Morgunblaðið - 19.05.2011, Side 27
Bílar
CHRYSLER WINDSOR ÁRG. '49
Chrysler Windsor Fluid Drive 6 cyl, árg.
1949, bíllinn er forskráður, þarfnast upp-
gerðar. Verð 800 þúsund, athuga skipti.
Upplýsingar í síma 867 3022.
VW GOLF 1600 COMFORT ÁRG. 2000
til sölu. Ekinn 196.000. Ný tímareim, vatns-
dæla, hvarfakútur, demparar, gormar og
dekk. Verð 540 þús.
Upplýsingar í síma 866 0784.
M. BENZ E430 - SKRÁÐUR 4/2001
Ekinn 151.000. Einn eigandi frá upphafi.
Leðuráklæði, glertopplúga, ABS, ESP o.fl.
og fl. Alltaf þjónað af Ræsi/Öskju.
Glæsilegur vel með farinn bíll. Verð
2.250.000. Upplýsingar í síma 893 0302.
Nýr Subaru Legacy 2,0 Sport B4
Sjálfskiptur. 17” álfelgur. Xenon ljós.
6 diska CD. Tölvustýrð miðstöð. Ofl.
Langt undir listaverði aðeins
4.990.þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344
Opið 12-18 virka daga
A-LINER EXPEDITION
Árg. 2008, stærsta gerð. Er eins og nýtt,
mjög vel búið og er á staðnum.
Lykilbílar bílasala ehf.
Hamarshöfða 1,
110 Reykjavík.
S. 445-7700.
www.lykilbilar.is
FORD TRANSIT BLUE CAMP SKY 20
Árg. 2007, ek. 27 þ. km. Vill skipta á yngri
lágþekju. Kannaðu málið í dag.
Lykilbílar bílasala ehf.
Hamarshöfða 1,
110 Reykjavík.
S. 445-7700.
www.lykilbilar.is
FIAT DUCATO PLA S701
Nýir bílar, ýmsar gerðir í boði.
Frumsýndur á sýningunni „Allt á hjólum
2011” sem verður í íþróttahúsinu Fífunni
um helgina.
Lykilbílar bílasala ehf.
Hamarshöfða 1,
110 Reykjavík.
S. 445-7700.
www.lykilbilar.is
FENT DIAMANT 620 TF VIP
Mjög vel búið 2ja öxla hýsi. Lúxus í hæsta
klassa. Skipti á minna hýsi skoðandi.
Komdu og skoðaðu í dag.
Lykilbílar bílasala ehf.
Hamarshöfða 1,
110 Reykjavík.
S. 445-7700.
www.lykilbilar.is
TOYOTA Land Cruiser 150 GX.
Árgerð 2/2010, ekinn 30 þ.km,
dísel, sjálfskiptur, sóllúga,
dráttarkrókur. Verð 9.200.000.
Rnr.115925.
TOYOTA Hilux d/c SR 3.0 33".
Árgerð 11/2007, ekinn 29 þ.km,
dísel, sjálfskiptur, pallhús,
heitklæðning, Webasto.
Verð 4.700.000. Rnr.131794.
TOYOTA Land Cruiser 120 VX.
1/2008, ekinn 78 þ.km, dísel,
sjálfskiptur, sóllúga, dráttar-
krókur, grind+kastarar.
Verð 7.750.000. Rnr.121242.
FIAT P200 sharky 37. Árgerð
2006, ekinn 20 þ.km, dísel, 5
gírar, sólarsella, bakkmyndavél,
geymslukassi. Ásett verð
6.500.000. / Staðgreitt 5.900.000.
Rnr.131773.
CAMP LET Savanne. Árgerð
2007, eldavél, áfast fortjald,
yfirbreiðsla. Verð 750.000.
Rnr.207625.
LMC CARAVAN Dominant MB
560 RBD. Árgerð 2006, markísa,
flatskjár m/DVD og loftnet. Verð
3.190.000. Rnr.116042.
TEC TOUR 580 TKM. Árgerð
2007, fortjald, sólarsella, áhv. um
2,5 millj. Verð 3.490.000.
Rnr.116029.
TEC Tour 580 TKM. Árgerð 2008,
fortjald, sólarsella, loftnet. Verð
3.590.000. Rnr.115911.
TECE 480 BR. Árgerð 1981, stórt
fortjald, nýleg gasmiðstöð, ný
dekk. Verð 790.000. Rnr.240022.
Baldursnesi 1, 600 Akureyri,
s. 460-4300
Bílar óskast
FÓLKSBÍLL EÐA SUV GEGN
STAÐGREIÐSLU
Er að leita að góðum bíl, CAD$3500 virði,
gegn staðgreiðslu. Aðeins 100% toppbíll,
vel með farinn, sjálfsk. kemur til greina.
Tilboð sendist á gbjornsson@shaw.ca
Fellihýsi
TIL SÖLU VIKING 1906 9 FET
Til sölu viking fellihýsi 2005, lítur mjög vel
út, er með 2 ára gömlu fortjaldi frá Segla-
gerðinni, með tengi fyrir 220 v, ísskáp,
útvarp-CD, ný svefntjöld, lítið notað felli-
hýsi. Upplýsingar í síma 897 8757 og
strembugata@simnet.is
FLEETWOOD UTHA 12 FETA FELLIHÝSI
árg. 2006. Toppfellihýsi með útdraganleg-
um borðkrók, markísu, sólarsellu, heitu og
köldu vatni, upphækkað o.fl. Verð 1850
þúsund. S. 856-0090.
Jeppar
MB GL 320
Dísel, umboðsbíll, ekinn 50 þ. km. Sjálf-
skiptur, hlaðinn aukabúnaði. Árg. 2007.
Nánari uppl. í s. 893 6957.
Kerrur
HAULMARK LOW RIDER
Vönduð lokuð flutningakerra, árg. ´07.
L 6,27 m, B 2,13 m. Burðargeta 2 tonn.
Stillanlegar bremsur. Verð 1,7 millj.
Upplýsingar í síma 844-3850.
CITROEN XSARA PICASSO 1.8 16V
Nýskr. 1/2001, ekinn 138 þús. km, bensín,
5 gírar. Verð 570.000. Rnr. 110073.
Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá.
Sími 578 8181.
GMC ENVOY SLE 4X4
Árg. 2002, ekinn 95 þús. km, bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.590.000. Skipti ath. á
dýrari. Viðkomandi er að leita að diesel
jeppa, 7-8 manna, upp að ca. 3 millj.
Rnr. 110006.
Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá.
Sími 578 8181.
CITROEN C3 SX
Nýskr. 4/2003, ekinn 117 þús. km, bensín,
5 gírar. Verð 650.000. Rnr. 110117.
Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá.
Sími 578 8181.
HONDA ACCORD TOURER SPORT
Nýskr. 10/2003, ekinn 130 þ. km, bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.390.000. Rnr. 100005.
Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá.
Sími 578 8181.
19. maí 2011 27 bílar
inni. Bíllinn, sem reynsluekið, var
er vopnaður frábærri 3,0 lítra dís-
elvél með túrbínu. Þrátt fyrir að
BMW hafi hlotið verðlaun fyrir vél
ársins í forveranum sem fyrst kom
fram 2007 þá var þeirri vél hent
og ný og enn betri hönnuð. Hún er
10 hestöflum öflugri, togar meira,
eyðir 10% minna og mengar
minna. Ekki að ósekju að svo til
allir X5 sem seljast hérlendis eru
með þessari vél og engin ástæða
til að vopna hann með 8 strokka
bensínvél sem svolgrar bensín en
gerir fátt meira. Vélin er tengd
við 8 gíra nýja sjálfskiptingu sem
hjálpar mikið uppá litla eldsneyt-
iseyðslu bílsins. Það er hreinn un-
aður að keyra bílinn með þessari
vél og hljóðið sem frá henni kem-
ur verður alls ekki til þess að
draga úr þeirri ánægju. Snerpan
er mikil og hreinlega ekki hægt að
búast við meiru við að draga 2.150
kg bíl. Sú þyngd gleymist við
aksturinn því hann hreinlega hag-
ar sér eins og fólksbíll og mjög
auðvelt er að gleyma því að maður
sé um borð í jeppa. Bíllinn hallast
vart nokkuð í beygjum, er einkar
kvikur, mjög nákvæmur í stýri og
ferlega auðveldur í akstri.
Semsagt ekta Bimmi og ennþá
betri í akstri en forverinn og
þurfti þó nokkuð til.
Flestir mæla með
Það segir sitt að í nýlegri könn-
un meðal núverandi eigenda X5
kemur í ljós að 95% af þeim
myndu mæla með honum við vin
sinn.
Einn er þó ókosturinn við X5,
en hann er ekkert sérlega mikill
torfærubíll. Flestir kaupendur
hans horfa reyndar ekki sérlega
mikið til þess heldur sækjast eftir
frábærum akstri á góðum og
sæmilegum vegum. BMW X5 er
orðinn enn betri bíll og með nýrri
vél og nýrri skiptingu er hann far-
inn að eyða eins og fólksbíll og er
því mjög álitlegur kostur.
finnurorri@gmail.com
BMWX5 árg. 2011
•3,0 l díselvél
•245 hestöfl/540 Nm
•8 gíra sjálfskipting
•5 sæti
•Fjarlægðarvari
•Aksturstölva
•Eyðsla innanb: 8,7
•Eyðsla utanb: 6,7
•CO2 g/km: 195
•18“ álfelgur
•Eiginþyngd 2.150 kg
•X-drivefjórhjóladrifskerfi
•0-100: 7,6 sek.
•Hámarkshraði: 210 km
•Fjórhjóladrif
•Verð: 11.970.000 kr.
•Farangursrými 620 l.
•Umboð:IngvarHelgasonogB&L
Kunnuglegar línur í BMW X5.