Morgunblaðið - 25.10.2011, Side 33
Völuspá Forrétturinn skreið uppúr sjónum við sköpun heimsins.
AF LISTUM
Inga Rún Sigurðardóttir
ingarun@mbl.is
Ég fór á alveg magnaða sýn-ingu á laugardagskvöldið,Matarleikhúsið Völuspá í
Norræna húsinu. Þegar fólk
heyrir þetta orð, matarleikhús, er
það fyrsta sem því dettur í hug að
þarna sé um að ræða „afslapp-
aðra leikhús“, þar sem leikritið
fer fram að venju uppi á sviði en
fólk sitji úti í sal við borð með
disk og drykk fyrir framan sig.
Völuspá er ekki þannig sýning,
alls ekki.
Sýningin er þess eðlis að ekkimá ljóstra of miklu upp um
hana eða matinn sem borinn er á
borð án þess að spilla upplifun
þeirra sem ákveða að fara í þetta
matarferðalag en hægt er að lofa
því að þeir verða ekki sviknir sem
það gera. Um sannkallað ferðalag
er að ræða því boðið er upp á mat
á nokkrum mismunandi stöðum, í
gróðurhúsinu, salnum, bókasafn-
inu og kjallaranum í þessu fallega
húsi. Maturinn styður við upplif-
unina af leikverkinu og öfugt
(þetta er eins og með eggið og
hænuna, erfitt að vita hvort kom
á undan). Matseðillinn (sem er
langur og vín fylgir með öllum
réttum) er ekki gefinn upp fyrr
en að ferðalaginu loknu. Það að
vita ekki nákvæmlega hvað mað-
ur er að borða er allt önnur upp-
lifun en hitt. Maður þarf að virkja
bragðlaukana til hins ýtrasta,
velta fyrir sér bragði og áferð.
Eins minntu sumar máltíðirnar á
helgiathafnir, enda eiga þær sér
stað í hinum forna heimi Völu-
spár, sem gerir neyslu matarins
enn meðvitaðri, algjör andstaða
við skyndibitamenningu.
Hlutar af sýningunni erumikilfenglegar innsetningar
og magnaðir gjörningar sem kall-
ast á við réttinn sem boðið er upp
á. En svo slær Loki líka upp ræki-
legri veislu með léttara yfir-
bragði með „hirðmeyjum sínum“
við sérsmíðuð bókaborð í bóka-
safninu þar sem tækifæri gefst til
spjalls og skemmtilegheita milli
gesta og leikara án þess að spilla
leikhústöfrunum.
Í sýningunni eru öll skynfær-
in virkjuð, ekki aðeins bragðlauk-
arnir, heldur líka augu, eyru,
lyktarskyn og snertiskyn en síð-
astnefnda atriðið kemur hvað
mest á óvart í sýningunni og er
notað til að auka við upplifun
gestanna af ragnarökum. Mat-
urinn var að sjálfsögðu eins nor-
rænn og hann gerist og fram-
reiddur alveg frábærlega frá
veitingastaðnum Dilli.
Leikstjórinn Martin Tuliniuser danskur og kemur frá
leikhúsinu Republique í Kaup-
mannahöfn en hann leggur mikla
áherslu á sjónræna þáttinn og
vinnur með samsetta miðla. Hljóð-
og myndheimur sýningarinnar er
margslunginn og áhrifaríkur.
Takmark leikstjórans er að brjóta
niður vegginn sem ríkir milli
sviðsins og áhorfenda og það
tekst. Upplifun af þessu tagi er
áreiðanlega framtíðin í skemmt-
anaiðnaðinum í heild sinni.
Aðeins 24 gestir eru á hverri
sýningu og eru aðeins örfáar sýn-
ingar á Völuspá, ein er í kvöld og
hinar næstkomandi fimmtudag til
sunnudags og er miðasala á midi-
.is. Ómissandi fyrir matgæðinga
og leikhúsunnendur sem vilja yf-
irgefa hversdagsleikann um
stund.
Skilningarvitin virkjuð
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Magnað Ferðalagið hófst í töfraþrungnu andrúmslofti í gróðurhúsi Norræna hússins, sem á hrós skilið fyrir að taka þátt í svona metnaðarfullri uppfærslu.
Matreiðslumeistarinn Gunnar Karl Gíslason á Dilli.
»Maturinn styður við upplifuninaaf leikverkinu og öfugt. Það að vita
ekki nákvæmlega hvað maður er að
borða er allt önnur upplifun en hitt.
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2011
-ENTERTAINMENT
WEEKLY
HHHH
NÝJASTA MEISTARAVERK FRÁ
ÓSKARSVERÐLAUNA-
LEIKSTJÓRANUM PEDRO ALMODÓVAR
-EMPIRE
HHHH
ANTONIO BANDERAS ER STÓRKOSTLEGUR
Í ÞESSUM MAGNAÐA ÞRILLER
MYND SEM KEMUR
STANSLAUST Á ÓVART
“EIN SÚ EFTIRMINNILEGASTA SEM
ÉG HEF SÉÐ ÚT ALLT ÁRIÐ. TRUFL-
ANDI ENN Í SENN GRÍPANDI
MYND.”
- KVIKMYNDIR.IS/
SÉÐ & HEYRT
HHHH
FRÁBÆ
R TÓN
LIST
- MÖG
NUÐ
DANSA
TRIÐI
HUGH JACKMAN
ER FRÁBÆR
Í EINNI
ÓVÆNTUSTU
MYND ÁRSINS
EINN FYRIR ALLA - ALLIR FYRIR EINN
BYGGÐ Á EINU
FRÆGASTA
ÆVINTÝRI
ALLRA TÍMA
HÖRKUSPENNANDI
ÆVINTÝRAMYND SEM
ALLIR ÆTTU AÐ
HAFA GAMAN AF
10.000
MANNS
Á AÐEINS
SJÖ DÖGUM!
- H.S.S., MBL
HHHHH
LADDI - EGILL ÓLAFSSON - ÖRN ÁRNASON
NÝJASTA
ÆVINTÝRIÐUM
BANGSANN SEM
ALLIR ELSKA
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIRÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr.
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- CHICAGO READER
HHHH
THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 3D 12
THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:20 2D L
FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 10
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 6 2D L
REAL STEEL kl. 5:30 - 8 2D 12
CONTAGION kl. 8 2D 12
CONTAGION kl. 5:50 2D VIP
JOHNNYENGLISHREBORN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 7
DRIVE kl. 10:20 2D 16
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 10:20 2D 7
/ ÁLFABAKKA
THETHREEMUSKETEERS kl.3:40-5:30-8-10:30 3D 12
ÞÓR kl. 3:40 - 5:50 3D L
FOOTLOOSE kl. 8 - 10:30 2D 10
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 5:50 Ísl. tal 3D L
BANGSÍMON kl. 3:40 Ísl. tal 2D L
REAL STEEL kl. 8 - 10:20 2D 12
DRIVE kl. 8 - 10:40 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 - 5:50 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 10:20 3D 12
FOOTLOOSE kl. 8 2D 10
ÞÓR Ísl. tal kl. 6 3D L
BORGRÍKI kl. 10:20 2D 14
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 6 2D L
KILLER ELITE kl. 8 2D 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 3D 12
FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D 10
THE SKIN I LIVE IN kl. 8 - 10:20 2D 16
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 Ísl. tal 3D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:10 3D 12
FOOTLOOSE kl. 8 2D 10
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 6 2D L
REAL STEEL kl. 10:10 2D 12
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM STEVEN SPIELBERG
HANN HLÆR FRAMAN Í HÆTTUNA
FRÁ ÞEIM
SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
MISTER BEAN
ROWAN ATKINSON
- J.C. SSP
HHHH
-S.S. FILMOPHILIA.COM
HHHH
-J.O. JOBLO.COM
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í EGILSHÖLL
OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL OG AKUREYRI
- NEW YORK TIMES
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG SELFOSSI
JOHNNY ENGLISH kl. 8 - 10:10 2D 7
BORGRÍKI kl. 8 - 10:10 2D 14
BANGSÍMON kl. 6 Ísl. tal 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 Ísl. tal 2D L
MÖMMU MORGNAR
Í SAMBÍÓUNUM
Sambíóin flytja ykkur þær gleðifregnir
að föstudaginn 28. október kl. 10:30
og föstudaginn 4. nóvember kl. 10:30
á myndina THE HELP. Munu þessar
sýningar nefnast Mömmu Morgnar.
Mömmu Morgnar verða frábrugðnir
hefðbundnum sýningum að því leyti að
hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur
og gerist í bíó auk þess sem það verður
ljóstýra í salnum mæðrunum til halds
og trausts. Það er gert ráð fyrir því að
mæðurnar þurfi að hafa nægt pláss
í kringum sig og því fær hver og ein
móðir lágmark eitt sæti til að geyma
bleyjur, burðarstól, yfirhafnir o.s.frv.
Mæðurnar ættu því að geta gert sér
dagamun með börnunum og skellt sér
í bíó en miðaverði verður stillt í hóf,
aðeins 800 kr. Hægt er að tryggja sér
miða í miðasölu Sambíóanna og/eða á
www.sambio.is
á 3D sýning
ar1000
kr. Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr. Tilboð
750 kr.