Birtingur - 01.12.1954, Blaðsíða 1

Birtingur - 01.12.1954, Blaðsíða 1
BENEDIKT GUNNARSSON Pa’i sewi ekiilílzMúu náttúiu\\jiiiLceia lífzui uftL\st L (Vi saMia list í ÞETTA HEFTI RITA: Benedikt Gunnarsson Indriði G. Þorsteinsson Kristmann Guðmundsson Jón Leiís Steindór Hj örleilsson Elías Mar Birgir Möller Gunnlaugur Þórðarson Einar Bragi Sverrir Haraldsson gertfi káputcikningu. 2. ARGANGUR . 4. HEFTI 1954 Sú spurning sem einna oftast er lögð fyrir þá menn sem mála eða móta abstrakt, óhlut- lægar myndir er: HvaS er abstrakt, óhlutlæg list? Það er, fullyrða menn hin algjöra afneit- un eftirlíkingar, endursagnar eða ummyndun- ar forma sem finnast í náttúrunni. Það er að forðast að láta hinn ytri heim verka á sig og kappkosta að móta átök lita, forma og lína óháð allri ytri verkun. Þetta er ekki eingöngu skoðun meginþorra almennings heldur og sumra ágætra listamanna og listfræðinga. Ég skal játa að ég er ekki sammála þessari skoðun nema að nokkru leyti. Hverjum er fært að forð- ast bein eða óbein áhrif ytri heims? Engum nema tilfinningalausum og andvana mönnum. Er það ekki algjör lífsafneitun að halda því fram að listaverk skapist og haldi áfram að lifa án beinnar eða óbeinnar verkunar ytri

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.