Birtingur - 01.07.1960, Page 48

Birtingur - 01.07.1960, Page 48
Skipulagsuppdráttur fyrir Vinnuheimili S. í. B. S. að Reykjalundi,. Uppdrátturinn er frá 1955. Síðan hefur verið lokið við vestasta vinnuskálann, skrifstofuhús og starfsmannahús, er tengir skálana við aðalbygginguna. Vinna við hverfi þetta hófst 3. júní 1944 og þá reist smáhýsin. Vinna við aðalbyggingu hófst í apríl 1946 og húsið var tekið í notkun 1. febrúar 1950.. 1952 hófst vinna við fyrsta vinnuskála, plastverksmiðjuna. 1953 var tekið til við trésmíðaverkstæðið og 1955 eru starfsmannahúsin reist, járnsmíðaverkstæði og skrifstofubygging ásamt kvikmyndahúsi. A: Aðalbygging B: Smáhús vistmanna C: Vinnuskálar D: Starfsmannahús E: Bústaðir fastra starfsmanna Arkitektar fyrstu árin: Bárður ísleifsson og Gunnlaugur Halldórsson. Síðari ár: Gunnlaugur Halldórsson. 38 Birtingur

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.