Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 20

Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 20
Skammstafanir: ]]. = loftlykkja; st. = stuðull; fl. = föst lykkja. Efni: Um 20 g perlugarn nr. 5; heklunál nr. 8. Hentugt er að liafa þvottaskinn í lóf- ann. Saumað saman með lianzkaþræði eða öðrum sterkum þræði. Vinstri hanzki: Heklið 48 II. og síðan 1. umf.: 1 st. í 4 ]]. (fyrstu 3 ]]. mynda fyrsta st. í umf.) ★ 2 11., hlaupið yfir 2 1. og heklið 2 st. í næstu 2 ]., ★ endurtakið frá ★ til ★ alla umf., svo að verði 12 sinn- um 2 st., snúið við með 5 11, 2 umf.: 2 st. í fyrsta gatið, ★ 2 11., 2 st. í næsta gat, endurtakið frá ★ til ★ í öll göl- in, endið á 2 11. og 1 st. í síðasta st., snúið við með 3 11. (Þessar U. mynda fyrsta st. í næstu umf.) 3. umf.: 1 st. í fyrsta gat, ★ 2 11., 2 st. í næsta gat, ★ endurtakið frá ★ til ★ alla umferð- ina, endið á 2 st. í gatið, sem myndast af 5 ]].; smiiö við með 5 11. Endurtakiö 2 seinni umf. Þegar búið er að hekla 24 umf. (liand- arbakiö er þá um 12 sm), er byrjað á fingr- unum. 16 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.