Morgunblaðið - 07.10.2011, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2011
18.00 Hrafnaþing
19.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
19.30 Kolgeitin
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin með
pilsaþyt.
21.00 Motoring
Stígur keppnis með
rall- og trallmönnum.
21.30 Eldað með Holta
Kristján Þór eldar einfald-
an og ódýran heimilismat.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Friðrik Hjartar flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Þáttur um vís-
indi og tækni. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Umsjón:
Margrét Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið.
eftir Björn Th. Björnsson. Guð-
mundur Ólafsson les. (5:29)
15.25 Ég er ekki að grínast. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir. (1:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Víðar úr víðáttunni. Rokk-
tónlist frá Rússlandi. Fimmti þátt-
ur: Tangó þar til húsið hrynur. Kar-
elíska hljómsveitin Skazi lesa.
Umsjón: Gísli Magnússon.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir krakka.
20.30 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
2011. Hafþór Ragnarsson. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
15.55 Leiðarljós
17.25 Otrabörnin (27:41)
17.50 Galdrakrakkar
(39:47)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Andri á flandri
(Norðurland) (e) (3:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar (Reykjavík –
Seltjarnarnes) Spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
Lið Reykjavíkur og Sel-
tjarnarness keppa. Um-
sjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir.
21.20 Skólafjör (Campus
Confidential) Skólastelpa
hefur útgáfu á blaði til að
fletta ofan leyndarmálum
vinsælu krakkanna í skól-
anum. Leikstjóri er Mel-
anie Mayron og meðal
leikenda eru Christy Carl-
son Romano, Keri Lynn
Pratt og Katey Sagal.
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 2005.
22.45 Borowski og fjórði
maðurinn (Tatort: Bo-
rowski und der 4. Mann) Í
þessari þýsku saka-
málamynd fæst Klaus Bo-
rowski, lögreglufulltrúi í
Kiel, við snúið mál eftir að
mannsfótur finnst í dýra-
gildru í nágrenni borg-
arinnar. Leikstjóri er
Claudia Garde og meðal
leikenda eru Axel Milberg,
Susanne Wolff og Tonio
Arango. Stranglega bann-
að börnum.
00.15 Sérsveitin III (Mis-
sion: Impossible III)
Bandarísk spennumynd
frá 2000. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
07.50 Nornfélagið
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Eldhúsmartraðir
Ramsays (Ramsay’s
Kitchen Nightmares)
11.05 Kapphlaupið mikla
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Stórkostleg stúlka
(Pretty Woman)
15.00 Afsakið mig, ég er
hauslaus
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Týnda kynslóðin
19.50 SEM – söfnunar-
útsending Bein útsending
í opinni dagskrá sem hald-
in er vegna söfnunarátaks
SEM, Samtaka End-
urhæfðra Mænuskadd-
aðra. Markmið þeirra er
að efla samhjálp mænu-
skaddaðra, vinna að
auknum réttindum þeirra
og bættri aðstöðu í þjóð-
félaginu.
23.00 Vinkonur í blíðu og
stríðu (Waiting to Exhale)
Myndin er byggð eftir
samnefndri metsölubók
Terry McMillan.
Með Whitney Houston og
Angelu Bassett í aðal-
hlutverkum.
01.00 Zodiac morðin
02.35 Hársnyrtirinn Zohan
04.25 Stórkostleg stúlka
07.00/17.00 Undankeppni
EM U21 (Ísland U21 –
England U21)
18.45 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
19.15 Undankeppni EM
(Portúgal – Ísland) Bein
útsending frá leik Portú-
gals og Íslands. Þetta er
síðasti leikur Íslands undir
stjórn Ólafs Jóhann-
essonar landsliðsþjálfara.
22.00 Undankeppni EM
(Svartfjallaland – Eng-
land) Útsending frá leik.
Leikurinn er í beinni á
Sport 3 kl. 18:55.
23.45 F1: Föstudagur
00.10 Undankeppni EM
(Portúgal – Ísland)
01.55 Formúla 1 – Æfingar
04.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka Bein útsending
frá tímatökunni fyrir
kappaksturinn í Japan.
08.00/14.00 Four Wedd-
ings And A Funeral
10.00 A Fish Called Wanda
12.00 Kalli á þakinu
16.00 A Fish Called Wanda
18.00 Kalli á þakinu
20.00 Frost/Nixon
22.00/04.00 True Grit
00.05 Eagle Eye
02.00 The Astronaut
Farmer
06.05 A Night at the
Roxbury
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.50 Being Erica
17.35 Rachael Ray
18.20 Parenthood
19.10/19.35 America’s
Funniest Home Videos –
OPIÐ Fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á
filmu.
20.00 Will & Grace – OPIÐ
20.25 According to Jim
Jim Belushi í
aðalhlutverki.
20.50 Mr. Sunshine
21.15 HA?
22.05 The Bachelorette
Bandarísk raunveru-
leikaþáttaröð þar sem
stúlka velur einn mann úr
hópi 25 piparsveina.
23.35 Hæ Gosi
Gamanþættir um bræð-
urna Börk og Víði og fólkið
í lífið þeirra.
00.05 Tobba
00.35 30 Rock
01.00 Got To Dance
01.50 Smash Cuts
06.00 ESPN America
08.10 Frys.com Open
11.00 Golfing World
11.50 US Open 2011
17.05 Champions Tour –
Highlights Eldri kynslóð
kylfinga er í sviðsljósinu í
þessum þáttum sem fjalla
um mótaröð 50 ára og
eldri.
18.00 Frys.com Open
21.00 Frys.com Open –
BEINT
24.00 ESPN America
Eiginmaðurinn kallar úr
eldhúsinu; Gefðu þessum
þætti tækifæri. Ekki úti-
loka þetta strax í upphafi.
Húsmóðirin sest með
kvöldskammt sinn af
súkkulaðinu fyrir framan
skjáinn og reynir að vera
með opinn huga þó að
svipbrigði hennar gefi
enga gleði til kynna.
Þátturinn byrjar og hús-
móðirin ranghvolfir aug-
unum eftir fyrstu fimm
mínúturnar; Æi, þetta er
svona dæmigerður stráka-
þáttur. Þetta er ógeðslegt.
Eiginmaðurinn hvetur hús-
móðurina áfram; Horfðu á
aðeins meira. Ég er viss
um að þú hefur gaman af
þessu. Húsmóðirin er treg
til en hlýðir beiðni síns
ektamanns.
Á fyrsta þætti hafa
framleiðendur Game of
Thrones beitt agni sínu á
húsmóðurina og húkkað
hana auðveldlega. Nú bíð-
ur hún eftir sunnudags-
kvöldum og kippir sér
ekkert upp við stöku háls-
högg, kviðristur og annan
eins viðbjóð.
Fullyrðingin um að karl-
ar vilji bíómyndir og þætti
þar sem margir deyja
hratt en konur þar sem fá-
ir deyja hægt fellur allt í
einu um sjálft sig.
Hið flókna fjölskyldu- og
valdamynstur þáttanna
hefur veitt húsmóðurina í
vef sinn.
ljósvakinn
Heillandi hálshögg
Signý Gunnarsdóttir
Valdabarátta Eddard Stark
setur fjölskylduna í fyrsta sæti.
08.00 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 My Cat From Hell 16.15 Nick Baker’s Weird Creat-
ures 17.10/21.45 Cats 101 18.05/22.40 Mutant Planet
19.00/23.35 Whale Wars 19.55 Untamed & Uncut
20.50 Monster Bug Wars
BBC ENTERTAINMENT
15.30 ’Allo ’Allo! 16.20 Fawlty Towers 17.30/23.30 QI
19.30 Live at the Apollo 21.00/22.45 The Graham Nor-
ton Show 21.50 Skavlan
DISCOVERY CHANNEL
16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made 18.00 Myt-
hBusters 19.00 Deception With Keith Barry 20.00 One
Man Army 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch:
Crab Fishing in Alaska 23.00 Overhaulin’
EUROSPORT
15.30/22.15 Tennis: WTA Tournament in Beijing 17.00/
21.00 Euro 2012 Qualifiers 17.10 Snooker 19.00 Bowl-
ing: PBA Tour in USA 20.00 Strongest Man 22.00 Mot-
orsports
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 The Mercenary 16.20 Strictly Business 17.45
MGM’s Big Screen 18.00 Sweet Land 19.50 Bull Durham
21.35 Road Rage 23.00 The Birdcage
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 America’s Hardest Prisons 14.00 Predator CSI
15.00 Pricing The Priceless 17.00/19.00 Dog Whisperer
18.00/23.00 Megafactories
ARD
14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00/18.00/23.30 Ta-
gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50
Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Sportschau live
19.20 Tagesthemen 21.30 Waldis EM-Club 22.00 Jo-
hanna – Köchin aus Leidenschaft 23.35 Das Konto – Teil 1
DR1
13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Komm-
issær Wycliffe 14.00 Benjamin Bjørn 14.15 Den travle by
14.30 Rosa fra Rouladegade 15.00 Hercule Poirot 16.00
Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00
Disney Sjov 18.00 Skjulte Stjerner 19.00 TV Avisen 19.30
Skjulte Stjerner 19.45 Det Nye Talkshow med Anders Lund
Madsen 20.30 Lokkeduen 22.20 My Best Friend’s Girl
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50/
22.45 The Daily Show 16.20 Albert Kahns verdensarkiv
17.15 Den 25. time 18.00 Sherlock Holmes 19.00
Pandaerne 19.20 Flødeskumsfronten 20.00 Store dans-
kere 20.30 Deadline 21.00 Linha de passe
NRK1
15.10 Fredag i hagen 15.40 Oddasat – nyheter på samisk
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05
Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Skavlan 20.25
Sporløst forsvunnet 21.05 Kveldsnytt 21.20 En velutstyrt
mann 21.50 Queen – Days of Our Lives 22.50 Hvem tror
du at du er? 23.50 Country jukeboks m/chat
NRK2
12.00 15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten
17.00 Fotoskolen Singapore 17.25 Svenske hemmelighe-
ter 17.40 Ibsens dramatiske kvinner 18.10 Vesten – på
veg mot stupet? 19.00 Nyheter 19.10 Fienden kommer
19.40 Europa – en reise gjennom det 20. århundret
20.15 Filmavisen 20.25 Apokalypse – verden i krig 21.15
Bølgen 23.00 Nasjonalgalleriet 23.30 Oddasat – nyheter
på samisk 23.45 Distriktsnyheter
SVT1
15.55 Sportnytt 16.00/17.30/23.30 Rapport 16.10/
17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00 Street
Kings 21.45 Radio 23.35 True Blood
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Har havet en chans? 16.55 Rendrift på skolschemat
17.00 Vem vet mest? 17.30 AnneMat i Spanien 18.00 2
steg från Håkan 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 Kulturnyheterna 20.45 Treme 21.45 Ares andliga
resa 22.15 Vetenskapens värld 23.15 Nyhetsbyrån
ZDF
14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00 heute –
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00
SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20/21.12 Wetter 17.25
Forsthaus Falkenau 18.15 Der Alte 19.15 SOKO Leipzig
20.45 ZDF heute-journal 21.15 heute-show 21.45 Lanz
kocht 22.50 ZDF heute nacht 23.05 heute-show 23.35
Hustle – Unehrlich währt am längsten
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.35 Sunnudagsmessan
16.50 Man. Utd. – Norwich
18.40 Blackburn – Man.
City Útsending frá leik.
20.30 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
21.00 Liverpool – New-
castle, 1998 (PL Classic
Matches) Frá Anfield
þar sem Liverpool og
Newcastle mættust.
21.30 Premier League
World (Heimur úrvals-
deildarinnar)
22.00 Wolves – Newcastle
23.50 Swansea – Stoke
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Chuck
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Heimsréttir Rikku
22.25 The Closer
23.10 The Good Guys
23.55 Sons of Anarchy
00.40 Chuck
01.20 The Doctors
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur