Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 36

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 36
vannærðir, búa í bragga. Oft hentar þeim betur að dveljast bakvið læsta hurð heldur en troða marvaðann í mannlífinu. En ég, herrar mínir, ég er þjófur líka, og ég stel miklu mest. Hvers vegna getur mín aldrei neinn að illu í dagblöðunum? Hamingjusamur þjófur er verður meiri linkindar heldur en ólánssamur þjófur, eða eruð þið ekki sammála? Ég skaffa vinnu, ég bý til gull. Þeir spilla vinnu, og þeir sóa gulli ... Samt skal þess getið, herrar mínir, að hamingjan verður ekki keypt. Hún er ódýr, hún kostar ekkert. Póstmaður stendur við dyr búðarinnar og stingur inn bréfi. Póstm. (nálgast Ásbjörn) Hver var þessi rödd? Ásbjörn. Hvaða rödd? Póstm. Það var áreiðanlega einhver rödd! Ásbjörn. Ég hef staðið lengi hérna á torginu og virt fyrir mér bílana, fjandinn hafi að ég hafi heyrt neina rödd. Póstmaður tekur upp pontu. Póstm. Sé að maðurinn er háttsettur. Trúi að honum hefði brugðið ef hann hefði heyrt þessa rödd. Ásbjörn. Ég heyri ... Ég sé ... Ég skil ... Hann ber niður stafnum. Megi þeir níða mig! Póstm. (snússar sig) Það er nú svo . .. Þið kunnið ykkur . .. Þið heyrið aðeins það sem þið viljið heyra ... Ég hef aldrei kunnað mig. Alla ævina hef ég verið að eltast við einhvern andskotann. Áður voru það rollurnar, núna eru það húsnúmerin! Ásbjörn. Gamall bóndi, ha? 34 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.