Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 10

Dægradvöl - 01.06.1950, Blaðsíða 10
Krossgáta Nr. 18. Lárétt skýring: 1. lasin — 5. vísa — 10. hjara — 14. líkamshluti — 15. kaffibrauðið — 16. Ev- rópuþjóð — 17. flöktir — 18. hlutdeild — 19. jafnvægi — 20. hefur hug á — 22. sandflákinn við árósinn — 24. sníkjujurt — 26. ungviði — 27. óhreinkuð — 30. borðstokkur — 34. elskar — 35. karl- mannsnafn (ef.) — 36. fiskur — 37. kvenmannsnafn — 38. þrír samhljóðar eins — 39. mjúk — 40. karlmannsnafn — 41. sjö — 44. dönsk eyja — 47. fora út — 48. gabbaði — 50. handverksmenn — 52. hófdýr — 53. duglegur — 54. rúmfatið — 57. leiftra — 61. mannorðið — 62. gagnstætt: neðsta — 66. slark — 67. evrópsk höfuðborg — 68. fyrirmynd (erl.) — 69. sbr. 52. lárétt — 70. flan- ar — 71. foraði — 72. mannvirðing. ir — 46. undirbolli — 49. blótar 51. frægt fjall úr Biblíunni — 54. meiða — 55. kindin — 56 kroppa — 58. málæði (þgf.) — 59. fjórir samhljóðar — 60. forn lengdarmálseining — 63. löpp (þf.) — 64. óskyldir — 65. tími. Lóðrétt skýring: 1. veik — 2. sóa — 3. land í Asíu — 4. þráar — 5. fugl — 6. áburður — 7. keyri — 8. frostbit — 9. hugmyndasnauður — 10. íslenzkt dagblað — 11. fjarstæður — 12. skafa — 13. eldstæði (þf.) — 21. grenja — 23. kvenmannsnafn — 25. straum- kast — 26. málmtegund — 27. frásögnin — 28. vera til ama — 29. gagnstætt: gamlir — 31. vond- ar — 32. hafna — 33. anar — 41. geymsla — 42. lærlingur — 43. þrír — 44. þramm — 45. forfað- Fyrir rétta ráðningu á þessari krossgátu veitir Dægradvöl ein verðlaun. Verðlaunin eru 12 næstu tölublöð af Dægradvöl, sem send verða burðar- gjaldsfrítt. Berist fleiri en ein rétt ráðning verð- ur dregið um hver hljóta skuli verðlaunin. Ráðn- ingar þurfa að berast fyrir 15. júní. Utanáskriftin er Dægradvöl. Pósthólf 452, Reykjavík. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátu nr. 17. hlaut Gunnar D. Kjartansson, Lækjargötu 6 B, Rcykjavík, P. O. Box 335. ur, en allt er undir því komið, að „galdra- maðurinn" framkvæmi hann hiklaust og fljótt. Það er t. d. afar nauðsynlegt að gæta þess, að viðstaddir sjái ekkert hinna l'jög- urra spila, þ. e. hvaða spil það eru, fyrri en þeim er fleygt upp í lol't á borðið. — SKRÍTLUR — Frúin: „Við erum vön að drekka kaffið klukk- an.átta á morgnana." Nýja vinnukonan: „Jæja, en ef ég skyldi ekki vera komin á fætur, þá blessaðar verið ekki að bíða eftir mér.“ Emil: „Jón er auðvitað ekki heima frekar en vant er?“ Vinnukonan: „Nei, hann er við jarðarför.“ Emil: „Það lá að. Hann er bara alltaf eitthvað að skemmta sér.“ „Þarna gengur maðurinn, sem hafði af mér hundrað þúsund krónurnar." „Hvernig fór hann að því?“ „Ég hafði hugsað mér að kvænazt dóttur hans, en hann sagði nei!“ 10 DÆGRADVÖL

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.