Líf og list - 01.11.1950, Page 3

Líf og list - 01.11.1950, Page 3
RITSTJÓRAR: Gunnar Bergmann, Skeggjag. 21. Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Simar: 81248 7771 TÍMARIT LÍFogLIST UM LISTIR OG MENNINGARMÁL AFGREIÐSLA: Laugoveg 18 Kemur út í byrjun hvers mónaðar. Ár- gangurinn kostar kr. 50.00. Verð í lausa- sölu kr. 6.00. Simi 7771. I. órgangur Reykjavík, nóvmcbcr 1950 8. hefti „Viðleitnin er borgunarverð - en hið fullkomna er óseljanlcgl” Viðtal við Jóhannes S. Kjarval, listmálara f-----------------------------N EFNI: Bls. MYNDLIST: „Viðleitnin er borgunarverð — en hið fullkomna er óseljan- legt“ (Viðtal við Jóhannes S. Kjarval, listmálara) .... 3 fslenzkt litaspjald, grein eftir Jóhannes S. Kjarval .... 12 SÖGUR: Brennivín eftir Arturo Barea . 10 Blóðfórn eftir Ingólf Kristjánss. . 8 L JÓÐ : Hinir sigruðu eftir Sigfrid Lind- ström (í þýðingu dr. Sig Þór- inssonar)................7 Tvö kvæði eftir Björn Daníelss. 13 Kvæði eftir Erlend Jónsson . . 22 BÆKUR: Lciðin Iá til Vcsturheims eftir Svein Auðun Sveinsson . . 13 LEIKLIST: „Pabbi“ eftir Howard Lindsay og Russel Crouse .... 15 „Brúin til mánans" eftir Clifford Odets.....................18 Utvarpsleikritið Browning-þýð- ingin....................,20 ANNAÐ EFNI: Bernard Shaw.................6 Bréf frá Jóni Leifs til ritstjóra Lífs og listar............14 Einn þáttur úr Lundúnaveldi eftir Elías Mar...........21 A rckafjörunni ... .22 Þ ANKAR: Á kaffihúsinu................2 FORSÍÐUMYND: Sjálfsmynd (olíumálverk eftir Jóhannes S. Kjarval, listm.) L__________________________________4 Kjarval var nýkominn heim, þegar Lif og list náði loks fundi hans síðla kvölds, hafði verið á Þingvöllum fram í rnyrkur. Kjar- val er nátengdur Þingvöllum í vit- und íslendinga. Enginn listamað- ur þekkir jafngjörla leyndardóma þess undarlega staðar. Úr Þing- vallaferðum sínum hefur hann skilað þjóð sinni verkum, sem gefa henni eilíf augnablik frá helgasta stað og margbreytilegasta svæði landsins. Þingvellir urn vor, sumar, liaust og vetur, um dag og nótt og í ljósaskiptunum: öll þessi fyrirbæri eru meðal hinna eilífu augnablika í samlífi Kjarvals við landið. — Haldið þér enn sömu tryggð við Þingvelli og áður fyrr? spyrj- um vér, þegar listamaðurinn hefur boðið oss til sætis. — Ja, ég veit ekki. Allir laðast meira að einum stað en öðrum, liekl ég. Annars hef ég unnið meira LÍF og LIST 3

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.