Austurland


Austurland - 23.12.1978, Qupperneq 14

Austurland - 23.12.1978, Qupperneq 14
14 AUSTURLAND JÓL 197 8 Hamingjan getur hulist í spýtu Ævintýri eftir H. C. Andersen verið látin í epli; — J>að var hún Nú ætla ég að segja ykkur sögu um hamingjuna. Við pekkjum öll hamingjuna: sumir sjá hana dag eft- ir dag og ár eftir ár, aðrir ekki nema með höppum og glöppum, einn dag, og til eru menn, sem sjá hana ekki nema einu sinni á ævinni, en öll sjáum við hana,. Nú þarf ég ekki að segja ykkur, )>ví að J>að vita aliir, að Drottinn sendir hvítvoðunginn og leggur hann í móðurskaut, — það kann að vera í glæsilegri höll, í stofu efnafólks, en einnig á víðavangi, j>ar sem kaldur stormur næðir. En það vita líklega e'kki allir, og þó er það áreiðanlegt, að um leið og Drottinn kemur með barnið, flytur hann Jm líka heilla- gjöf, en hún er ekki látin við hlið- ina á því, svo að allir megi sjá; hún er látin einhvers staðar í heiminum, )>ar sem menn eiga síst von á að finna hana og þó finnst hún ávallt; J>að er fagnaðarefnið. Hún getur handa lærðum manni, sem hét Newton: eplið datt til jarðar, og }>á fann hann sína hamingju. Ef J>ú kannt ekki J>á sögu. skaltu biðja ein- hvern að segja J>ér hana, sem hana kann. Ég er að segja aðra sögu, og |>að er saga um peru. Það var einu sinni vesall maður, fæddur í örbirgð, alinn upp í örbirgð og í örbirgð kvæntist hann. Hann var annars rennismiður og renndi einkum sköft og hringi í regnhlífar, en hann hafði tæplega til hnífs eða skeiðar. „Ég finn aldrei hamingj- una“, sagði hann. Þetta er dagsönn saga, ég gæti nefnt landið og stað- inn, J?ar sem maðurinn átti heima, en J>að skiptir ekki máli. Rauðu, súru reyniberin voru höf- uðprýði við húsið og í garðinum hans. f garðinum var einnig peru- tré, en J>að bar cngan ávöxt, og J>ó var heillagjöfin látin í Jietta perutré, í ósýnilegar perur. Eina nótt var aftakaveður; frá J>ví var sagt í blöðum, að stormurinn hefði tekið stóra póstvagninn á loft og feykt honum eins og dulu. Það var lrkast til, að hami gæti brotið stóra grein af perutrénu. Greinin var látin inn í vinnustof- una og maðurinn renndi af rælni stóra peru úr henni, og }>á aðra stóra, og J>ví næst eina minni, og loks nokkrar örlitlar. Tréð hlaut einhvern tíma að bera ávöxt, sagði maðurinn og gaf böm- unum perurnar til )>ess að leika sér að. í votviðrasömu landi teljast regn- hlífar til lífsnauðsynja. Allt heimilis- fólkið átti ekki ncma eina regnhlíf til sameiginlegra afnota; væri veður of hvasst, úthverfðist regnhlífin, og brotnaði jafnvel nokkrum sinnum, en maðurinn gerði tafarlaust við hana. Leiðinlegast var }>ó, að hnapp- urinn, sem átti að halda henni sam- an, }>egar hún var vafin upp, hrökk oft af henni, eða J>á hringurinn brotnaði, sem smeygt var upp á hnappinn. Einn dag hrökk hnappurinn; maðurinn leitaði að honum á gólf- inu, og )>ar varð ein af allraminnstu renndu perunum fyrir honum, ein af perunum, sem bömin höfðu feng- ið til J>ess að leika sér að. „Ekki finn ég hnappinn“, sagði maðurinn“, en )>etta kríli getur kom- ið að sama haldi“. Svo boraði hann gat á peruna, dró band í gegn um j>að, og peran féll ágætlega við brotinn hringinn. Þetta var lang- besta festing, sem sett hafði verið á regnhlífina. Þegar maðurinn sendi regnhlífa- sköft til höfuðstaðarins árið eftir. eins og hann var vanur, sendi hann um leið nokkrar renndar smápemr, sem féllu við hálfan hring, og bað urn að láta reyna J>etta, og )>etta varð til )>ess, að )>ær komust til Ameríku. Þar tóku menn brátt eftir, að litla peran var miklu endingarbetri en nokkur hnappur, og nú var heimtað VERÐLUNAGETRAUNIR Skyrtan hans Bjössa er gerð ár eintómnm bútum. Þrisvar sinnum haja verið notaðir eins bútar. Getið þið juntlið þá? Hve margir eru birnirnir? Ein verðlaun verða veitt þeim sem sendir báðar úrlausnir réttar, og að sjálfsögðu dregið um þau ej margar réttar lausnir berast. Verðlaunin eru bókin um hann Emil í Kattholti. — Utanáskriftin er: AUSTURLAND — EGILSBRAUT 11 — NESKAUPSTAÐ

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.