Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 21

Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 21
„Varúð á vegum“ Á s. I. velri lieittu tryj'gingarfélög í Reykjavík sér fyrir því, að efnt var til fundar mciV fulltrúum inargra félaga í ]>ví skyni aiV stofua sanitök, sein IilotiiV hafa nafniiV „VarúiV á veguni“. Er tilgangur samtakanna sá, að efla varnir gegn umferiVaslys- uiii og bæta uinfcrðamenningu. Kvenfélagasam- handi íslands var hoðið að gerast aðili að þessum samtökum og var samþykkt á stjórnarfundi að þekkjast hoðið og Sigríður Thorlacius kosin til að mæla á stofnfundinum. Endanlega var gengið frá stofnun sanitakanna á framhaldsstofnfundi, sem haldinn var 8. júní s. 1. l>ar var kosin stjórn þeirra, en í henni eru Haukur Kristjánsson læknir, sem kosinn var formaður, Sig- urður Ágústsson lögregluþjónn, Guttormur I’orm- ar verkfræðingur, Hauncs Sigtirðsson, framkv.stj. Æskulýðsráðs, Björn Pétursson kennari, Arinhjörn Kolheinsson læknir og Egill Gestsson deililarstjóri. I varastjórn voru kosin Sigríður Thorlacius og Ágúst Hafherg framkvæmdastjóri. Samtök Jiessi eru nú rétt að licfja starfsemi sína og vonandi hera þau gæfu til að finna einhver ráð til þess að draga megi úr hinum geigvænlegu um- ferðaslysum, sem kosta alllof mörg mannslíf á landi hér ár hvert. Er ekki að efa, að konur þær, sem starfa innan Kvenfélagasambands Islands, taki vel hverri þeirri viðleitni, sein miðar í þá átl og leggi henni lið sitt. S. Th. Vísifingur: Heklið fram og aftur yfir fyrstu 4 götin, þar til fingurinn er liæfilega lang- ur. (Entlið á umf. með oddatölu og snúið við með 5 11.) Heklið fingurgóminn þann- ig: 2 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annað gat, 2 11., 1 st. í síðasta st.; snúið við með 5 11.; 2 sl. í annað gat, 5 II., 1 fl. í miðl. af 5 11. úr fyrri umf. og slítið frá og gangið frá end- anum. Langatöng: Festið garnið í sama gat og vísifingur endaði og lieklið 2 st. í það gat, og síðan 2 st. í næstu 3 götin og 2 11. á milli. Heklið fram og aftur yfir þessi 4 göt, þar til fingurinn er hæfilega langur. Endið eins og við vísifingurinn. Baugfingur: Festið garnið í sama gat og langatöng endaði og lieklið 2 st. í það gat, lieklið ]>ví næst 2 st. í næstu 3 götin og 2 II. á milli. Hekliö fram og aftur þar til fingurinn er liæfilega langur og endið eins og við hina fingurna. Litlifingur: Festið garnið í sama gat og baugfingur endaöi og lieklið 2 st. í það gat og næstu göt, hekliö 2 11. á milli og lieklið svo áfram þar til fingurinn er liæfil. lang- ur. Endið þannig: 5 11., 2 st. í annaö gat, 5 11., 1 fl. í síðustu 1. Slítið garnið og gangið frá enda. Þumall: Heklið 9 11. og 1. umf.: 1 st. í 4 11. (fyrstu 3 11. inynda fyrsta st.), 2 11., hlaup- ið yfir 1 1. og lieklið 2 st. í næstu 2 1., 2 11., 2 st. í 2 síðustu 1., snúið við með 5 11. 2. umf.: 2 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annað gat, 2 11., 1 st. í síðasta st., snúið við með 3 11. 3. umf.: 1 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annaö gat, 2 II., 2 st. í þriðja gat (gatiö, sem myndast af 5 11.), 2 11., 1 st. í sama gatið, snúið með 3 11. 4. umf.: 1 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annaö gat, 2 11., 2 st. í þrið ja gat, 2 11., 1 st. í síðasta st. (st., sem myndast af 3 11.), snúið við með 3 II. 5. umf.: 1 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annað gat, 2 11., 2 st. í þriðja gat, 2 11., 2 st. á milli síðustu tveggja st., snúið við með 5 11. 6. umf.: 2 st. í fyrsta gat, 2 11., 2 st. í annað gat, 2 11., 2 st. í þriðja gat, 2 11., 1 st. í síðasta st., snúið við með 3 11. 7. umf.: eins og 3. umf., en heklað einu gati fleira. 8. umf.: eins og 4. umf., en heklað einu gati fleira. Haldið áfram þar til þumallinn er hæfilega langur og endið eins og við vísi- fingur. ILægri hanzki er lieklaöur á sama liátt. — Sníðið lófann, helming þumalsins og fing- urfleygana úr þvottaskinni eða efni eftir sniði eða gömlum ltanzka af hæfilegri stærð. Ætlið örlitlu fyrir faldi að ofan. Berið saman sniðin og liekluðu lilutana. Kappmellið yfir faldinn að ofan og saumið hanzkana saman, eins og sagt er í fyrri upp- skriftinni (sjá stóru myndina). S. Kr. HÚSFREYJAN 17

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.