Líf og list - 01.11.1950, Page 6

Líf og list - 01.11.1950, Page 6
hafa einhverja skóla til að bjóða æskunni til að vera inni í, þegar vont er veður og ekki er hægt að vinna úti. Er þessi æska í rauninni til? Eða er þetta bara áhugamál einhverra kennara, sem vildu, að þessi æska hefði verið til? — Hvað viljið þér segja við les- endur vora að lokum? — Viðleitnin er borgunarverð, en hið fullkomna er óseljanlegt! ☆ BERNARD SHAW dó af fúsum vilja. Við andlótið vann hann siðasta andlcga sigur sinn — einn af mörgum. Hann vildi ekki lifa lengur. Þess vegna dó hann. Dag- inn óður en hann dó, sagði hann við hjúkrunarkonuna, sem annaðist hann: „Þú ert að revna að lóta mig lifa, til þess að getó varðveitt mig sem viðundur." Og siðan hreytti hann úr sér með miklum ókafa, þótt veikburða vaeri: „Ég er búinn að vera — ég ÆTLA að deyja." Hann stóð við orð sín. — Shaw ondaðist miðvikudoginn 1. nóvember síðastliðinn. Mun hans verða getið itarlega í næsta hefti. Jóhannes S. Kjarval: Skin eftir skúr 6 LÍF og LIST

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.