Austurland


Austurland - 23.12.1978, Blaðsíða 23

Austurland - 23.12.1978, Blaðsíða 23
J Ó L 19 7 8 AUSTURLAND 23 Ég held að kynslóöabilið sé að eins og )>eir verða að gera heima. HILMAR: Já ég held að það hljóti að vera betra. SPURNING: Fylgist unga fólkið með pví sem er á döfínni í bæjar- félaginu sínu? MAGNÚS: Ég held að það sé mjög misjafnt eftir mönnum. Ég held, að ég geri óskaplega lítið af Jm'. HILMAR: Nei, ég held að )>að sé ekki mikið. ÓLÖF: Nei, pað er pá helst fyrir kosningar. Þá fylgist ég með. Þá fær maður upplýsingar um )>að. HILDUR: Ég held ég viti af )>ví merkilega sem gerist, en )>að gerist lítið merkilegt. SPURNING: Ef }>ið gætuð ráðið framkvæmdum heima hjá ykkur á næstunni, hvað mynduð þið gera? MAGNUS: Já . . . ef J>að væru til nógir peningar, \á myndi ég byggja stórt og gott ípróttahús, æskulýðs- heimili, fegra staðinn og leggja olíu- möl. HILMAR: Byggja ípróttahús, held ég og svo bæta æskulýðsað- stöðuna. verða búiö. HILDUR: Hafa alltaf nóg af ípróttum og æskulýðsheimili opið allan ársins hring og auðvitað olíu- möl á allar götur og laga til í bæn- um. ÓLÖF: Stækka ípróttahúsið, hin: stækka íþróttahúsið ?????? ÓLÖF: Já gera völlinn löglegan handboltavöll. Svo vantar aðstöðu fyrir frjálsar í)>róttir og svo lagið á íþróttavöllinn. Já og það sem mér hefur fundist vanta hér er húsnæði fyrir skáta. f Vestmannaeyjum )>ar sem ég átti heima voru þeir í félags- heimilinu og }>ar höfðu margir mjög góða aðstöðu til tómstunda. Þar var líka diskótek. MAGNÚS: Það er byrjað á íþróttahúsi hjá okkur með löglegum velli. HILDUR: Það er varla hægt að segja að það sé íþróttahús á Fá- skrúðsfirði. SPURNING: Hvað um skólamál? HILDUR: Við höfum upp í 9. bekk p. e. a. s. allan grunnskólann Þaö ætti að senda alla krakka út á land á sumrin. hjá okkur og svo hefur komið fyrir, að iðnskóli hefur verið sem kvöld- skóli en ég veit ekki hvemig það er núna. Það væri gott að hafa fram- hald heima. ÓLÖF.Ég er ánægð með skóla- málin hér. Við höfum nú sem svar- ar 2 vetrum í fjölbrautarskóla og svo lðnskóla. HILMAR: Það er nú ekki alveg nógu gott heima. Það á eitthvað að stækka. Skólinn er nú upp 9. bekk en yngstu krakkarnir verða að vera í tvísetnu. Það er ekki grundvöllur fyrir framhaldsdeild )>að er of fátt fólk. MAGNÚS: Ég er ánægður með skólana á Egilsstöðum. Þar er nú framhaldsdeild sem samsvarar 1.-2. bekk í menntaskóla og )>ar er að koma menntaskóli eða fjölbrauta- skóli. SPURNING: Hvemig er að vera utanbæjarnemandi hér? HILDUR: Ég held að mér líki betur hér en á Fáskrúðsfirði, mér líkar betur við unglingana. HILMAR: Mér finnst betra að vera heima. Heima er best, eins og þar stendur. MAGNÚS: Mér finnst ágætt að vera hér, )>etta er mun líflegri bær en Egilsstaðir. SPURNING: Haldið )>ið, að unga fólkið vilji setjast að á Austurlandi? MAGNÚS: Já það held ég. Ég held að )>að aukist frekar. HILDUR: Já ég held, að fólk vdji flytjast út á land a. m. k. yfir sumartímann. en ég vildi frekar búa í stórborg. ÓLÖF: Atvinnumöguleikar ómenntaðs fólks eru betri úti á landi. Öll vilja þau œskulýðsheimili og íþróttaaöstöðu. Nei, en ég skoöa stundum Austra. Heima er best. Það er )>á frekar, að menntað fólk setjist að í Reykjavík. Ég gæti hugs- að mér að setjast hér að )>egar ég færi að búa en ekki sem unglingur. HILMAR: Ég get ekki ímyndað mér, að fólki líði betur í rigningunni fyrir sunnan. SPURNING: Finnst ykkur full- orðna fólkið skilja ykkur? HILDUR: Mér finnst ]>að hugsa svipað og unglingar. Kannski er )>að farið að skilja okkur betur. ÓLÖF: Ég held, að kynslóðabilið sé að verða búið, sé varla hægt að tala um ]>að lengur. HILMAR: Ég held, að )>að skilji okkur mjög vel. MAGNÚS: Mér finnst ]>að mis- jafnt eftir )>ví á hvaða sviði )>að er. Því finnst allt í lagi að maður fari á ball um hverja helgi, en ef maður fer í gallabuxum ]>á hneykslast það upp úr öllu. SPURNING: Lesið )>ið Austur- land? HILDUR: Já, alltaf )>egar ég næ í ]>að. Ég les öll blöð sem ég næ í, annað ekki. ÓLÖF: Já. MAGNÚS: Nei, en ég skoða stundum Austra, )>ar er meira um Egilsstaði. HILMAR: Nei, ég les helst bara skrítlur og Tinnabækur. lóa

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.