Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 15

Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 15
BRIDGE-ÞRAUT. Suður tekur hjarta 9 Vesturs með tíunni, en lætur síðan laufa 5 út. Vestur má ekki drepa með Ásnum, því að þá fær Norður á K og D og Suður getur losnað við tvö tapspil. Norður fær því á laufa K. Nú er spaða K spilað út og síðan spaða 8, sem Suður tekur með Á. Enn er spaða spilað út og Norður fær á tromp K. Er nú lauf 10 spilað út. Suður trompar ekki, kastar heldur af sér tígul 4, og Vestur fær slaginn á G. — Það er sama, hvað Vestur lætur út, Suður — Norður fær alla slagina, sem eftir eru. Réttast mun þó að slá út trompi. Suður tekur það, og trompar síðan út. Áður en hann spilar út síðasta trompinu er staðan þessi: S: H: T: K, 9, 8 L: D S: N S: D H: V A H: T: G, 10, 9 T: D, 8, 7 L: Á S L: S: 7 H: 5 T: Á, 5 L: Þegar nú hjarta 5 er spilað út, kemst Vestur í kastþröng. Ef hann lætur tígul, kastar Norður K í laufi, en ef hann lætur laufa Á, kastar Norður tígli. — Sama er að segja um Austur. Hann DÆGRADVÖL kemst einnig í kastþröng. Ef hann reynir að halda í tígulinn og kastar spaða D, fær Suður á spaða 7. Aths.: Ef Vestur hefði t. d. ekki tekið á laufa G og gefið slaginn, er spilið ekki síður unnið. Sama er að segja þótt hann spili út tígli eða laufi í stað tromps, spilið er unnið. - * - KROSSGÁTA Nr. 17. Lárétt: 1. starir — 7. flagaði — 8. leiga — 13. launung — 14. atyrða — 16. ergin — 17. saga — 19. ein — 20. skar — 21. raða — 22. bila — 23, kar — 24. bóra — 25. siðað — 26. bað — 27. nótt- ina — 29. rakkar — 33. meirar — 34. atrenna — 36. haf — 37. svala — 38. ljár — 40. kaf — 43, Kína — 44. efar — 45. súla — 46. aka — 47. afar — 48. skrrl — 49. ringur — 51. Paradís — 53. narra — 54. upptaka — 55. rakari. Lóðrétt: 1. slarka — 2. taugar — 3. agnir — 4. raun — 5. iðn — 6. rigsar — 7. flesk — 8. laga — 9. eta — 10. iy — 11. greiðir — 12. aðilana — 15, anaðar — 18. aðan — 21. ráð — 22. biti — 24. barn — 25. Stef — 26. bana — 28. ómar — 29. raskar — 30. atvikin — 31. kranana — 32. kela — 35. alfa — 36. rár — 39. jarpur — 40. Kúrdar — 41. alríki — 42. falsa — 44. efra — 45. skata — 47. aur — 48. srpk — 50. gr. — 52, apa, - * - SEX UNDRANDI BANGSAR. Loky og Soky eru tvíburarnir. 15

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.