Morgunblaðið - 25.10.2011, Síða 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2011
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE THING Sýnd kl. 8 - 10:10
BORGRÍKI Sýnd kl. 6 - 8 - 10:10
ÞÓR 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6
THE ADVENTURES OF TINTIN 3D Sýnd kl. 8 FORSÝNING
JOHNNY ENGLISH REBORN Sýnd kl. 6
KILLER ELITE Sýnd kl. 10:10
NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND
Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA
HVERSU
LANGT MYNDIR
ÞÚ GANGA FYRIR ÞANN
SEM ÞÚ ELSKAR?
ROWAN ATKINSON
HHHH
ÞÞ. FRÉTTATÍMINN
HHHH
KHK. MBL
HHH
AK. DV
FORS
ÝNIN
G
FRÁ STEVEN SPIELBERG
OG PETER JACKSON
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
1050 kr.3
D
3D GLERAUGU
SELD SÉR 700 kr.
- H.S.S., MBL
HHHHH
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
700 kr.
700 kr.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH! GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR NÉ FORSÝNINGU TINNA
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
VIÐAMESTA FRUMSÝNING ÍSLANDSSÖGUNNAR!
FYRSTA ÍSLENSKA TEIKNIMYNDIN Í 3-D
15.OOO MANNS Á AÐEINS 11 DÖGUM!
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
HEADHUNTERS KL. 8 - 10 16
THE THING KL. 10 16
ÞÓR 2D KL. 6 L
BORGRÍKI KL. 6 - 8 14
HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16
ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L
BORGRÍKI KL. 8 - 10 14
MIDNIHGT IN PARIS KL. 5.50 - 8 L
WHAT´S YOUR NUMBER KL. 10.10 12
ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L
HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16
HEADHUNTERS LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 16
THE THING KL. 8 - 10.20 16
ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L
ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L
BORGRÍKI KL. 6 - 8 - 10 14
WHAT´S YOUR NUMBER KL. 8 - 10.20 12
RAUÐHETTA 2 3D ÍSL KL. 3.40 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL KL.3.30 L
K.H.K. - MBLA.K. - DV
„FULLT HÚS STIGA OG HREINT
ÚT SAGT FRÁBÆR MYND!“
-K.G., DV
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
“TIL HAMINGJU, ÍSLAND”
Hetjur Valhallar – Þór, fyrsta ís-
lenska teiknimyndin í fullri lengd,
trónir á toppi listans yfir þær
kvikmyndir sem mestar miðasölu-
tekjur hlutust af yfir helgina. Þór
hefur nú skilað rúmum 12 millj-
ónum króna í kassann en í öðru
sæti er einnig íslensk mynd, Borg-
ríki. Sú hefur skilað um 10 millj-
ónum króna og hlýtur það að telj-
ast harla gott.
Skytturnar þrjár er sígild saga og
kvikmynd byggð á henni var frum-
sýnd fyrir helgi, The Three
Musketeers 3D. Hún situr í þriðja
sæti en í því næsta er kvikmynd
byggð á skáldsögu Jo Nesbø, Ho-
dejegerne eða Hausaveiðararnir.
Endurgerðir virðast eiga upp á
pallborðið hjá kvikmyndarisum
Hollywood þessi misserin og er ein
slík í fimmta sæti, Footloose, en í
upphaflegu myndinni steig léttfet-
inn Kevin Bacon villtan dans, eins
og flestir muna sem komnir eru
yfir þrítugt og vel það.
Önnur endurgerð sem virðist þó
vera einnig forsaga (forgerð?) er í
sjöunda sæti, The Thing, eða Hlut-
urinn, og er það hrollvekja. Sögu-
sviðið er suðurpóllinn og þar finna
vísindamenn óþekkt kvikindi í ísn-
um sem í fyrstu virðist dautt en
lifnar óvænt til lífsins með skelfi-
legum afleiðingum. Vísindamenn á
hálum ís, má segja.
Að lokum má vekja athygli á Eld-
fjalli, kvikmynd Rúnars Rúnars-
sonar, sem hlotið hefur mikið lof
og unnið til verðlauna en hún situr
í tíunda sæti listans. Og Woody
gamli Allen er í áttunda sæti.
Bíóaðsókn helgarinnar
Íslenskar kvikmyndir - já, takk
Aðsókn Teiknimyndin um Þór nýtur mikillar aðsóknar enda fyrsta íslenska
teiknimyndin í fullri lengd, afar vel unnin og hin besta skemmtun.
Bíólistinn 21. - 23. október 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Þór
Borgríki
The Three Musketeers 3D
Headhunters / Hodejegerne
Footloose 2011
Johnny English Reborn
The Thing
Midnight in Paris
Winnie The Pooh
Volcano
1
2
Ný
Ný
3
4
Ný
11
5
8
2
2
Ný
Ný
2
5
Ný
2
2
4
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Út er komin hljómplatan Segið það
móður minni, þar sem finna má lög
eftir Ingólf Steinsson (Þokkabót
o.fl.) við kvæði Davíðs Stefánssonar
frá Fagraskógi. Þetta er þriðja
platan sem Ingólfur stendur að á
síðustu tíu árum, árið 2002 kom
platan Kóngsríki fjallanna út og
2006 platan Krás á köldu svelli sem
hann gerði ásamt Steingrími Guð-
mundssyni.
„Hann var mjög dáður …“
Ingólfur segir að platan sé búin
að vera í vinnslu í mörg ár, bæði
hvað lagasmíðar varðar og upp-
tökur. Vilhjálmur Guðjónsson hafi
svo séð um frágang á þeim og fé-
lagar á borð við Ásgeir Óskarsson
og Lárus H. Grímsson sáu um hljóð-
færaleik. Ingólfur lék og inn á plöt-
una og syngur áamt dætrum sínum,
þeim Arnþrúði og Sunnu.
– Rómantískur heimilisiðnaður?
„Já, það má kannski segja það,“
segir Ingólfur og kímir.
„Það varð líklega þannig þegar
stelpurnar komu inn í þetta en ég
lagði ekkert upp með þessa fjöl-
skyldutengingu.“
Tónlistin er mestanpart þekkileg
þjóðlagatónlist, með stöku út-
úrdúrum þó.
„Það eru þarna suðuramerískir
sprettir, tveir valsar einnig. En
kvæðin flest kalla dálítið á þessar
þjóðlagastemmur þannig að maður
fylgir því. Kvæðin byggjast líka
stundum á gömlum þjóðsögum. Ég
valdi annars þau kvæði sem höfða
til mín og það var svosem ekki
vandi að finna sönghæf kvæði, fáir
hafa verið sungnir meira en Davíð.
Hann og Tómas (Guðmundsson). En
ég forðaðist þau kvæði sem er þeg-
ar búið að syngja, „Hamraborgina“,
„Til eru fræ“ o.s.frv.“
– Er þetta persónulega plata?
„Mjög svo. Þetta tengist æskunni,
móðir mín kenndi mér að meta
Davíð. Hann var mjög dáður hann
Davíð, sérstaklega af ungum stúlk-
um. Hann var mikill kvennaljómi og
steig fram með mjög tilfinninga-
ríkan tón sem var nýlunda þá. Við
Davíð vorum miklir vinir í æsku en
hann átti ekki upp á pallborðið á
hippaárunum. Þótti of borgara-
legur. Svo hitti ég hann aftur undir
lok gömlu aldarinnar.“
Tónleikar í nóvember
Í upplýsingabæklingi segir jafn-
framt: „Þegar ég las þetta kvæði [Á
Dökkumiðum] var eins og dregin
væru gömul tjöld frá afviknu skoti í
huga mínum. Þarna var Davíð með
sínar svörtu fjaðrir.“
Ingólfur mun kynna efni plöt-
unnar á tónleikum á Rósenberg 28.
nóvember næstkomandi
Fjölskyldurómantík Ingólfur ásamt dætrum sínum, Arnþrúði og Sunnu, en
þær syngja með föður sínum á plötunni, sem Ingólfur segir persónulega.
Davíð með sínar
svörtu fjaðrir
Ingólfur Steinsson semur við kvæði
Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi