Morgunblaðið - 07.07.2011, Síða 28

Morgunblaðið - 07.07.2011, Síða 28
SCIERRA MWF SKOTLÍNUSETT Scierra skothaus fyrir einhendur ásamt runninglínu. Hannað af danska kastaranum Henrik Mortensen. TILBOÐ AÐEINS 9.995,- SCIERRA HMT LÍNA Frábær lína frá Scierra og Henrik Mortensen. HMT er án efa bestu kaup í skandinavískum AÐEINS 10.980,- Z-AXIS ROD SERIES - Verð 99.990,- Hröð stöng. Kröftug hleðsla sem auðveldar lengdar og nákvæmnisköst. 99 ROD SERIES - Verð 99.990,- Mið-hröð stöng. Djúp hleðsla. Sérhönnuð til að bera þungar flugur og túpur. VXP ROD SERIES - Verð 74.990,- Mið-hröð stöng. Kraftmikil og fínleg stöng fyrir allar aðstæður. FLIGHT ROD SERIES - Verð 59.990,- Mið-hröð stöng. Góð alhliða flugustöng. VANTAGE ROD SERIES - Verð 39.990,- Mið-hröð stöng. Góð byrjendastöng á góðu verði.          Allar Sage flugustangir eruframleiddar í Bandaríkjunum SILUNGAFLUGUR220,- STRAUMFLUGUR290,- LAXAFLUGUR390,- LAXATÚPUR390,- OG450,- BESTU FLUGURNAR! JÁ, ÞÚ FÆRÐ ALLAR BESTU FLUG URNAR Á BETRA VERÐI HJÁ OKKUR Metnaður okkar er að þjónusta viðskiptavini af þekkingu og reynslu og tryggja þeim ánægjulega og árangursríka veiðiferð. SÍÐUMÚLI 8 - SÍMI 568 8410 OPIÐ ALLA DAGA, JÁ LÍKA Á SUNNUDÖGUM SAGE FLIGHT FLUGUVEIÐIPAKKI Fjögurra hluta hröð stöng. Vandað Sage hjól með diskabremsu. Góð Rio flotlína ásamt undirlínu og taumi. Hólkur fylgir. Aðeins 69.900 fyrir þennan frábæra pakka. SAGE VANTAGE FLUGUVEIÐIPAKKI Fjögurra hluta miðhröð stöng, vandað Sage hjól með diskabremsu. Góð Rio flotlína ásamt undirlínu og taumi. Hólkur fylgir. Aðeins 59.900 fyrir þennan frábæra pakka. REDINGTON CROSSWATER FLUGUVEIÐIPAKKI Fjögurra hluta miðhröð stöng ásamt góðu hjóli með flotlínu, undirlínu og taumi. Góð Rio flotlína. Hólkur fylgir. Aðeins 29.900. SCIERRA EMERGER FLUGUVEIÐIPAKKI Fjögurra hluta miðhröð grafítstöng ásamt “large arbour” fluguhjóli með góðri bremsu og þægilegri stillingu. Góð flotlína ásamt baklínu fylgir Emerger settinu auk kastkennslu á DVD. Einhendupakki aðeins 19.900. Tvíhendupakki aðeins 39.900. ZPEY ZERO FLUGUVEIÐIPAKKI Stöngunum fylgir Zpey Switch handfang sem auðvelt er að bæta aftan við hjólsætið og breyta stöngunum þannig í minni tvíhendur. Með því móti er auðveldara að rúllukasta sem er nauðsynlegt í er- fiðu baklandi t.d. ef trjágróður eða hár bakki er fyrir aftan veiðimann. Settinu fylgir Zpey Zero fluguhjól sem er úr léttmálmi. Þá fylgir settinu vönduð Zpey skotlína, undirlína og taumur. Allt settið kemur í vönduðum hólki. Einhendupakki aðeins 79.900. Tvíhendupakki aðeins 109.900. SAGE ER VINSÆLASTA FLUGU- STÖNGIN. ÞAÐ ER EKKI TILVILJUN. REDINGTON DÖMUVÖÐLUR Vandaðar vöðlur í kvensniði. Góður vasi. Áfastar sandhlífar. Belti fylgir. Verð aðeins 29.900,- og aðeins 39.900,-með Redington dömuskóm. RON THOMPSON VÖÐLUPAKKI Sterkar öndunarvöðlur með útöndun. Góður brjóstvasi. Áfastar sandhlí- far. Belti fylgir. Skórnir eru Scierra Contour. Léttir og sterkir skór með filtsóla. Pakkaverð aðeins 24.900. SCIERRA CC3 VÖÐLUPAKKI Vandaðar og þægilegar þriggja laga vöðlur með góðri útöndun. Góður brjóstvasi og áfastar sandhlífar. Scierra Contour vöðluskór. Pakkaverð aðeins 29.900.       línum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.