Morgunblaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 3
Fyrir næstum hálfri öld lék ungur tónlistarmaður að nafni Vladimir Ashkenazy hinn glæsilega þriðja píanókonsert Rakhmaninoffs í fyrsta sinn á Íslandi. Síðan þá hefur hann átt glæsilegan feril um víðan heim. Nú hljómar konsertinn í fyrsta sinn í Hörpu undir stjórn rússneska meistarans, með hinn ástsæla Víking Heiðar við flygilinn. Miðasala á sinfonia.is 07.09.11 » 19:30 08.09.11 » 19:30 Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 12-18 alla daga BAKHJARLAR Kortasala er enn í fullum gangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.