Húsfreyjan - 01.07.1960, Qupperneq 41

Húsfreyjan - 01.07.1960, Qupperneq 41
ÍSABELLA lækkar sokkareikninginn. Þeir kosta minnst, sem duga bezt. Skrásett vörumerki fSABELLA Hamborg h.f. Laugavegi 44 - Vesturveri Sími 12527 Höfum mikið úrval af búsáhöldum og glervörum Avallt eitthvað nýtt Margir hafa furðað sig á því, hvers vegna ísabella-sokkarnir hafi reynzt svo framúrskarandi vel, eins og margra ára reynsla hér á landi hefur sannað. Skýringin er sú að ÍSABELLA-sokkar eru búnir til úr undragarninu SILON, sem er einstakt í sinni röð að gæðum, og er aðeins framleitt í Tékkoslovakiu. Vel klæddar konur nota ÍSABELLA-sokka Bóndinn fær beztu fötin hjá Últímu Kjörgarði - Laugavegi 59 Simi 22206 Fást alls staðar.

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.