Morgunblaðið - 15.07.2011, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2011
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Labrador-rakkar til sölu
Tveir labrador-rakkar til sölu.
Frábærir heimilishundar með mjög
gott veiðihundagen. Tilbúnir til
afhendingar, s. 864 0972.
Cavalier hvolpar til sölu
Ættbók HRFÍ
Til sölu cavalier hvolpar tilbúnir til
afhendingar. Ættbók frá HRFÍ,
örmerktir, bólusettir og heilsufarssk.
Allar upplýsingar gefur Alla í síma
8621422.
Gisting
Sólgarðaskóli
Gististaður við Siglufjarðarveg í
Fljótum. Svefnpokapláss og uppbúin
rúm samkv. óskum. Leigjum út
sérhúsnæði. Sundlaug á staðnum.
Uppl. í síma 8957135 og 8410322.
Veitingastaðir
Kjúklingasalat „ekkert smá
gott“ með maríneruðum kjúklingi
að hætti hússins.
Empanadas Chilenas – hefur
algjörlega slegið í gegn hjá okkur
í Eldstó Café – við erum einnig
með matseðil með frábærum
réttum, komdu í kvöldverð í kósí
og rómantísku umhverfi.
Nytjalist í hæsta gæðaflokki er
unnin í Eldstó & Húsi Leirkera-
smiðsins.
www.eldsto.is og undir
Eldstó Kaffi á facebook
Við erum á Hvolsvelli.
S. 482 1011 & 691 3033.
Eldstó Café
- ekki bara kaffihús.
Atvinnuhúsnæði
Gistihús á Norðurlandi
(sumarhótel)
285 fm mjög vandað gistihús með
góð viðskiptasambönd rétt við Akur-
eyri til sölu. Verð aðeins 57 millj.
Skoðar öll skipti. Uppl. á Fasteignas.
Torgi. Sigurbjörn 520 9555.
Sumarhús
ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Fjarstýrðar flugvélar, þyrlur, bátar
o.fl.
Erum með mikið úrval af fjarstýrðum
tækjum á góðu verði. Kíktu á síðuna
okkar www.tactical.is og skoðaðu
úrvalið. Netlagerinn slf. S. 517 8878.
Torfærukeppni fjarstýrðra bíla
verður haldin sunnudaginn 17. júlí á
athafnasvæði Hlaðbæ Colas í
Hafnarfirði. Skráning keppenda er á
staðnum, þátttökugjald kr. 1.000,- og
mæting kl. 10:30-11:30. Keppni hefst
kl. 12:00.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Finnið okkur á facebook.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Notaður blandaður doki og zetur
til sölu. Óska eftir að kaupa létt
stillans á hjólum.
Valdís s. 862 8280.
Ýmislegt
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 8.900,-
Dömu leðursandalar með
frönskum rennilás. Litir: Svart -
Hvítt - Rautt. Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878.
Opnunartími: mánud.- föstud.
kl. 11.00 - 17.00.
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Sumarlegir og sætir
Teg. FRESIA - push up í D, DD, E, F,
FF, G skálum á kr. 7.680,- buxur í stíl
á kr. 2.990,-
Teg. FRESIA - push up með saum-
lausa skál í A, B, C, D skálum á kr.
7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
lokað á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Vélar & tæki
Járniðnaðarvélar til sölu
Ýmsar járniðnaðarvélar til sölu.
http://bg.is/tilsolu - Allt á að seljast,
s. 897-9161. Plötusax, rennibekkur,
fjöllokkur, Ford Transit o.fl o.fl.
www.bg.is
Bílar
Til sölu BMW X5 03/2008
Þessi glæsibifreið er á lausu og er
með allan pakkann. Bein sala.
Upplýsingar í síma 892 8665.
Toyota LC 120 VX 2009
ek. 26.000 km
Sjálfskiptur, bensín, 8 sæta, spoiler,
húddhlíf, gluggahlífar. Ek. 26.000 km.
Litur ljósgrár. Skipti möguleg á
nýlegum ódýrari bíl. Upplýsingar í
síma 896 5522.
Bílaþjónusta
Fellihýsi
Til sölu Fleetwood Ceyenne
eins og nýtt
Fellihýsi til sölu árg. 2006.
Sérsaumað stórt fortjald, sólarsella,
skoðað 2010, áhvílandi ca. 600 þús.
Verð 1.760 þús.
Uppl. í síma 895-6159, Ólöf.
Sumarsprengja
Nýtt Coleman Cheyenne
10 feta, 2 ára ábyrgð. Geymslu-
hólf, Truma-miðstöð o.m.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
1.990 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman E1
9,5 feta, Off road, 2 ára ábyrgð,
Truma-miðstöð, öflugri dekk o.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
2.290 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman Sedona
8 feta, 2 ára ábyrgð, Truma-mið-
stöð, ísskápur o.m.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
1.590 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Íslensk-Bandaríska ehf.
Þverholti 6, 270 Mosfellsbæ.
S. 534-4433.
Opið virka daga 10.00-18.00.
Lokað um helgar.
www.isband.is
Húsviðhald
Þakvernd - þakviðgerðir
Ryð- og lekavarnir. 100% vatnsþétt-
ing með Pace-aðferðinni.
10 ára ábyrgð. Margir litir í boði.
Tilboð í síma 777 5697.
lekabani@gmail.com
ReykjavíkurMálun
Traust og góð þjónusta á sanngjörnu
verði. S. 774 5775.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
GARÐAÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR
Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir garðinn þinn. Góð
vinnubrögð og sanngjarnt verð. 20% afsláttur eldri borgara
Eiríkur S. 774 5775 - Þórhallur S. 772 0864
„Er mosinn að eyðileggja flötinn þinn, við höfum lausn við því“
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551-6488.
Fellihýsi til sölu
14 feta Palomino Mustang með
hörðum hliðum. Fortjald, 2 gaskútar,
2 rafgeymar, svefntjöld, grjótgrind,
vatnsdæla, sjónvarpsloftnet.
Verð 1390 þús. S. 893 3778.
Amerískur cocker spaniel
Hreinræktaðir hvolpar til sölu undan
frábærum foreldrum. Verðlauna hun-
dur og yndislega barngóð tík. Mjög
þægilegir heimilishundar. Nánari
upplýsingar í 861 7086
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Draupnisgata 7, iðnaður 01-0202 (225-3448) Akureyri, þingl. eig. Björn
Stefánsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku-
daginn 20. júlí 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
14. júlí 2011.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
...þú leitar og finnur
Raðauglýsingar