Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 36

Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 36
Fyrir tuttugu árum birlist þetta bréf í stóru dagblaSi vestan bafs. Einn af lesendum I)laðsins bafði ritað það «g enn heldur það gildi sínu. Foreldrar eiga ekki alltaf auð- velt með að skilja börn sín og margir mæltu bugleiða hvort þeir séu alltaf réttlátir í kröfuni sínum til þeirra. Angurvær í luiga kom ég inn til þín. Eg sat niðri í stofu með blaðið mitt og fékk allt í einu samvizkubil. Nú stend ég við rúmið þitt, þar sem þú sefur með litlu böndina kreppta og bárið límt við ennið, votl af svita. Ég skal segja þér, bvað ég var að Imgsa, sonur minn. Ég bef komið illa frant við þig. í morg- un snupraði ég þig þegar þú varzt að klæða þig til að fara í skólann. Ég snupraði þig af því, að þú straukst aðeins röku liand- klæði um andlitið. Ég fann að því, að þt'i værir í óburstuðum skóm og reiddist því, að leikföngin þín voru á tjá og tundri. Við koniuni báðir heim í hádegismat og enn var eitthvað að. Þú gleyptir matinn of liratt. Þú settir olnbogana á borðið og þú kunnir ekki almenna borðsiði, en þegar þú bljópst út til að leika þér, þá snerir þú þér við og kallaðir: Bless, pabbi. En ég linyklaði bara brýnnar og sagði: Réttu úr þér, strákur. Þegar ég kom heim, bélt ég áfrarn að setja út á þig. Þú varst að leika þér, en ég sá að það var gat á sokkunum þínum og ég lítillækkaði þig frammi fyrir félögum þínum með því að beimta, að þú kæmir inn og sagði: Sokkar kosta peninga og 32 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.