Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 19

Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 19
HEIMILISÞÁTTUR Hanzkar, heklaðir og saumaðir Hanzkar með hekluðu handarbaki og raðmunstri Þessa hanzka má líka liekla í lierrastærð, en þá þarf að liafa fleiri lykkjur og heppi- legast er að hekla eftir gömlum, sundur- sprettum hanzka af liæfilegri stærð. Lóf- ann má þá sníða eflir sama lianzka og nota í hann skinn eða þétt prjónaefni eða apa- skinn. Handarbakið má hekla úr ullar- eða bómullargami, en sterkast mun vera neta- garn t. d. nr. 15. Bezt er að sauma saman með sérstökum hanzkaþræði eða öðrum sterkum þræði (hörtvinna). Skammstafanir: 11. = loftlykkja; fl. = föst lykkja. Heklið loftlykkjur, svo margar sem þarf til að hanzkinn verði hæfilega hár „litla- fingursmegin“. 1. umf.: Sleppið einni 11., Hanzkasnið'ið er lagt á efnið og útlínurnar merkt- ar. Ætlið y2 sm suunifar, þar sem það er hægt. Hanzkana má einnig sníða og suunia alveg úr efni, einlitu eða röndóttu, þá verður lófinn og liandar- Imkið eins. Má þá útbúa hálsklúta úr sania efni. dragið garnið gegnum næstu II. og heklið 1 11. í það, lieklið síðan þessa 11. og lykkj- una á nálinni saman, 1 11. Heklið svona áfram í aðra livora II. alla umferðina á enda. 2. umf.: Dragið garnið í einu í gegnum fyrra bandið í liverri 1. og lykkjuna á nál- intti, 1 II. Endurtakið þetta alla umferð- ina og endið á 3 11. Þessar 2 umf. mynda munstrið og á að liekla þær til skiptis. Bezt er aö liekla eftir gömlum hanzka eða sniði af lutnzka. Þegar byrjað er á nýjum fingri verður að liekla nýja röð af 11. í framhaldi af liandarbak- inu. Þumallinn er einungis heklaður hálf- ur, en hinn helmingurinn sniðinn úr skinni eða efni. Heklið fl. allt í kring um hann að síðustu. Leggið snið af lófanum á skinn- ið eða efnið, sem ætlað er í liann og merk- ið kringum það með prjóni eða hlýanti. Hafið um 1 srn fahl að ofan. Sníðið svo liálfan þumalinn og fleygana á sama hátt. Hafið 3 sm langa klauf á hliðinni, litla- fingursmegin. Bryddið hana með mjórri skinnræmu eða úr sama efni og lófinn er. Snúið rétlu að réttu, satunið með afturspori, snúið lienni yfir á röngu og kastið fasta. Saumið svolítið breiðari ræmu við liandar- hakið að ofan og brjótið inn á rönguna. Brjótið á sama liátt inn af lófanum að of- an. Saumið fleygana við lófann, snúið röngu að röngu og saumið afturspor. Saumið þumalinn sanian á sama hátt, og saumið liann í gatið. Saumið síðan lófann og liandarbakið saman á sama hátt með afturspori. HÚSFREYJAN 15

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.