Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 25

Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 25
Þegar liandvegurinn er 13 sm, er fellt af á öxlunum 5 sinnum 3 1. hvorum megin. Sam- tímis síðustu 4 affellingum á öxlunum er fellt af fyrir hálsmáli, fyrst 20 1. fyrir miðju, síðan 3 I. hvoru megin og loks 2 sinnum 1 I., og er J)á livor öxlin að sjálfsögðu prj. lit af fyrir sig. Bak: Prj. eins og framstykkið, en byrjið á munsturprj. á 9. prj. Þegar búið er að prj. handvegina, er 1. skipt til helminga og lokiö við livorn helminginn út af fyrir sig. Fellt af á öxlunum, eins og á framstykkinu, og að lokum felldar af 15 I., sem eftir verða, í einu lagi (hálsmál að aftan). Ermar: Fitjið upp 36 I. með livítu garni á prj. nr. 3. Prj. 10 prj. garðaprj. Prj. síð- an áfram á prj. nr. 3)4 með ljósbláu garni. Prj. fyrst 1 prj. br., J)á munsturprj. Byrjið og endið á 3 br. (þ. e. ]/2 kafla), og aukið síðan vil um 1 1. í byrjun og lok 8. hvers prj., J)ar til 46 1. eru á prj. Þegar ermin er 27 sm, er felld af 1 1. hvorum megin annan livern prj. 12 sinnum, en síðan 2 I. livorum megin, J)ar til 8 1. eru eftir. Fellt af. Frágangur: Pressið ekki stykkin, heldur leggið J)au milli votra dúka, t. d. hand- klæða, og látiö J>au liggja þar til þau eru orðin þurr. Saumið axla-, hliðar- og erma- sauma með afturspori á ranghverfunni. Saumið ermarnar við á sama liátt. Takið upp á rétthverfu liálsmálsins 60 1. með ljós- bláu garni á prj. nr. 3. Prj. síðan með hvítu garni 1 prj. br. og 8 prj. sl. Takiö úr hjá axlasaumunum 2 I. livorum megin annan hvern prj., alls þrisvar sinnum, á eftirfar- andi hátt: hjá vinstri axlarsaum er tekin 1 1. laus, 2 1. prj. sl. sainan og lausa I. dreg- in yfir, en hjá liægri axlarsaum eru prj. 3 I. sl. saman. Fellið laust af á 9. prj. Heklið eina umf. af fl. með ljósbláu garni í klauf- ina að aftan, og saumið rennilásinn í. Vasalokur: Prj. 2 stk. Fitjið' upp 18 1. með hvítu garni á prj. nr. 3. Prj. 9 prj. garða- prj. Fellið af. Heklið röð af keðjul. utan með. Saumið vasalokurnar á frantstykkið 22 sm frá neðri brún og þannig, að um W/2 sm leggist aftur fyrir hliðarsauma. Kjólnum eiga að fylgja hvítir heilsokkar, t. d. handprjónaðir úr Hjerte Crepe garni á bandprj. nr. 3. II USFK F.Y.IAN 21

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.