Morgunblaðið - 21.07.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2011
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing Jóhann-
es Stefánsson og Leifur
Kolbeinsson
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Kolgeitin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Ingveld-
ur G. Ólafsdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Lena Rós Matthíasson.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Lana Kolbrún.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Guð-
rún Gunnarsd. og Erla Tryggvadóttir.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. Jón Ormur
Halldórss. og Ævar Kjartansson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmenning á hjara ver-
aldar. Róbert Abraham Ottósson.
Sigríður Stephensen. (e) (7:7)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Og sólin rennur
upp eftir Ernest Hemingway. (7:20)
15.25 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Margrét Sigurðard.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Fáni og flattur þorskur. Þjóð-
ernistákn: „Hver á sér fegra föð-
urland“. Kolbeinn Óttarsson
Proppé. Lesari: Hafþór Ragnarsson.
(e) (5:5)
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá opn-
unartónleikum á Proms, sum-
artónlistarhátíð Breska útvarpsins,
sl. föstudag Á efnisskrá: Stars,
Night, Music and Light eftir Judith
Weir. Hátíðarforleikur eftir Johannes
Brahms. Píanókonsert nr. 2 í A-dúr
eftir Franz Liszt. Glagolitísk messa
eftir Leos Janácek. Flytjendur: Sin-
fóníuhljómsveit Breska útvarpsins
og kórar Einleikari: Benjamin
Grosvenor. Einsöngvarar: Hibla
Gerzmava, Dagmar Pecková, Stef-
an Vinke og Jan Martinik. Stjórn-
andi: Jirí Belohlávek. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn (3:35)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperlur: Landið í þér. (e)
23.20 Tropicalia: Bylting í brasilískri
tónlist. (e) (7:12)
24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1.
15.10 Golf á Íslandi (e)
(6:14)
15.40 Tíu fingur (Edda Er-
lendsdóttir píanóleikari)
(e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Dýraspítalinn
17.50 Geymslan
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Komdu að sigla Bein
útsending frá norrænni
strandmenningarhátíð á
Húsavík. (4:5)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Grillað Mat-
reiðslumennirnir Völ-
undur Snær Völund-
arsson, Sigurður Gíslason
og Stefán Ingi Svansson
grilla. Framleiðandi:
Gunnar Konráðsson. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(2:8)
20.10 Drottningarfórn
(Drottningoffret) Eliza-
beth Meyer og Charlotte
Ekeblad ætla sér að ná
völdum aftur fyrir sósíal-
demókrata í Svíþjóð, en
flokksformaðurinn Meyer
þarf vernd leyniþjónust-
unnar vegna hótana ný-
nasista. Sænskur mynda-
flokkur byggður á sögu
eftir Hanne-Vibeke Holst.
(1:3)
21.10 Sönnunargögn
(Body of Proof) (4:13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds IV) Stranglega
bannað börnum.
23.10 Þrenna (Trekant)
Hispurslaus norsk þátta-
röð um ungt fólk og kynlíf.
(4:8)
23.40 Fréttir
23.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir(Bold
and the Beautiful)
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Afritun Beethovens
14.45 Orange-sýsla
15.30 Afsakið mig, ég er
hauslaus
16.00 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur
19.35 Nútímafjölskylda
20.00 Grillskóli Jóa Fel
20.35 Kapphlaupið mikla
(The Amazing Race) Fjór-
tánda þáttaröðin.
21.20 NCIS
22.05 Á jaðrinum
22.50 Allur sannleikurinn
(The Whole Truth). Kat-
hryn Peale er metn-
aðarfullur saksóknari í
New York. Jimmy Brogan
er vinur hennar frá því þau
voru við nám saman í Yale-
háskólanum og er virtur
verjandi í borginni.
23.30 Rizzoli og Isles
00.15 Skaðabætur (Dama-
ges) Þriðja þáttaröðin
01.00 Vítisdrengurinn II:
Gyllti herinn (Hellboy II:
The Golden Army)
02.55 Afritun Beethovens
04.35 Hugsuðurinn
05.20 Fréttir / Ísland í dag
17.50 Into the Wild
18.45 Pepsi mörkin Hörð-
ur Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús
Gylfason gera upp leikina í
Pepsi deild karla. Öll
mörkin og umdeildu atvik-
in eru skoðuð og farið yfir
það sem vel er gert og það
sem betur mátti fara hjá
leikmönnum, dómurum og
þjálfurum.
20.00 Herminator Invita-
tional 2011
20.45 OneAsia Golf Tour
2011 (Indonesian Open)
23.15 OneAsia samantekt
(OneAsia Tour – Hig-
hlights) Samantekt frá því
besta og markverðasta
sem gerðist á nýjasta
mótinu í OneAsia mótaröð-
inni í golfi.
08.00 Land of the Lost
10.00/16.00 There’s Somet-
hing About Mary
14.00 Land of the Lost
20.00 The Things About
My Folks
22.00/04.00 Getting Pla-
yed
24.00 Loving Leah
02.00 Trading Places
06.00 When In Rome
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty Þættirnir
fjalla um olíubaróninn
Blake Carrington, kon-
urnar í lífi hans, fjölskyld-
una og fyrirtækið.
17.25 Rachael Ray
18.10 My Generation
19.00 Real Housewives of
Orange County
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Rules of Engage-
ment Bandarísk gam-
anþáttaröð um vinahóp.
20.35 Parks & Recreation
21.00 Running Wilde
Bandarísk gamanþáttaröð
frá framleiðendum Arres-
ted Develpment.
21.25 Happy Endings
21.50 Law & Order: Los
Angeles
22.35 Parenthood
23.20 Royal Pains
00.05 In Plain Sight
00.50 CSI
01.35 Smash Cuts
02.00 Law & Order: LA
06.00 ESPN America
07.25 Golfing World
08.15 Opna breska meist-
aramótið 2011
17.45 Golfing World
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 RBC Canadian Open
– Dagur 1 – BEINT Það var
árið 1904 sem stofnað var
til þessa golfmóts.
22.00 Golfing World Frétt-
ir, viðtöl, kynningar á golf-
völlum, golfkennsla og
margt fleira.
22.50 US Open 2000 – Of-
ficial Film
23.50 ESPN America
Það hefur verið gaman að
horfa á íslenskar kvikmyndir
í sumar á Ríkissjónvarpinu.
Stuðmanna-trílógían er
skemmtilega súr og lifir
ágætlega. Fleygar setningar
fleyta þessum myndum á ein-
hvern óskiljanlegan hátt
mun lengra en lítilvæg atriði
eins og söguþráður. „Þegar
allt er í húfi skal huga að
grúfi“ er dæmi um slíka úr
myndinni Hvítir mávar sem
hlýtur að vera ein undarleg-
asta kvikmynd Íslandssög-
unnar og þótt víðar væri leit-
að. Þessi setning hefur lifað
góðu lífi í kollinum á mér síð-
an ég sá myndina. Hún situr
eftir á meðan mér væri lífs-
ins ómögulegt að rifja upp
framvindu sögunnar. Lík-
lega hafa þó fyrri störf sem
bassaleikari eitthvað með
það að gera.
Myndirnar sem hafa verið
sýndar eru þó mikið til
myndir sem ég hef séð áður.
Því vonar maður að aðeins
dýpra verði kafað í geymsl-
una hjá Ríkissjónvarpinu. At-
hyglisvert væri að sjá mynd-
ir eins og Draugasögu eftir
Viðar Víkingsson. Fáar bíó-
myndir hafa setið jafn-
rækilega í vitundinni og
myndin um rauðhærðu aft-
urgönguna með sleggjuna
(eða var það exi?) og lyftuat-
riðið var efniviður í mar-
traðir langt fram eftir aldri.
Húsið er önnur draugaleg
mynd sem væri þess virði að
rifja upp.
ljósvakinn
Húsið Mynd frá árinu 1983
sem var leikstýrt af Agli Eð-
varðssyni.
„Þegar allt er í húfi...“
Hallur Már
08.00 Ljós í myrkri
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja Kross-
inn
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti.
21.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
12.30 SSPCA – On the Wildside 15.45 Orangutan Island
16.15 Crocodile Hunter 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/
23.35 Escape to Chimp Eden 19.00 Chris Humfrey’s Wild
Life 19.55 The Beauty of Snakes 20.50 Wildest Africa
22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.05 Fawlty Towers 16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Jane Eyre
18.20 Jonathan Creek 19.10 Top Gear 20.00/23.05 Live
at the Apollo 20.45/23.50 QI 21.15 Little Britain 21.45
My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made
18.00 MythBusters 19.00 Weird or What? 20.00 Huge
Moves 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers
22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
15.45 Athletics: European Junior Championship 17.15
Athletics: Photo Finish 17.30/22.45 EAA Meetings in Lu-
cerne 19.45 Snooker: Australian Goldfields Open in Vi-
toria 21.35 Cycling: Tour de France
MGM MOVIE CHANNEL
15.05 The Lost Brigade 16.25 Hard Promises 18.00 Ro-
bot Jox 19.25 The Ambulance 21.00 Illegal in Blue 22.35
Rollerball
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Gospel of Judas 17.00 Dog Whisperer 18.00/
23.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Megafactories
20.00/22.00 Megastructures
ARD
15.50 Tagesschau 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Du-
ell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ers-
ten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die
große ARD-Weltreise – Das ultimative Sommer-Quiz 19.45
KONTRASTE 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ers-
ten 20.45 Wolke 9 22.25 Nachtmagazin 22.45 Marnie
DR1
14.30 Fandango med Sine 15.00 Miss Marple 16.30 TV
Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer 17.45/
19.25 Sommervejret 18.00 Sporløs 18.30 90’erne tur ret-
ur 19.00 TV Avisen 19.35 Aftentour 2011 20.00 Vore
Venners Liv 21.00 Blod, sved og T-shirts 22.00 Trekant
22.30 Min italienske drøm
DR2
15.30 NASA’s historie 16.25 Columbo 18.00 Monopolets
Helte 18.50 Taggart 19.35 Hurtig opklaring 20.20 Omars
Ark 20.30 Deadline 20.50 Ross Kemp tilbage i Afghan-
istan 21.30 The Daily Show 21.55 Danskernes vin 22.25
Kriseknuserne
NRK1
16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på
tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Mat i Norden 18.00
Store leker 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Sommeråpent 20.15 Skishow på sommerføre
20.45 Glimt av Norge 21.00 Kveldsnytt 21.15 Ein idiot på
tur 22.00 John Adams 23.05 Badstu-VM: Tvekamp på liv
og død 23.30 Blues jukeboks
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Köping
Hillbillies 17.30 Løysingar for framtida 18.20 Kystlands-
kap i fugleperspektiv 18.30 Europa – en reise gjennom det
20. århundret 19.05 Nurse Jackie 19.30 In Treatment
20.00 NRK nyheter 20.15 The Age of Stupid 21.45 Være-
kraft 22.45 Sommeråpent 23.30 Hurtigruten
SVT1
16.00/17.30/22.45/23.50 Rapport 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Golfar med djur 17.15 Flugor 17.20
Sverige i dag sommar 17.52 Regionala nyheter 18.00
Svaleskär 18.30 Mitt i naturen 19.00 Sagolandet 22.00
Golf 22.50 Allsång på Skansen 23.55 The Tudors
SVT2
15.50 Uutiset 16.00 Afrikas avvikare 16.55 Oddasat
17.00 Vem vet mest? 17.30 Bättre puls 18.00 Enastå-
ende kvinnor 18.50 Stockholmspärlor 19.00 Aktuellt
19.22/20.15 Regionala nyheter 19.30 Antikmagasinet
20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.05
Persepolis
ZDF
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO
Stuttgart 17.00/23.55 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf
Hafenkante 18.15 Inspector Barnaby 19.45 ZDF heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Frost/Nixon 22.10 ZDF heute
nacht 22.25 Melvin und Howard
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Undanúrslit (Copa
America 2011)
18.15 Premier League
World Enska úrvals-
deildin.
18.45 Undanúrslit (Copa
America 2011)
20.30 Undanúrslit (Copa
America 2011)
22.15 Season Highlights
2001/2002
23.10 Patrick Kluivert (Fo-
otball Legends) Patrik var
frábær leikmaður og sýndi
það og sannaði á knatt-
spyrnuvellinum.
23.35 Undanúrslit (Copa
America 2011)
ínn
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Hot In Cleveland
22.10 Cougar Town
22.35 Off the Map
23.20 Ghost Whisperer
00.05 True Blood
00.55 In Treatment
01.20 The Doctors
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
stöð 1
20.00 Five Fingers Of Death
22.10 Ghost Dog
Stofnandi og höfundur raunveru-
leikaþáttanna American Idol, Sim-
on Fuller, hefur kært framleiðslu-
fyrirtækið Fremantle og
sjónvarpsstöðina Fox Broadcasting.
Fuller segir ástæðuna vera að fyr-
irtækin hafi svikið hann um pen-
inga og það að vera titlaður fram-
kvæmdastjóri þáttanna. Að hans
sögn neituðu Fox og Fremantle að
halda samning sem gerður var árið
2005 sem Fuller segir að hafi verið
trygging sín fyrir ákveðinni pen-
ingaupphæð og viðeigandi titli.
Simon Fuller og hinn illi Simon Co-
well hafa eldað grátt silfur frá því
að þættirnir hófu göngu. Þeir hafa
átt í stríði um það hver fái heið-
urinn af höfundarétti American
Idol frá byrjun.
Reuters
Ósáttur Simon Fuller er ekki ánægður með að fá ekki viðurkenningu fyrir
að hafa skapað American Idol og ætlar því að kæra.
Simon Fuller kærir
Fox og Fremantle
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur