Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 28
Dönsk ávaxtakaka 3 egg Avexlir, ýniis konar 175 g sykur 2 dl ávaxtasafi 75 g hveiti 3 hlöiV niatarlíin Rifinn hörkur af !4 sítrónu Egg, sykur og sítrónubörkur þeytt létt og ljóst, liveiti sáldrað í, lirært varlega saman viÓ. Deigift sett í riflaö tertumót, velsmurt ojí brauðmylsnustrúð. Kakan bökuð við 225° í 15—18 mínútur. Þegar kakan er köld, er ávöxtum, sem síf;ið Jiefur vel af, raðað fallega ofan á liana. Matarlímið lagt í bleyti, brætt, lirært í saftina. Þegar saftin byrjar að hlaupa, er liún Játin varlega ofan á ávextina. Ensk gráfíkjukaka 100 g sinjörlíki 75 g dökkur púður- sykur 1 egg 1% <11 rjóniahland tsk kardemoniniur t/4 tsk kanel SmjörJíki, sykur og egg lirært vel, rjóma- blandinu lirært sainan við, í senn, 2j/2 tsk lyftiduft 300 g hveiti Rifinn hörkur uf !4 sítrónu 150 g saxaðar gráfíkjur Grófur sykur brært vel í á milli. BJandið saman lilula af bveitinu og gráfíkjunum, brært í deigið. Sáldrið afganginum af hveitinu ásamt kryddi og lyftidufti saman við, lirært vel. Deigið sett í velsmurt, brauðmylsnustráð mót. Grófum sykri stráð yfir. Kakan bökuð í nál. 50 mínútur við 225°. Kakan kæld dá- lítið, áður en benni er hvolft á grind. Kryddkaka 2 egg 150 g sykur 100 g liráiViiV snijörlíki, kæll l!4 dl súr rjómi 1 tsk kanel !4 tsk negull 200 g hveiti 2 tsk lyftiduft Egg og sykur þeytt létt og ljóst, smjörlíki og rjóma blandað saman við. Hrært vel, áður en kryddi, liveiti og lyftidufti er sáldr- að saman við. Deigið lirært vel, áður en það er setl í velsmurt mót. Kakan bökuð við 150° í nál. 1 klst. Kakan kæld dálítid í mótinu. Haframjölsspænir 110 g snijörlíki l!4 dl sykur 1 rBB 3 dl hafrainjöl 1 nisk hveiti 1 tsk lyftiduft 24 IIUSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.