Morgunblaðið - 07.07.2011, Page 25

Morgunblaðið - 07.07.2011, Page 25
7. júlí 2011 25 bílar Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • S: 552-9300 • www.motorhjol.is • info@motorhjol.is Glæsileg ný verslun! • Notuð mótorhjól í sal og ný og notuð á vefsíðunni: www.motorhjol.is • Sérpöntum mótorhjól • Úrval af fylgi- og varahlutum: olíusíur - olíur - rafgeymar - fatnaður - hjálmar • Mótorhjóladekk, allar gerðir og stærðir, 35% ódýrari en almennt verð • Sérpöntum varahluti í mótorhjól, vespur og skellinöður Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um mikilvægi þess að nota sólarvörn, og það meira að segja á norð- urhjara veraldar. Læknar hafa nú komist að því að það þarf ekki bara að bera á sig sólarvörnina áður en farið er í sólbað, tekinn hringur á golfvellinum eða arkað um óbyggðir –það þarf líka að nota sólarvörn í bílnum. Rannsókn sem gerð var við læknaskor háskólans í St. Louis leiddi í ljós að af 1.000 sjúklingum sem vísað var til húðsjúkdómadeildar á svæðinu reyndust þeir sem vörðu meiri tíma bak við stýri líklegri til að vera með húðkrabbamein á vinstri hlið líkama og andlits, eða sömu hlið og verður fyrir mestu sólarljósi meðan ekið er. Bílrúðurnar veita enga vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar og því ráðlegt að skella á smá vörn, sérstaklega ef mikill tími fer í daglegan akstur, eða ef leggja á af stað í langt ferðalag á bílnum. ai@mbl.is Heilsuráð fyrir bílferðalagið Bílrúðurnar veita enga vörn gegn skaðlegum geislum og því ráðlegt að skella á smá vörn þegar leggja á upp í ferðalag. Ekki gleyma sólarvörn- inni fyrir bíltúrinn Bílar TOYOTA COROLLA H/B G6 Árgerð 2001, ek. 146 þús. km. Verð 740 þús. R.númer 127202. Skráðu bílinn með mynd á bílfang.is Malarhöfða 2. DODGE GRAND CARAVAN Árgerð 2003, ek. 122 þús. km. Verð 1.590 þús. R.númer 170173. Skráðu bílinn með mynd á bílfang.is Malarhöfða 2. TOYOTA HILUX DOUBLE CAB D/C, SR Árgerð 2007, ek. 81 þús. km. Verð 3.790 þús. R.númer 128532. Skráðu bílinn með mynd á bílfang.is Malarhöfða 2. SSANGYONG KYRON DIESEL Árgerð 2007, ek. 63 þús. km. Verð 4.190 þús. R.númer 128162. Skráðu bílinn með mynd á bílfang.is Malarhöfða 2. LAND ROVER RANGE ROVER SPORT DIESEL Árgerð 2006, ek. 64 þús. km. Verð 6.790 þús. R.númer 127298. Skráðu bílinn með mynd á bílfang.is Malarhöfða 2. Fellihýsi STARCRAFT 11R/T'06 OFFROAD TIL SÖLU Lítið notað fellihýsi með öllu, í toppstandi, pallur að framan, markísa og fortjald fylgir með. Verð: 2,1 m. Nánari upplýsingar veitir Jónína í síma 894-0079.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.