Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 27
Takið’ steinana úr sveskjunum, saxið þær gróft og dreifið sítrónusafanum yfir þær. Sáldrið saman liveiti, natron, kanel og salti. Hrærið smjörlíki og sykur létt og Ijóst. Eggjarauðunum lirært saman við og síðan liveiti og súrmjólk, að lokum er sveskjum og hnetum blandað í. Eggjahvít- urnar stífþeyttar, skornar í deigið með sleikju eða liníf. Deigið sett í frekar stórt liringmót, velsmurt og brauðmylsnustráð. Kakan bökuð í nál. I klst. við 200°, hvolft á grind meðan hún kóhiar. Flórsykur, smjör, rjómi og appelsínubörkur sett. í skál, lirært þar til það er samfellt. Bráðin smurð utan á kökuna. Hollenzk hnetukaka 2 egg 100 g sykur 125 g smjörlíki 50 g hnetukjarnar 25 g valhnetukjarnar 150 g hveiti % tsk lyftiduft 8—10 ntöndlur Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Bræðið smjörlíkið og blandið saman liveiti, lyfti- dufti og söxuðum Iinetum. Hrærið smjör- líki og hveitiblöndu á víxl í deigið, þar til það er samfellt. Deigið sett í velsmurt, brauðmylsnustráð hringmót, flöguðum möndlum stráð yfir deigið. Kakan bökuð í nál. 30 mínútur við 200°, látin kólna dálítið í mótinu, áður en henni er livolft á grind. Boston skonsur velsmurt, brauðmylsnustráð, ferkantað mót. Kakan hökuð við 200—225° í nál. 35 mínútur. Flórsykurinn sáldraður, hrærður út með sjóðandi vatni, þar til bráðin er hæfilega þykk. Smurð ofan á kökuna, rúsínum og súkkati stráð yfir. Kanelkaka frá Austurríki 150 g sinjörlíki 250 g syknr 2 egg 250 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk natrón 1 tsk sult 3 tsk kanel 2 tsk vanillusykur 100 g rúsínur 2 <11 epluniauk 100 g flórsykur Sjóðandi vutn 2 msk saxað súkkat Smjörlíki og sykur lirært létt og ljóst, eggj- unum lirært saman við, einu og einu í senn. Hveiti, lyftidufti og natrón sáldrað saman, blandið salti, kanel og rúsínum vel saman við. Hveitiblöndunni hrært í smjörhrær- una á víxl við eplamaukið. Deigið látið í Súkkulaðikaka frá Brazilíu 275 g smjörlíki 150 g sykur •1 egg 250 g liveiti 50 g kakaó 1 tsk lyftiduft 1 dl lútsterkt, kall kaffi 50 g niöndliir Smjörlíki og sykur lirært létt og Ijóst, eggj- unum brært saman við, einu og einu í senn. Hveiti, lyftidufti og kakaó sáldrað saman, söxuðum möndlum blandað saman við, hrært í deigið ásamt kaffinu. Deigið látið í velsmurt, bratiðmylsnustráð, helzt mynztr- að hringmót. Kakan bökuð við 200° í nál. 1 klst. HÚSFREYJAN 23

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.