Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 29
Smjörlíki og sykur hrært vel, egginu lirært
saman við og síðan öllu þurru. Deigið sett
með teskeið með millihili á smurða plötu.
Kökurnar hakaðar við 200°, látnar kólna
dálítið, áður en þær eru losaðar af plöt-
unni með heittum hníf. Beygðar strax yfir
sléifarskaft.
Súkkulaðispænir
50 g smjör 1 msk kakaó
50 g sykur 2 msk rjómi
1 msk liveiti 50 (í saxað'ar möndlur
Smjör og sykur hrætt við vægan hita.
Hveiti, kakaó og rjóma lirært saman í skál,
möndlunum ásamt brædda sykrinum hrært
saman við. Sett með teskeið með góðu bili
á inilli á smurða plötu. Bakað um 5 mín-
útur við 200°. Kökurnar losaðar af plöt-
unni með beittum hníf, er þær liafa kóln-
að dálítið, brugðið strax utan um sleifar-
skaft eða kefli.
Súkkulaðibitar
2 dl liveiti
2(4 <11 sykur
7 msk kakaó
(4 Isk lyftiduft
175 g stnjörlíki
2 cgg
öllu þurru sáldrað sainan í skál, linuðu
smjörlíkinu, eggjum, vanillu og sírópi lirært
saman við. Deigið lirært vel í 2 mínútur. Að
lokum er hnetunum (dálítið geymt til að
láta ofan á) og kókósmjölinu lirært saman
við. Sett í velsnmrt mót, bakað í 40—45
mínútur við 175°. Kælt í mótinu um 10
1 tsk vanilla
1 nisk síróp
l/i bolli hnetur,
saxaóar
■J4 bolli kókósnijöl
mínútur, áður en kökunni er livoíft á grind.
Skorið í jafna bita.
Boston skonsur
250 g hveiti
2(4 *sk lyftiduft
(4 tsk salt
3 tsk sykur
100 g sinjörlíki
1 cgg
1(4 dl mjólk
3 msk rúsínur
öllu þurru blandað saman á borð, smjör-
líkið mulið saman við, vætt í deiginu með
eggi og mjólk. Þess gætt, að hnoða (leigið
sem minnst. Deiginu skift í tvennt, fiatt
þykkt út með lófanum, skorið í 4 þríhyrn-
inga, sem setlir eru á sniurða plötu. Smurt
með eggi eða rjóma. Bakað við 250° í 8
mínútur. Klofnar og bornar fram með
smjöri.
Tivolistöng
200 g liveiti Epla- eða aprikósu-
175 g snijörlíki inauk
100 g sykur Sykur og möndliir
(4 tsk lyftiduft
Smjörlíkið mulið saman við hveitið, sykri
og lyftidufti hlamlað saman við. Deigið
linoðað saman og flatt strax út í ferkant-
aða, aflanga köku, sem látin er á smurða
plötu. Aldinmaiik látið á miðja kökuna,
og hliðarnar brotnar inn á, svo að þær
mætist við miðju. Smurt með rjóma eða
eggi, möndlum og sykri stráð yfir. Bakað
í 12-15 mínútur við 225°.
IIÚSFREYJAN
25