Austurland


Austurland - 21.12.1956, Side 12

Austurland - 21.12.1956, Side 12
12 AUSTURLAND Neskaupstað, 21. desemb'er 1956. Vöruhappdrœtti S.I.B.S. Með órinu 1957 hœkkar heildarfjárhœð vinninga um kr. 2. 300.000.00 og verður alls: kr. 7.800.000.00 Vinningar skiptast þannig: 3 vinningar á hálfa milljón krónur hver 4 á kr. 200 þúsund — 6 á kr. 100 þúsund 12 á kr. 50 þúsund — 100 á kr. 10 þúsund 15o á kr. 5 þúsund og 4725 vinningar frá kr. 500 upp í kr. 1 þúsund Sé fyllsta heppni með getur árémiði, sem kostar aðeins 240 krónur, fært eiganda sín- um vinninga að fjárhæð kr. 2.800.000.00. Verð miðans er óbreytt. Aðeins heilmiðar útgefnir. Vlnningar falla því óskiptir hlut vinnenda. Miðasala er hafin. Dregið í 1. fl. 10. jan., annars 5. hvers mánaðar. Viðskiptavinir hafa forgangs- rétt að númerum sínum til 5. janúar n. k. Öllum hagnaði er varið til nýlbygginga að Reykjalnnði, glæsilegasta vinnuheimili, sem réist hefur verið fyrir öryrkja á Norðurlöndum. J

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.