Austurland - 23.12.1981, Síða 13
vatn, sem er í 293 m hæð ókum við framhjá fyrsta eiginlega bjarginu,
sem nefnist Fuglabjarg. Hálsinn sunnan við vatnið nær 557 m hæð, svo
að hér var landslagið orðið tilkomumeira.
Læmingjar
Einhvers staðar j>ama á leiðinni fór að koma í ljós eitthvað blóðugt
á veginum og varð j>ví jættar sem lengra kom inn í landið. Bengt sagði
mér, að þetta væm læmingjar, sem æddu í blindni yfir veginn og yrðu
undir bflunum. Við heyrðum um kvöldið í útvarpsfréttum, að nú væri
Þetta var gegnt Norður-Þrændalögum og næsta }>orp í Noregi var
Nordli (Norðurhlíð), sem ég kannaðist við, af j>ví að ég hafði á sínum
tíma sáð rauðgrenifræi frá j>essum stað í gróðrarstöðinni á Hallormsstað
og einhvers staðar í skóginum standa ung tré, sem vaxin eru upp af
j>ví fræi.
Ég var kominn í nágrenni við j>ær slóðir, sem ég dvaldist á nærri
J?ví allt árið 1948, en hafði aldrei hugleitt, að ég ætti eftir að nálgast
pær úr austri.
Úr miðri hlíð Avardojjalls séð yfir vatnið Storjorm
til vesturs. Fjöllin í baksýn um 650 m há.
mikill læmingjafaraldur í Jamtalandi og bílstjórar varaðir við. Þetta
var skelfing ógeðslegt og eiginlega óhugnanlegt. Þessu iitla dýri, sem
er örlítið stærra en hagamús, fjölgar geysilega á nokkurra ára fresti og
j*á æða flokkarnir yfir landið beint af augum og ganga á hvað sem er,
jafnvel fyrir björg.
Seinna um daginn sáum við iðulega læmingja á skógargöngu okkar.
Við norsku landamærin
Um hádegisbilið vorum við komnir í lítið þorp um 3 km frá norsku
landamærunum, sem nefnist Geddueiði. Þetta er verslunar og j>jónustu-
Síðasti áfanginn
Frá Geddueiði var um klukkutíma ferð meðfram vatninu Storjorm
að takmarki Jæssarar löngu ferðar: Það var fjallið Avardo, sem er 970 m
hátt og er nokkru austan við há-Kjölinn á Jæssum slóðum. Hæstu Kjal-
fjöllin eru j>arna Noregsmegin og ná næstum 1200 m hæð.
Skógurínn samanstendur af greni, furu og björk. Grenið í Norður-
Svíj>jóð hefur í tímanna rás fengið á sig sérstakan svip: Krónan er ákaf-
lega mjó, svo að mörg trén eru nánast strokklaga. Barrtré fá oft }>essa
lögun á norðlægum slóðum og hátt til fjalla, }>ar sem snjó)>yngsli eru
Frá Rolandsþorpinu séð suður yjir vatnið Storjorm.
miðstöð. Þar er tollstöð og landamæravarsla. Við snæddum hádegisverð
í lítilli bakkabúð (kafetería), sem var áföst við matvörubúð. Þama var
gott úrval hvers kyns varnings, ekkert síðra en í stórmörkuðum borganna
og ég keypti mér að gamni skánska spægipylsu og ungverska pylsu, sem
brögðuðust vel er heim kom.
Á eftir skruppum við að landamærunum, en urðum }>eirra ekki varir,
J>ví að engin byggð var j>ar, engin lifandi sála sjáanleg og ekkert skilti
með nafni Noregs. Hins vegar vorum við allt í einu komnir á veg með
„klæðningu" (Otta-dekk) og réðum af j>ví, að nú værum við komnir til
Noregs, sem rétt reyndist. Þegar við snérum til baka, sáum við brátt
skilti með nafni og skjaldarmerki Svíjflóðar.
mikil. Þetta líkamsform er til orðið við úrval náttúrunnar á löngum tíma,
j>ar sem svona krónulag er betur til j>ess fallið að standast snjój>yngsli
en breiðara. Sú trjátegund, sem ber ]>etta einkenni fremur öðrum, er
fjallajúnurinn úr Klettafjöllum Norður-Ameríku, sem getið verður hér á
eftir. Ágæt eintök eru til af honum í Mörkinni á Hallormsstað, sem sýna
vel petta einkenni.
Mér fór eins og Finnu forvitru í ævintýrinu, að ég spurði Bengt:
Hver á allan pennan endalausa skóg? Svar hans var raunar ekki, að
hann og ég ætti skóginn, eins og bóndi Finnu svaraði, heldur eru J>essi
óendanlegu skógarflæmi í eigu fyrirtækis, sem nefnist í daglegu tali
SCA, sem er skammstöfun á Svenska Cellulosa Aktiebolaget, en }>að
Austurland jólablað 1981
13