Morgunblaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 1
Tveir miðlar, ein auglýsing, tvöföld áhrif. Auglýsingin birtist líka á mbl.is7. júlí 2011 Rökkvi Vésteinsson hefur ýft margar fjaðrir með uppistandinu og er bara rétt að byrja. Hann lærði að fíflast sem barn því hann langaði ekki að leika Barbí við litlu systur. »2. Uppistandið er listform Þrír uppistandarar ætla að ferðast um landið í sumar og skemmta landsmönnum Horfið er aftur til upprunans þegar íslenskri hönnun og framleiðslu er gert hátt undir höfði í nýopnaðri krambúð í elsta húsi Reykjavíkur, við Aðalstræti 10. 6 Ný krambúð í Aðalstræti 10 fasteignir Mótorhjól Vélhjól eyða ekki miklu og kaup á þeim eru því fljót að borga sig. Betur hugsað um viðhald hjólanna í kreppunni, segir Ragnar Ingi Stefánsson hjá Nítró. 17 bílar Bifhjólin eru fljót að borga sig Hemmi Gunn heillaðist af sendla- hjólinu sem hann notaði við vinnu sína í lítilli matvöruverslun á Vest- urgötunni. Hann vílaði ekki fyrir sér að hjóla upp í móti á gripnum. 13 Hjólaði um Vest- urbæinn sjö ára atvinna finnur.is Sif hugsar um heilsuna » 4 SKEMMTUM OKKUR INNANLANDS ÍSLENSKA/SIA.IS/ FL U 51 96 3 10 /1 0 FLUGFELAG.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.