Húsfreyjan - 01.07.1966, Page 35

Húsfreyjan - 01.07.1966, Page 35
kallaði er gurkemeje á dönsku (guli litur- inn kemur af því), múskati, pipar, negul, kardemommum og kanil. önnur kryddblanda sein er rauð á litinn heitir chillis. 1 því er rauður pipar, en þar að auki kúmen, oregano, negull, allrahanda og hvítlauksduft. En kryddblöndur geta verið samsettar á ótal vegu og því engin takmörk fyrir nafnafjölda þeirra. Nógu erfitt getur verið að átta sig á því, livaða kryddteguudir séu í kryddbaukunum lijá kaupmanninum, þar sem fæstir okkar kunna öll kryddheiti á erlendum tungu- málum. Skal því liér að lokum birta skrá yfir nokkra kryddtegundir, sem ég lief séð hér í búðum og nöfn þeirra á íslenzku, þar sem slíkt nafn er til, en annars á dönsku og ensku. íslenzka Danska Enska allraliunda allchánde allspice Iiasilikum hasil liluiMaukur porre leek liirkes poppy seed lilóiVIicr); timian thyme dill clild dill cngifer ingefær gingcr graslaukur purlög cliive gurkemejc curcuma hVítlaukur hvidlög garlic hvönn kvan angelica kunill kanel cinnamon kurdcinoiunia kardemomme eurdamom karsi karse eress kcrfill körvel chcrvil koriandcr coriunder kúmcn kommen carawuy lárviiVurlauf laurhær huyherry (hay-leaf) laiikur lög onion merian, oreguno marjoram niúskat inuskat nutmcg negull kryddernellike clove puprika paprika paprika pipar peber pepper pipnrrót peberrod horscradish pomcrans liitter orungc rosmarin rosemary safran suffron sulvía sulvie sagc sar savory sinnep sennep musturd steinsclju persille parsley vanilja vunille vunillu í fyrrahaust var á leiðbeiningastöðinni spurt um ýms vandamál í sambandi við geymslu á berjum o. fl. Þar sem berjatím- inn stendur fyrir dyrum er þeim spurning- um komið á vettvang í þessum þætti. Spurning: Hvað þarf að nota mikið rot- varnarefni í sultu og í saft og bvernig á að nota það? Svar: Sé látið minna en 750 g sykur í livert kg af berjum eða livern 1 af saft þarf að láta rotvarnarefni saman við. Algengast er að nota benzoesúrt natron (natrium- benzoat). Flest rotvarnarefni, sem seld eru undir einhverju vörumerki (t. d. atamon) eru aðallega benzoesúrt natron. Nota þarf 1)4 g benzoesúrt natron í bvert kg af ávöxtum. En svo smáa skammta getur verið erfitt að vigta með þeirn tækjum sem búsmóðir liefur til umráða. Auðvehlara er að kaupa 40 g benzoesúrt natron (hjá lyfsala) og leysa það upp í l/2 1 af sjóðandi vatni og geyma á flösku. 1 msk. af upp- lausninni samsvarar 1)4 g benzoesúrt natron. Rotvarnarefni mega aldrei sjóða, það verður að láta þau út í sultuna eða saftina strax og búið er að taka liana af liellunni. Spurning: Hvernig á að búa til pickles? Svar: Til eru margar uppskriftir af jiick- les eða sýrðu grænmeti og er bér ein þeirra: agúrkur laukar grænir tómatar gul'rætur blómkál samlals I kg Framli. á lils. 33. 31 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.