Líf og list - 01.11.1950, Qupperneq 5
Jóhannes Sveinsson Kjarval: Lífsins lisf
megi þig meðal Ijósmyndara og
meðal fólks með almenna sjón.
— Álítið þér yður ha£a orðið £yi
ir teljandi áhrifum frá einstökum
rnálurum á námsárunum?
— Ég reikna með því, að svo geti
verið, að ég hafi orðið fyrir áhrif-
tun frá — ekki einstökum — held-
ur mjög mörgum, og frá ólíkustu
tímabilum listsögunnar. En um
beina stælingu held ég ekki að ég
geti ábyrgzt. Til þess hef ég haft
of rnikið að gera, þó margt lista-
verk hafi lirifið mig nær náttúru-
hrifningu.' Ég hef haft marga góða
kennara, fræga menn í málaralist,
sem liöfðu mikið að passa og mik-
ið upp á að bjóða í ríkri stofnun,
scnr kunstakademíið í Kaupmanna-
höfn er — með tradition og beztu
antík og listvísindi nrargra alda —
margra menningarþjóða og landa
— og mikla hásali. Og þessir frægu
menn beindu hug nenrandans að
lreiibrigði útivinnunnar, þegar
fært var. Rcyndist nrér sú stofnun
engu síður lreilbrigðisstofnun í
lrvívettna í hollri sjón á lífinu yfir-
leitt — en í því, hvernig mátti þar
læra og nema nrálaralist. Því þess-
ir kennarar höfðu hæfileika til að
gjöra nemendur frjálsa af sjúlfum
þeim, kennurunum — þrátt fvrir
strangar leiðbeiningar. Mér er
sagt, að hundruð ncmenda stundi
málaralistnánr í Reykjavíkurbæ,
en hvar og hvernig? Ekki sést
neinn karl eða kona, drengur eða
stúlka við nám við hin áhrifaríku
og fögru viðhorf, sem alls staðar
blasa við manni í hverri götu um
þetta leyti árs. Eleilar götur á enda
nrá líta lrin fegurslu mótív í litunr
og línum. Reyniberjatrén með
sína fögru klasa í ótænrandi fjöl-
breytni og svo er andrúnrsloftið
hollt líka að standa útiviðþetta.Ég
gæn lrugsað mér skólakennara senr
LÍF og LIST
5