimur hæðum við Vesturbrún í Reykjavík.
Lóðin er afgirt til suðurs með hellulagðri ver-
önd og heitum potti. V. 58,0 m. 6619
Hlíðarás - parhús í byggingu Um er
að ræða 302 fm parhús á tveimur hæðum í
byggingu. Húsið er skráð á byggingarstig 4
sem er fokheld bygging. Einstaklega fallegt út-
sýni er frá húsinu. Húsið er laust við kaup-
samning. Sölumenn sýna. V. 29,9 m. 6646
Langholtsvegur - endaraðhús Mjög
gott og vel skipulagt 220,5 fm endaraðhús á
þremur hæðum. Innbyggður bílskúr er á jarð-
hæð og fallegur gróinn garður er til suðurs.
Húsið er í góðu standi og hefur töluvert verið
endurnýjað. V. 49,9 m. 6586
Snorrabraut - sérhæð Vel skipulögð og
björt 5 herbergja 108,5 fm sérhæð í góðu húsi
við Snorrabraut, auk 17,2 fm bílskúrs, sér bíla-
stæði fyrir framan skúrinn. Þrjú rúmgóð her-
bergi, tvær stofur. V. 28,9 m. 6644
Ljósavík - hæð með sérinngangi
Mjög góð hæð með sérinngang og stóra
timburverönd út frá stofu. Hæðin er skráð
117,7 fm og bílskúrinn 28,6 fm V. 31 m. 6187
Grettisgata 75 - vel skipulögð Góð
og vel skipulögð 4ra herbergja 100 fm íbúð á
1. hæð. Tvö svefnherbergi og tvær stofur en
auðvelt er að hafa þrjú svefnherbergi, stofurn-
ar eru rúmgóðar og bjartar. Úr barnaherbergi
eru svalir til norðurs. V. 19,9 m. 6640
Flétturimi - sérverönd Góð 118,4 fm
fjögurra herbergja íbúð á 1.hæð með bíla-
stæði í opnu bílskýli. Hellulagðar verandir úr
eldhúsi og stofu. Íbúðin skiptist í stórt hol, þrjú
rúmgóð herbergi, gang, baðherbergi, eldhús
með borðkrók, stofu og geymslu í kjallara. V.
26,2 m. 6631
Blásalir - glæsilegt útsýni Einstaklega
vönduð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 2. hæð
við Blásali í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu,
þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús,
búr/þvottaherbergi, stofu og yfirbyggðar svalir.
Húsvörður er í húsinu. Stæði í bílageymslu
fylgir. V. 27,9 m. 6607
Berjarimi 20 - sérverönd )Einstaklega
falleg og vel umgengin 83,8 m2, 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi ásamt stæði
í bílageymslu við Berjarima. Stór vesturverönd.
Afgirtur sameignargarður. Mikið uppgerð íbúð.
Falleg íbúð í mjög barnvænu umhverfi. V. 21,9
m. 6463
Klapparhlíð - með verönd Falleg mjög
vel skipulögð 3ja herbergja 74,6 fm íbúð á
jarðhæð með stórri afgirtri timburverönd í ný-
legu húsi í Mosfellsbæ. Sérinngangur. 2 svefn-
herbergi, parket. Góðar innréttingar. Örstutt í
grunnskóla og einnig er glæsileg sundlaug og
íþróttaaðstaða á sama stað. V. 18,9 m. 6645
Ánanaust - lyftuhús 3ja herbergja 92,7
fm íbúð á 3.hæð í nýlega endurnýjuðu lyftu-
húsi á frábærum stað í vesturborginni. Íbúðin
snýr inn í garðinn og er með suðursvölum.
Íbúðin var endurnýjuð fyrir nokkrum árum. 2
herbergi. Hvítar fallegar innréttingar. Laus
strax. V. 21,9 m. 6634
Langalína 14 - útsýnisíbúð Glæsileg
129,5 fm endaíbúð á 2. hæð með einstöku
sjávarútsýni til afhendingar strax. Íbúðin er inn-
réttuð með hvítum og svargráum innréttingum
og dökkum flísum, sprautulakkaðar innrétting-
ar og hurðir. Stæði í bílageymslu. V. 38,8 m.
7387
Gnoðarvogur - stúdíó Um er að ræða
fallega ósamþykkta 36,8 fm stúdíó íbúð með
sérinngangi á suðausturgafli hússins. Eignin
skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi og
stofu með svefnkrók. V. 8,5 m. 6660
Möðrufell - góð 2ja Góð 64,2 fm 2ja
herbergja íbúð á fjórðu hæð með einstaklega
fallegu útsýni. Íbúðin er laus strax. Lyklar eru á
skrifstofu Eignamiðlunar. V. 11,9 m. 6661
Skipasund Um er að ræða lítið 36 fm hús
sem á teikningu er bílskúr en hefur verið inn-
réttað sem 2ja herbergja ósamþykkt íbúð. V.
8,0 m. 6638
Ánanaust - rúmgóð íbúð 2ja herbergja
78,3 fm íbúð á 3.hæð í nýlega endurnýjuðu
lyftuhúsi á frábærum stað í vesturborginni.
Íbúðin er í enda og snýr til norðurs og austurs,
norðursvalir með glæsilegu útsýni út á sjóinn.
Íbúðin var endurnýjuð fyrir örfáum árum síðan
á smekklegan hátt. Glæsilegt útsýni. V. 18,9
m. 6633
Tjarnarmýri Tveggja herbergja 61,1 fm
íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Sér-
verönd. Stæði í bílageymslu. Hús nýviðgert og
málað. V. 18,7 m. 6627
Sumarhús við Þingvallavatn Fallegt
56,5 fm sumarhús á eignarlandi með verönd
og heitum nuddpotti. Útsýni er til vesturs yfir
Þingvallavatn. Húsið er byggt árið 1996 og
skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, eldhús,
þrjú svefnherbergi og geymsluhús. V. 15,5 m.
6612
Glæsilegt staðsetning á sumarhúsi
Trönubakki 4 er í landi Trönu sem er einn af
Ferjubakkabænum í Borgarbyggð. Húsið
stendur við bakka Hvítár og er stórglæsilegt
útsýni frá húsinu og landinu öllu. Sumarhúsið
er 52,3 fm og er á 6.000 fm leigulóð. Einnig er
útihús (geymsla) sem er 30,0 fm Húsin eru
byggð árið 1992 og eru byggð í gamaldags
stíl. Gamall traktor fylgir á landinu, Ferguson
árg. 1953. V. 14,9 m. 4159