Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 6
Eg er öldungis forviða! V__________________ Erfðaskrá Rabelais. „Ég á ekkert. Ég skulda mikið. Aí'gang- inn gef ég fátækum.“ „Hið heilaga rómverska keisararíki,“ var hvorki „heilagt", „rómverskt" né „keisararíki". Það var ekki heilagt heldur veraldlegt; það var ekki rómverskt heldur þýzkt; það var ekki keisararíki heldur kon- ungsriki. Þýzku Sambandsríkin — en við þau er átt þegar talað er um „Hið Heiiaga Rómverska Keisararíki" — voru við líði frá því að Otto" I. var krýndur árið 962 og þangað til Franc- is II. beið ósigur fyrir Napoleon mikila árið 1806. (Robert L. Ripley: „Believe It or Not!“). Ólæsi reikningshausinn. Jedediah Buxton, ólæsi reikningshaus- inn, reiknaði út í liuganum á einum mán- uði, að 586,040,972,673,024,000 mannshár kæmust fyrir í „sal“, sem væri 1 rúmmíla að stærð. Þrjá mánuði var liann að reikna út, sömuleiðis í huganum, að ef enskt 14- penny væri margfaldað 140 sinnum með sjálfu sér, yrði útkoman 725,958,238,096, 074,907,868,531,656,993,638,851,106 sterl- ingspund, 2 shililingar og 8 pence. Síðan var hann beðinn um að margfalda þessa gífurlegu upphæð með sjálfri sér, og sér til eina sígaretlu. Dag einn fann liann scxtán sígarettustubba. I-Iversu margar sígarettur gat flœkingur- inn reylit, daginn sem hann fann sigareltu- stubbana sextán? eftir tvo og hálfan mánuð birti hann nið- urstöðu sxna, sem var: 527,015,363,459,557, 385,673,733,542,638,591,721,213,298,966,079, 307, 524, 904, 381, 389, 499, 251, 637,423,236, sterlingspund. (líobert L. Ripley: „Believe It or Not!“). „Bobby“ Leach, er fór niður Niagara-fossinn árið 1911 í tunnu, dó af meiðslum, sem hann hlaut, þegar honum skrikaði fótur á bananahýði er hann gekk í hægðum sínum eftir slræti einu í Christchurch, New Zealand, hinn 29. apríl 1927. (Robert L. Ripley: „Believe It or Not!“). Morðið við Washington square (Framh. af bls. 4). kvöldið áður og var þess efnis, að hann var beðinn að hringja frú Goodill upp heima hjá henni. Hann gerði það, eftir því sem stúlkan við síinskiptiborðið sagði. Lögregl- an féllst á þá skoðun Stevens, að frænka hans hefði átt írumkvæðið að samfundum þeirra. Ráðskonan, þar sem Stevens bjó, stað- festi að dr. Krauss lieíði komið nokkrum dögum áður og spurt eftir honum, og að Stevens hefði þá ekki verið hcima. Hann hafði lagt svo fyrir, að ef læknirinn kæmi altur, þá ætti að vísa honum upp. Læknir- inn hafði komið aftur, þá um eftirmiðdag- inn, sagði hún, einhvern tíma á milli kl. 3,30 og 4,00. Hún hafði vísað honum upp. Já, Stcvcris var hcima, því að hún hafði hcyrt að hann heilsaði gestinum. Venju- lega hélt hún sig í eldhúsinu, en fór aðeins til dyranna ef einhver hringdi dyrabjöll- unni. Hún vissi ekki hversu lengi dr. Krauss lialði staðið við. 6 D/CGRADVÖL

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.