Morgunblaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 22
22 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2011 11. útdráttur 14. júlí 2011 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 5 1 2 8 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 4 3 3 1 4 2 0 8 1 5 0 3 3 2 6 2 5 7 0 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9596 20851 37008 40698 51947 65046 11757 35255 38716 46621 52329 75675 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 1 6 9 7 4 9 0 1 3 1 1 1 2 7 4 8 8 3 6 7 5 7 4 5 8 7 7 5 9 0 1 6 6 8 1 2 6 1 6 9 7 8 4 7 9 1 3 1 1 4 2 7 7 5 0 3 8 0 3 0 4 6 0 9 3 6 0 3 8 5 6 9 1 4 8 1 7 9 5 8 7 1 9 1 3 5 2 4 2 9 9 0 6 3 8 7 5 2 4 6 6 4 0 6 0 6 4 1 7 0 4 5 0 2 1 5 3 9 2 5 7 1 4 5 2 0 3 2 2 9 8 3 9 1 0 7 4 7 6 1 2 6 1 4 5 1 7 2 9 0 4 2 4 9 3 9 3 3 7 1 5 9 4 2 3 2 8 5 0 3 9 5 1 4 5 0 5 1 3 6 1 4 6 2 7 4 1 3 6 2 6 1 8 1 0 0 2 3 1 6 3 9 2 3 4 0 3 3 4 3 4 0 0 5 1 4 1 1 6 3 9 6 0 7 4 3 5 9 3 5 0 3 1 0 1 4 9 1 8 0 2 7 3 4 0 5 4 4 3 4 1 1 5 1 5 5 7 6 4 0 5 4 7 5 5 5 5 3 9 7 3 1 1 1 9 4 2 4 1 0 8 3 5 8 0 4 4 3 7 6 4 5 5 4 8 0 6 4 0 7 5 7 6 7 9 0 4 6 0 1 1 1 3 2 9 2 5 1 8 8 3 6 0 5 2 4 5 0 5 0 5 5 7 6 4 6 4 3 8 9 7 6 8 5 7 6 9 4 9 1 1 9 8 1 2 6 0 4 3 3 6 6 5 7 4 5 7 1 2 5 7 6 3 8 6 4 5 6 6 7 8 6 0 6 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 140 6819 14299 21956 28860 35348 42542 50451 58071 67276 73548 221 6830 14359 21959 28950 35462 42571 50609 58188 67294 73761 278 7059 14390 21998 29249 35638 42694 50758 58477 67382 73793 443 7329 14421 22010 29325 35653 42728 50776 58532 67386 73794 547 7443 14596 22021 29336 35708 42763 50846 58708 67404 73983 565 7511 14628 22062 29492 35759 42838 50849 58930 67568 74160 606 7656 14638 22183 29562 35833 42867 51163 59187 67697 74176 642 7710 14656 22210 29567 35839 43243 51198 59188 67735 74297 803 7739 14736 22300 29576 35982 43247 51203 59262 67965 74314 804 7843 14801 22317 29667 36005 43488 51313 59310 68120 74358 844 8048 14954 22341 29711 36312 43665 51437 59313 68185 74392 930 8146 14974 22521 29791 36346 43695 51527 59346 68191 74431 978 8241 15096 22555 29853 36468 43782 51596 59435 68417 74446 1195 8378 15166 22666 29911 36587 43786 51644 59483 68430 74698 1271 8398 15223 22680 29920 36623 43987 51858 59502 68608 74699 1292 8434 15254 22787 30129 36734 43994 52018 59534 68704 74734 1323 8459 15421 22900 30168 36759 44004 52108 59556 68744 74783 1385 8562 15539 23010 30480 36773 44035 52136 59565 68871 74799 1412 8705 15582 23124 30495 36777 44075 52161 59584 68901 75121 1509 8716 15605 23207 30499 37115 44297 52229 59594 68977 75362 1559 9028 15641 23208 30509 37233 44455 52270 59610 69036 75389 1610 9131 15737 23425 30529 37323 44551 52277 59642 69132 75410 1665 9291 15847 23471 30668 37359 44559 52395 59801 69188 75440 1792 9361 15870 23524 30748 37372 44586 52481 59882 69204 75507 1893 9417 16085 23585 30806 37435 44749 52495 60069 69205 75603 1942 9550 16087 23625 30814 37530 44850 52671 60081 69214 75613 1970 9569 16090 23641 30858 37770 44900 52762 60173 69276 75621 2024 9669 16097 24049 31017 37838 45011 52861 60356 69341 75858 2052 9718 16424 24182 31034 37890 45072 52997 60572 69405 76133 2128 9846 16592 24290 31086 37983 45120 53050 60640 69466 76311 2188 10031 16610 24522 31103 38139 45145 53091 60776 69488 76368 2212 10057 16626 24581 31183 38246 45210 53144 60792 69576 76397 2219 10075 16781 24643 31193 38300 45284 53172 60969 69583 76402 2283 10222 16843 24732 31241 38469 45291 53190 61216 69774 76417 2367 10355 16917 24760 31281 38539 45370 53305 61333 69905 76474 2370 10474 17148 24798 31297 38733 45409 53405 61381 69943 76849 2412 10480 17464 24987 31315 38831 45587 53411 61456 69977 76953 2520 10640 17513 25102 31681 38937 45703 53681 61544 69992 76972 2546 10710 17735 25332 31776 38977 45777 53728 61807 70083 77006 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 2609 10752 17867 25448 31815 39019 45839 53983 62013 70528 77016 3071 10806 17889 25604 31865 39099 45855 54058 62033 70669 77188 3236 11126 17917 25725 31970 39150 45979 54142 62343 70703 77189 3398 11177 17920 25782 31990 39245 46195 54253 62554 70735 77565 3508 11351 18114 25783 32162 39389 46203 54293 62629 70753 77870 3553 11389 18306 25955 32172 39622 46250 54351 62681 70791 78119 3554 11468 18327 26308 32392 39637 46353 54725 62819 70964 78144 3738 11528 18329 26346 32413 39643 46415 54748 62893 71067 78217 3945 11588 18408 26573 32468 39668 46461 54759 62897 71182 78462 3980 11633 18526 26695 32475 39947 46572 54929 63006 71345 78466 3991 11712 18700 26761 32516 39954 46750 55068 63209 71360 78502 4088 11810 18806 26928 32566 39980 46840 55160 63286 71391 78533 4110 12143 18892 27032 32799 40021 46869 55399 63562 71423 78668 4332 12246 18904 27174 32906 40165 46917 55427 63740 71496 78673 4531 12281 18971 27204 32943 40171 47056 55543 63795 71510 78733 4588 12308 19075 27233 32999 40392 47065 55646 63984 71522 78741 4982 12371 19359 27302 33172 40875 47124 55687 63987 71525 78825 5017 12428 19421 27303 33230 40908 47473 55710 64323 71609 78855 5073 12546 19671 27427 33236 40989 47714 55899 64542 71967 78885 5233 12566 19672 27479 33377 41000 47847 56194 64703 72134 78919 5316 12675 19914 27503 33446 41032 47851 56238 65081 72236 78942 5354 12680 19932 27513 33563 41093 47881 56293 65208 72366 79091 5365 12693 20031 27522 33572 41183 48103 56298 65211 72381 79177 5369 12721 20038 27605 33667 41211 48156 56414 65316 72471 79319 5437 13004 20227 27610 33736 41218 48215 56567 65347 72567 79389 5483 13298 20375 28030 33742 41405 48402 56670 65712 72613 79542 5560 13394 20376 28080 33844 41544 48530 56718 65843 72728 79613 5608 13412 20487 28105 34037 41655 48668 56731 66134 72776 79621 5692 13435 20598 28198 34048 41748 48694 56795 66149 72839 79833 5810 13482 20933 28349 34057 41937 48722 56905 66164 72933 79834 6075 13499 21216 28502 34155 41972 48806 57180 66232 73014 79899 6091 13517 21547 28582 34293 42111 48842 57208 66290 73068 6113 13528 21585 28585 34371 42130 48923 57278 66508 73127 6211 13877 21666 28620 34391 42176 49093 57315 66799 73142 6232 13907 21761 28663 34394 42215 49297 57333 66917 73192 6401 13959 21850 28672 34704 42369 49821 57647 66936 73213 6524 14094 21854 28679 34708 42444 49862 57732 67046 73304 6650 14172 21897 28804 35163 42537 49928 57892 67217 73316 6752 14192 21940 28817 35198 42539 50220 57915 67239 73348 Næstu útdrættir fara fram 21. júlí & 28. júlí 2011 Heimasíða á Interneti: www.das. Tveir stjórnmála- flokkar ráða ferðinni á Alþingi og eru þeir heilaþvegnir af almætti Evrópusambandsins fyrir Íslendinga, þvert á vilja meirihluta þjóð- arinnar. Við erum Norður-Evrópuþjóð. Við eigum að fara „í var“ með Norð- mönnum, ef hægt er, sem eru ekki í Evrópu- sambandinu. Norðmenn eru kristnir eins og við Íslendingar. Þeir hafa náðina, eru hófsmenn og þar að auki moldríkir. Íslendingar og Norðmenn eiga bestu fiskimið á norðurslóðum. Við eigum líka mestu og stærstu gas- og olíusvæði á norðurslóðum. Norðmenn eru með bestu olíu- leitartæki og klárustu vísindamenn til að fanga gas og olíu. Norðmenn yrðu harðir og heiðarlegir við okkur. Við getum tekið Norður- Atlantshafs- og Norður-Íshafs- siglingar sameiginlega til rannsókna og siglinga. Vinir okkar, Norðmenn, fá tækifæri til að leysa alla okkar fjárhagslegu erfiðleika. Við greiðum skuldina síðar, hratt og örugglega. Verndum íslenska matvöru Glæsilandið og eyjan okkar er í Norður-Atlantshafi. Við erum frjáls og sjálfstæð. Við eigum eigið ritmál og talmál. Hér eru engar landa- mæradeilur. Þokan, veður, vindar og landvættir hafa verndað okkur frá örófi alda. Afurðir bænda á Íslandi og fiskurinn úr Norður-Atlantshaf- inu hefur gert okkur hrausta og langlífa. Nú hefur þetta görótta fólk, vinstri menn og konur, fundið tæki- færi til að „leggja niður“ íslenska bændur og færa okkur í staðinn eitt- hvað annað en fyrsta flokks matvöru frá fátækum Austur-Evrópulöndum. Þetta vekur ekki ánægju mína né margra annarra. Það er skelfing að hugsa til þess að tveir „örflokkar“ ráði Íslandi þessi misserin. Sam- fylking og enn minni flokkur, VG, hafa eytt milljörðum frá fátækri þjóð við að koma Ís- lendingum inn í Evr- ópusambandið. Sam- fylkingin, sem hefur verið í teymi fyrirtækja Baugs og Haga til margra ára, hefur hugsanlega fengið það hlutverk að undirbúa og tryggja sömu fyr- irtækjum allan innflutning frá Evr- ópusambandinu til Íslands á mat- vælum, lyfjum og byggingarvörum, svo eitthvað sé nefnt. Sérstaða og sjálfstæði Íslands í húfi Kommarnir úr Samfylkingunni og VG, sem ávallt hafa haft neikvætt álit á milliliðum, eru nú á góðri leið með að setja yfir Ísland millilið sem heitir Evrópusambandið, sem verða Íslandi drápsklyfjar. Höfum það í huga að ef Evrópusambandið vantar fiskinn okkar, fossa, flúðir og berg- vatnsár, þá taka þeir það til sín. Sama gildir um virkjanir, rafmagn, háhitasvæði, álver, gas og olíu. Horf- um til enn verri aðgerða gagnvart Íslandi: Landið er stórt og fámennt. Er ekki heppilegt að nota Ísland undir fangelsi stórglæpamanna? Eyjur hafa áður verið notaðar til slíkra hluta. Hvað með kjarnorku- úrgang frá stærstu löndum Evrópu- sambandsins? Það er stutt til Ís- lands en langt til Kína. Hvað með kristna trú og siði Evrópulanda? Er trúarofstæki að taka völdin í Evrópulöndum? Eru ekki um 600 milljónir af ólíku þjóðerni í Evrópusambandinu? Einhver minntist á 65 milljónir múslima í Evrópu? Er ekki lífið gott og auðvelt þar? Evrópusambandið er stríðs- bandalag sem rekið verður af hörku. Það verða síðustu verk vinstri manna á íslensku Alþingi, að bjóða Ísland til sölu ESB þjóða á þjóðhá- tíðardag Íslendinga 17. júní. Þessu má enginn gleyma. Þá hafa Íslend- ingar flúið heimkynni sín vegna at- vinnuleysis og skattpíningar. Viljum við glata þjóðerni okkar, móðurmáli og ritmáli? Nei. Ég vonast til að við séum ekki að storma inn í vandasamt fjölþjóða- samfélag sem er að kljást við marg- víslegan vanda, svo sem trúarlegan og fjárhagslegan. Ýmsir telja að inn- an skamms tíma verði barist hús úr húsi meðal ólíkra trúar- og trúarof- stækishópa innan Evrópusambands- ins vegna atvinnuleysis, hruns á evru og ósættis, sem aldrei verður hægt að leysa á skynsamlegan hátt. Látum ekki glepjast Hugsum til framtíðar fyrir okkar gjöfula og einstaka land. Það eru margvísleg tækifæri sem við Íslend- ingar getum nýtt okkur til að efla hér atvinnu og hag þjóðarinnar. Lát- um ekki glepjast þó nú séu erfiðir tímar. Við viljum ekki vera vesæll „hreppur“ í Suður-Evrópu. Segjum nei við óskum Samfylkingar og VG sem vilja selja föðurlandið til Suður- Evrópu. Snúum okkur að gömlum íslenskum gildum um leið og við horfum til betri tíma fyrir land og þjóð. Verum Íslendingar og segjum nei við Evrópusambandinu. Guð blessi eyjuna okkar, Ísland. Nei, takk fyrir Ísland Eftir Gísla Holgersson »Ég vonast til að við séum ekki að storma inn í vandasamt fjöl- þjóðasamfélag sem er að kljást við marg- víslegan vanda. Gísli Holgersson Höfundur er kaupmaður. „Það vantar hús.“ „Það vantar hús“. Með þessum orðum hóf Sveinn Einarsson ræðu sína á fundi sem haldinn var í Há- skólabíói árið 1983 að afloknum sinfóníutón- leikum þar sem flutt var 9. sinfónía Beethovens. Í lok þessa fundar voru „Samtökin um bygg- ingu tónlistarhúss“ stofnuð. Hús það sem Sveinn átti við var tón- listarhús þar sem hægt væri að flytja allar tegundir tónlistar. Glæsilegt tónleikahús er nú ris- ið, Harpa, en það vantar enn hús. Eða? Við hönnun Hörpu var því miður ekki gert ráð fyrir að þar mætti sýna „alvöru“ óperur heldur einhverskonar „semi“ uppfærslur. Eftir að hafa heimsótt Hörpu, fagnað yfir glæsileik hennar og fegurð, séð „Eldborgina“ og glaðst yfir heyrðinni í henni er undirrit- uðum algjörlega meinað að sjá hvernig menn ætla að setja þar upp trúverðugar óperusýningar. Fyrsta óperuuppfærslan í Hörpu er ráðgerð í október nk. Þá skal sýna Töfraflautu Mozarts á íslensku. Fyrsta hugsun mín þeg- ar ég heyrði þetta var: Nei, nei, nei. Hverjum dettur í hug í dag, komið fram á 21. öldina að flytja Töfraflautuna á íslensku. Þýskur orðaleikur segir: „Der Zauber geht flöten“. Þetta er ekki hægt að þýða á íslensku en meiningin er sú að töfrar „Töfraflautunnar“ missa sín algjörlega ef ekki er sungið á frummálinu, helst með örlitlum austurrískum „undirtón“ (Papa- geno), enda er óperan austurrísk. Töfra- flautan var fyrst flutt á Íslandi í Þjóðleik- húsinu árið 1956. Í Gamla bíói var hún sýnd árið 1982 og svo aftur 1991 og 2001. Þá var öldin önnur og Töfraflautan sungin á íslensku. Í dag árið 2011 hljótum við þó að gera þær kröfur að óperur séu fluttar á frummálinu, líkt og aðrar óperur sem sýndar hafa verið hér á landi, með örfáum undantekningum. Er- um við ekki með þessu að stíga skref aftur á bak í átt að mold- arkofanum? Er hugmyndin hjá óp- erustjóranum e.t.v. sú að í Hörpu skuli sungið á íslensku? Harpa var reist m.a. til þess að laða að er- lenda ferðamenn. Ætlum við virki- lega að bjóða útlendingum sem sækja okkur heim að hlusta á Töfraflautuna og aðrar „óperuupp- færslur“ í Hörpu á íslensku? Árið 1974 starfaði undirritaður við óperuhúsið í Graz. Óperan „Brúðkaup Figaros“ eftir Mozart var sungin þar ýmist á ítölsku eða þýsku. Þetta var fyrir tæpum 40 árum og er því liðin tíð. Í flestum óperuhúsum erlendis eru í dag all- ar óperur sungnar á frummálinu. Ef óperustjóranum hugnast þó að vera með sýningar fyrir börn á skólaaldri, sem er mjög áhuga- vert, þá er hægt að grípa til ís- lenskunnar en Töfraflautuna á að syngja „fyrir fullorðna“ og erlenda gesti okkar á frummálinu því þá komast „töfrar flautunnar“ til skila. Í upphafi þessarar greinar minntist ég orða Sveins Ein- arssonar er hann sagði: „Það vant- ar hús.“ Í lögum um Þjóðleikhús frá árinu 1950 var gert ráð fyrir því að þar skyldi flytja leikverk en einnig óperur, söngleiki og sýna listdans. Sjálfsagt eru skiptar skoðanir um það hvort Þjóðleik- húsið hafi sinnt skyldum sínum varðandi óperusýningar. Eitt er þó víst að árin eru fjölmörg frá því Þjóðleikhúsið sýndi síðast óp- eru. Fróðlegt væri að vita hvaða óperur og söngleikir hafa verið fluttir í Þjóðleikhúsinu allt frá stofnun þess fyrir rúmum 60 árum og hvenær. Er hér með óskað eft- ir upplýsingum. Þjóðleikhúsið er eina leikhúsið – ég endurtek – eina leikhúsið sem við Íslendingar eigum þar sem hægt er að sýna óperur. Þetta vita margir en hafa þagað þunnu hljóði líkt og ég. Ópera er leikhús sem kallar m. a. á leiksvið, hljómsveit- argryfju, baksvið, hliðarsvið, bún- ingsherbergi, aðstöðu til förðunar og ýmislegt annað það sem gerir leikhús að leikhúsi. Ekkert hús á Fróni uppfyllir þær kröfur nema Þjóðleikhúsið. „Tónleikahúsið Harpa“. Vertu velkomin. „Það vantar hús“ Eftir Sigurð Björnsson » Greinin fjallar um fyrirhugaðan óperu- flutning í „Hörpu“ og hugmyndir undirritaðs um óperuflutning á Ís- landi. Sigurður Björnsson Höfundur er óperusöngvari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.