Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 32

Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 32
(lrættinum. Botninn er liafður án munsturs, saumaður alveg í svörtum lit. Efnið er lieldur smágerður strammi með rétt rúrnl. 4 sporum á sm (þ. e. 10 sporum á þuml.), og er gott að áætla um 18x12 srn af stramma í hvora hlið og um 13x4 sm í botninn. Sauma má í með ullargarni, áróra- garni eða hörgarni. Gleraugnahúsin eru fóðruð með þéttofn- um en liprum bómullardúk, en milli laga er hafður vandaður, þunnur karton (svo- nefndur fílabeinskarton) og ef til vill einn- ig millifóður. Ef útsaumuðu hliðarnar Stlit). Eðlileg sltrrt) Ljósm.: Guðjón Einarsson reynast aðeins of litlar, þegar búið er að pressa þær (á ranghverfunni!), má sauma eina sporaröð í grunnlitnum allt í kring (sjá myndir). Fallegt er að leggja mjóa, svarta snúru á samskeyti og brúnir. Það skal tekið fram, að gleraugnahúsin á meðfylgjandi myndum eru með öðrum litum en sýndir eru á uppdrættinum. Eru blómin gulbrún, Ijósgrá og rauðbrún með Ijósgrænum og Jjósbláum blöðum og leggj- um, þverljekkirnir ljósgrænir með ljósbláu utan með, en grunnurinn er dökkblágrænn. Hörgarn var notað í ísauminn, sem allur er unninn með fléttusaumi. E. E. G. 28 HÚSFItEYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.