Morgunblaðið - 07.07.2011, Side 14

Morgunblaðið - 07.07.2011, Side 14
14 7. júlí 2011smá- og raðauglýsingar Atvinnuauglýsingar Starfsmaður óskast Fiskbúðin Hafberg óskar eftir að ráða starfs- mann í beinhreinsun og snyrtingu og önnur störf. Upplýsingar í síma 820 3413, Geir, og 820 5887, Svala. Forstöðumaður Stjórn Kirkju- og menningarmiðstöðvar Fjarðabyggðar á Eskifirði sem er menningarmiðstöð tónlistar á Austur- landi auglýsir eftir forstöðumanni til að reka og bera ábyrgð á menningarstarfi við miðstöðina. Umsóknarfrestur rennur út 20. júlí 2011. Um er að ræða heila stöðu, en ákvörðun tekin um fastráðningu að loknum þriggja mánaða reynslutíma. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólamennt- un á sviði kórstjórnar, píanóleiks og/eða kirkju- orgelleiks og/eða yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á þeim sviðum. Umsækjandi skal búa yfir umtalsverðri stjórn- unarreynslu og reynslu af rekstri stofnunar. Umsækjandi þarf að sýna færni í mannlegum samskiptum og geta sýnt fram á reglu- og ráð- deildarsemi í umgengni um menningarhúsið og fjármál stofnunarinnar. Umsækjandi hefur með höndum skipulag og umsjón með framkvæmd menningarviðburða, sem eru aðallega á sviði tónlistar og þróunar- starfs á sviði sömu listgreinar í samstarfi við tónlistarskóla og þá sem starfa að tónlistarmál- um á Austurlandi. Einnig annast forstöðumað- ur e.a. skipulag og framkvæmd menningarvið- burða í öðrum listgreinum. Nánar er greint frá starfsskyldum forstöðu- manns í skipulagsskrá fyrir menningarmið- stöðina. Umsóknir sendist: Kirkju- og menningarmið- stöð Fjarðabyggðar, Dalbraut 2, 735 Eskifirði. Frekari upplýsingar gefur stjórnarformaður Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar í síma 863-2035. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Au pair, Osló 5 manna fjölskyldu í Osló vantar au pair frá 15. ágúst. Börn 10, 7 og 2 ára í skóla/leikskóla. Þarf að vera eldri en 18 ára, reyklaus og með bílpróf. Áhugasamir hafi samband við thornyo@hotmail.com óskar eftir þér www.kronan.is Starfslýsing:                                      !              " #!  $ %  &    $    ' !  $  $  ($          )  * +,-  .    /    "!     0      $     1 Vaktstjóri Áhugasamir vinsamlegast sæki um á www.kronan.is - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is Blessað netið er orðið bestivinur sjónvarps-þáttafíkla. Tölvuskjárinnhefur frelsað fólk frá þeim kvöðum og tímamörkum sem misgóðir dagskrárstjórar sjónvarps- stöðvanna hafa fengið að setja. Núna getur hver sem er orðið sinn eigin dagskrárstjóri og horft á nánast hvað sem hugurinn girnist, hvort sem það eru eldgamlir Frasier- þættir, klassískir Star-Trek-þættir eða nýjasta viðbótin við ævintýri Að- þrengdra eiginkvenna. Vandinn er helst sá að finna efnið á netinu, og vesen hvað vefir sem halda utan um þáttaraðir virðast horfnir jafnfljótt og þeir birtast. Kannski að herskáir höfundarrétt- arlögfræðingar hafi þar eitthvað að segja. Einn vefur er þó að koma sterkur inn og virðist ekki ætla að fara neitt, og það er Sidereel.com. Þar er haldið utan um safn tengla í bókstaflega alla vinsæla þætti sem eru í gangi þessa dagana, og eins hægt að finna þætti í velflesta og jafnvel alla gamla þætti margra sería. Nýjustu þættirnir eru iðulega komnir inn sama kvöld og þeir eru frumsýndir vestanhafs, svo ekki er hægt að kvarta yfir að vanti ferskt efni. Kannski heldur það lífinu í Side- reel að vefurinn hampar mest þeim hlekkjum í hvern þátt þar sem kaupa má þáttinn á stöðum eins og iTunes eða Amazon, eða streyma honum hálöglega af síðum eins og Hulu. Því miður virka slíkir val- kostir yfirleitt ekki fyrir íslenska notendur, og því gott að vita að mik- ið úrval er af tenglum á vefjum eins og Megavideo.com þar sem finna má sömu þætti, og það án endurgjalds. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að eiga afbragðsgott sjónvarps- sumar inni í rökkrinu, við bláan ljóma tölvuskjásins. ai@mbl.is Sidereel sennilega með heimsins besta safn af tenglum í sjónvarpsþætti Allir þættirnir sem þig langar að sjá á einum stað Að horfa á Fraiser og félaga er góð skemmtun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.