Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 9

Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 9
r SPILAGALDUR: Áð nefna efstu spil Spilin eru stokkuð, vel og vandlega. „Galdramaðurinn" biður einhvern við- staddann að gjöra svo vel og skipta spila- stokknum í fjóra minni stokka, og 'Jeggja stokkana á borðið. Þegar þetta hefur verið gjört, þá tilkynnir „galdramaðurinn" að hann treysti sér til þess að nefna elsta spil- ið í hverjum stokk. Hann tekur síðan eístu spilin, eitt úr hverjum stokk, en stokkarnir hai'a auðvitað legið þánnig, að spilabökin snúa upp, snýr þeini aðviðstöddum.ognein- ir hvert fyrir sig. Og þegar svo allir haia séð að „galdramaðurinn" hefur nefnt spilin rétt, án þess að haia litið á þau fyrst, fleygir hann þcim á borðið, upp í loft. Hvernig er nú þctta gert? Þetta virðist vera all-erfitt viðfangsefni, er það ekki? Jú. ekki ber því að neita. Jæja, hér kentur ráðn- ing gátunnar: begar spilin hafa verið stokkuð, tekur „galdramaðurinn" stokkinn undir ein- hverju yfirskini, og lítur eldfljótt á neðsta spilið, sem hann svo laumar lymskulega efst á stokkinn. Scgjum t. d. að þetta spil hafi verið spaða-sexa. Og nú er einhverjum viðstöddum sagt að skipta stokknum í fjóra minni stokka, eins og áður segir. „Galdramaðurinn" veitir því árslaun hans sem keisara og áttu ekkcrt skylt við þær tekjur, sem hann fékk af eign- um sínurn og ýmsum fyrirtækjum. Til dauðadags hafði Franz Josef I. feng- ið greitt sem svarar $274.600,000,00 samtals og er þetta 25 sinnum liærri upphæð held- ur en öllum forsetum Bandaríkjanna, frá upphafi og tii þessa dags, liefur verið greitt í laun. (Robert L. Ripley: „lielieve It or Not!“). fjögurra sfokka nána eftirtekt, ofan á hvaða stokknum spaða-sexan cr efst. Scgjum að það verði 4. stokkurinn. Síðan bendir „galdramaðurinn“ ófeirn- inn og hiklaust á bak efsta spilsins í 1. stokknum og segir það vera spaða-sexuna. Hann tekur spilið upp án þess að viðstadd- ir sjái hvaða spil það raunvcrulega er. En „galdramaðurinn" athugar spilið svo að lít- .ið ber á — segjum að það sé hjarta-áttan. Hann Jaumar því síðan í vinstri hcndina og tekur efsta spilið í næsta stokk með hægri hendinni. Samstundis tilkynnir hann svo að það sé hjarta-áttan (þ. e. spilið, sem hann hefur tekið í hægri liendina, en það er vitanlega blekking, því að hjarta-áttunni heldur liann í vinstri hendinni). Segjunt að hann hafi tekið lauf-drottninguna síð- ast. Nú bendir hann á 3. stokkinn og segir elsta spilið vera t. d. laul-drottninguna, en það er líka blekking, því að hann hefur far- ið eins að með hana, og hjarta-áttuna, þ. e. selt liana í vinstri licndina. En um leið og „galdramaðurinn" tekur síðastnefnda spil- ið í vinstri hendina, sér hann það vera t. d. tígul-sjöuna; og nú bendir hann á efsta spilið í 4. stokknum og segir það vera tígul- sjöuna. Allt verður þetta að gerast eldfljótt. Spil- ið, sent galdramaðurinn benti á og tók al' 4. stokknum, og sagði vera tígul-sjöuna, var vitanlega spaða-sexan. Nú hefur „galdra- maðurinn“ fjögur spil á hendinni, efstu spilin úr hverjum stokk, og leggur þau núna á borðið til þess að viðstaddir geti sannfærzt um að hann liafi nelnt þau rétt, án þess að hafa litið á þau áður Þetta er ákaflcga vinsæll og áhrifamikill spilagald- DÆGRADVÖL 9

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.