Morgunblaðið - 25.10.2011, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2011
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Nauðungarsölur til slita á sameign.
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri föstudaginn 28. október 2011 kl. 10:10 á eftir-
farandi eignum:
Hafnarstræti 25, íbúð 01-0101 (214-6881) Akureyri. Þingl. eig. Benja-
mín Kjartansson og Bjarney Helena Ó. Guðmannsdóttir. Gerðarþoli
Benjamín Kjartansson, gerðarbeiðandi Bjarney Helena Ó. Guðmanns-
dóttir.
Langahlíð/Árgerði 148662, einb. 01-0101 (214-8588) Akureyri. Þingl.
eig. Helga Adolfsdóttir, Sigurlaug Anna Adólfsdóttir og Rosenberg
ehf. Gerðarþolar Helga Adólfsdóttir og Rósenberg ehf., gerðar-
beiðandi Sigurlaug Anna Adólfsdóttir.
Óseyri 21, verbúð 01-0102 (215-0102) Akureyri. Þingl. eig. Helga
Adolfsdóttir, Sigurlaug Anna Adólfsdóttir og Rosenberg ehf.
Gerðarþolar Helga Adólfsdóttir og Rósenberg ehf., gerðarbeiðandi
Sigurlaug Anna Adólfsdóttir.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
24. október 2011.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akurgerði 8 166744, Hrunamannahr., fnr. 220-3181, þingl. eig. Ricardo
A. Valladares Lainez og Inga Hrönn Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 15:00.
Egilsbraut 16, Svf. Ölfusi, fnr. 221-2167, þingl. eig. Adele Baynes, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 11:55.
Fljótshólar IV land, Flóahreppur, fnr. 212-340, þingl. eig. Pálmi Þor-
móðsson, gerðarbeiðandi NBI hf., þriðjudaginn 1. nóvember 2011
kl. 14:00.
Heiðarbrún 34, Hveragerði, fnr. 221-0285, þingl. eig. Arnheiður Björg
Smáradóttir og Aðalsteinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Hveragerðis-
bær, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 09:25.
Hraunbær 25, Hveragerði, fnr. 228-6242, þingl. eig. þb. SP-verk ehf.,
gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 09:40.
Hraunbær 27, Hveragerði, fnr. 228-6243, þingl. eig. þb. SP-verk ehf.,
gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 09:45.
Hraunbær 29, Hveragerði, fnr. 228-6244, þingl. eig. þb. SP-verk ehf.,
gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 09:50.
Hveramörk 8, Hveragerði, fnr. 221-0537, þingl. eig. Elín Ósk Wiium,
gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 1. nóvember 2011
kl. 10:20.
Klettagljúfur 6, Svf. Ölfus. fnr. 193039, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf.,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið Ölfus, þriðjudag-
inn 1. nóvember 2011 kl. 09:00.
Húsnæði óskast
Geymsluhúsnæði óskast
eða skjalageymsla
Lögmannsstofa í Borgartúni óskar
eftir góðu geymsluhúsnæði/skjala-
geymslu til leigu í Borgartúni eða í
nágrenni. Stærð 40-50 fm.
Uppl. í s. 896-3601, Arnar
eða arnar.solva@gmail.com.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði - Ártúnshöfði
Til leigu 130 fm verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði á götuhæð við um-
ferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt
gólf. Upplýsingar í síma 892 2030.
Geymslur
Gónhóll Eyrarbakka
mttp://www.gonholl.is
Vetrargeymsla
Geymdu gullin þín í Gónhól.
Húsbíl-húsvagn-tjaldvagn o.fl.
Skráðu sjálf/ur:
http://www.gonholl.is
Uppl. og pantanir í s. 771-1936. Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551 6488.
Til sölu lofttæmivélar á afar
hagstæðu verði
Það gersit ekki betra eða kr. 199.750,-
m/vsk. Frekari uppl. á senson.is
SENSON ehf., sími 511-1616.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, sími 897 5300.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Ýmislegt
Rafsuðuhjálmar - Shine
Verð kr. 23.184 + vsk.
Rafsuðuhjálmar með sjálfvirkri birtu-
stillingu, verndið sjónina, notið góða
hjálma. Rafsuðuvélar, MIG, TIG,
MMA og fleiri tæki. S. 435 6662 og
895 6662. www.holt1.is
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Undirföt
Vertu vinur á facebook
Mjóddin s. 774-7377
Sendum í póstkröfu
Frú Sigurlaug
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 12.990,-
Klossar. Litir: Svart - Hvítt
stærð 36- 46
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartími: mánud.-föstud. kl.
11.00-17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Green-house
Fallegur danskur fatnaður.
Bjóðum upp á heimakynningar.
Laugardagar: Opið 10-14.
Þriðjudagar: Opið 13-19.
Sími 777 2281.
GRAMSI GRAMSI GRAMSI
GRAMSDAGAR HJÁ OKKUR Í
MISTY
Teg. CATYA - Nettur push up á
kr. 4.990,-
Teg. TABOO - Nettur push up á
kr. 4.990,-
Teg. GINA - Push up fyrir stærri á
kr. 4.990,-
Teg. BETTY SUE - Push up fyrir
stærri á kr. 4.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Vorum að fá mikið úrval af
dömuskóm og stígvélum úr leðri
með góðum vetrarsóla
Teg. 7442 - Litir: Ljósbrúnt og svart.
Stærðir: 37 - 40.
Verð: 18.600.
Teg. 7372 - Litir: Ljósbrúnt og svart.
Stærðir: 36 - 40.
Verð: 16.900.
Teg. 7363 - Litir: Grátt og svart.
Stærðir: 36 - 40.
Verð: 26.700.
Teg. 4135 - Litur: Svart.
Stærðir: 36 - 40.
Verð: 28.600.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
opið lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Mitsubishi Outlander Comfort
2005
Til sölu Mitsubishi Outlander Comfort
2005. Næsta skoðun 2012. Bensín, 4
strokkar 1.997 cc. Innspýting 136 hö.
1.557 kg. Akstur 76 þ. km. Verð kr.
1.450.000. S. 848 6299, 820 4061.
Bílaþjónusta
SÖLUSKOÐANIR BIFREIÐA
Ertu að kaupa bíl? Láttu fagmenn
greina ástand hans áður en þú
gengur frá kaupunum. Skoðunin
kostar frá kr. 9.900. Ekki þarf mikið
til að hún borgi sig margfalt. Fáðu
aukna vissu í bílakaupin með
söluskoðun Frumherja.
Tímapantanir í síma 570 9090.
Frumherji –
örugg bifreiðaskoðun.
Hjólbarðar
TIL SÖLU
4 stk. lítið notuð negld vetrardekk.
Stærð 155/80 R 13
verð aðeins 15 þús umgangurinn.
Uppl. í S: 431-1714 / 6911714
Kynningartilboð á Kebek vetrar-
dekkjum
Reynd og testuð í Kanada.
175/65 R 14 9.600 kr.
185/65 R 15 10.800 kr.
195/65 R 15 11.590 kr.
205/55 R 16 13.550 kr.
215/65 R 16 16.990 kr.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi.
S. 544 4333
kaldasel@islandia.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Málara- og húsasmíðameistarar
geta bætt við sig verkefnum
Vinsamlegast hringið í s. 896-5430
eða hafið samb. á netfangið
r.e@internet.is
Stigahúsateppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. S. 533 5800.
Bílar aukahlutir
Rampar fyrir hjól og mótorhjól
Nú á tilboðsverði 14.900 kr.
Fáein stykki eftir.
Qps Import ehf.
Laugarvegi 168,
S. 567-1040.
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl