Birtingur - 01.12.1960, Síða 33
fánýtt það er að ætla að gera út af við
hermdarverkastarfsemina — og stríðið í
Alsír — með ógnunum, hvaða mynd sem
rnenn velja þeim: pyndingar, fjöldaaftök-
ur borgara, aftökur fanga.
Árið 1957 voru frá sex og upp í tíu menn
leiddir undir öxina á tveimur sólarhring-
um í hverri af þremur stærstu miðstöðv
um Alsír: Algeirsborg, Oran og Konstan-
tín.
Eftir fyrstu aftökurnar í Algeirsborg,
þegar bræðurnir Zabana og Farradj voru
líflátnir, sumarið 1956, var hermdarverka -
starfsemin skipulögð og hert til hins ítr
asta. Þannig er hægt að sjá, að mikil-
vægustu hermdarverkin hafa átt sér stað
eftir að Frakkar höfðu tekið föðurlands-
vini af lífi eða gert herhlaup. Og þeir sem
skipuleggja og framkvæma hermdarverk-
in, eru menn sem verða drepnir, ef þeii-
nást, og það vita þeir.
En hermaðurinn, hvort heldur hann er
hermdarverkamaður eða skæruliði í fjöll-
unum, er ekki aðeins tengdur Alsír fyrir
baráttu sína: þar er fjölskylda hans, vinir
hans, gamlir vinnufélagar hans sem ekki
hafa afneitað honum, sem unna honum.
sem eru reiðubúnir að vernda hann gegn
óvinunum, þótt þeir þannig hætti öryggi
sínu, lífi sínu, og þeir eru honum ná-
komnir af því að þeir eru Alsírbúar.
Fyrir framan borgaralega fangelsið í
Barberousse er hvern morgun hópur af
konum með hvítar slæður, ungum og göml-
um mönnum, börnum, sem olnboga sig
þögul og kvíðafull til að lesa eða láta
lesa fyrir sig nöfn þeirra sem hafa verið
líflátnir í dögun.
Það er þeim öllum sama kvölin; og það
trois grands centres algériens: Alger,
Constantine, Oran.
Le terrorisme a été organisé, poussé á
l'extréme limite aprés les premiéres exé-
cutions á Alger, des deux combattants,
Zabana et Farradj, l’été 1956. On peut
remarquer ainsi que les actions terroristes
les plus importantes ont eu lieu aux
lendemains d’exécutions ou de pogroms.
Or ceux qui organisent, ceux qui exécutent
les attentats sont ceux-lá mémes, qui,
s’ils sont pris, seront tués et ils le savent.
Mais le soldat, terroriste ou combattant
des djebels, n’est pas lié á l’Algérie par
son seul combat: il y a sa famille, ses
amis, ses anciens compagnons de travail
qui ne l’ont pas renié, qui l’aiment, le
protégeraient contre l’ennemi, au risque
de leur sécurité, de leur vie méme et qui
lui sont aussi attachés parce qu’Al-
gériens.
Tous les matins devant la prison civile de
Barberousse, des femmes tout de blanc
voilées, des hommes, jeunes et vieux, des
enfants se bousculent, silencieux et an-
xieux, pour lire ou pour se faire lire le
nom de ceux qui, á l’aube, ont été tués.
C’est le méme déchirement pour tous; et
i\ serait impossible de reconnaitre dans
cette foule la mére, l’enfant, l’épouse, le
pére ou le frére des victimes. Qui en
Algérie ne connait ce chant, célébrant les
,,Chouhadas“ (combattants exécutés) ?
Une mére s’adresse á ses enfants:
Ne pleurez pas, enfants de mes entrailles
Votre pére viendra
C’est l’hymne á la joie que je chante
Mes larmes ne coulent pas.
Birtingur 31